Vikan


Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 26

Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 26
42. verðlaanakroisgáta Tikannar Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðiaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merktar „Kross- g'áta“. Margar lausnir bárust á 37. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. JÓN DAGSSON, Öldustíg 4, Sauðárkróki, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn. Heimilisfang. Lausn á 37. krossgátu er hér að neðan. = = riö = s em«=vinnum= = = = = = orkanlítil = annes = = ummáll(5g = niildcd«=lasin paufast = = = =safi«hupp purkun = = «= = = knár = úöi = vl = œsir = = = = a8ka=salt a=krafasþramma= = skar sala=t = prásaeerket = ká kross = ko j an = r = skölls = aft ök = rákin = akirlú s ár = alin = rimkerulf = b = = = d = unei=systur = iraba = = byggingarrinnanaur = = <5lainnantonn=8Ötri VIKAN OG TÆKNI Framhald af bls. 4. dreka í sambandi við loftflutninga á jmngavarningi. Er þeim þá hnýtt aftan i þyrilvængjur, en hera þung- ann „í klónum“, að vísu í óeigin- legri merkingu — en engu að síður minnir myndin allmjög á gamlar austurlenzkar teikningar af „drek- um“ með björg í klóm sínum. Þann- ig eru þjóðsagnirnar stöðugt að ræt- ast í veruleikanum eftir því sem tæknin eykst. Sagt er að þessir nú- tímadrekar geti hæglega borið þann- ig allt að sextíu smálesta þunga. Slangan bætt á tveim mínútum - innanfrá. Með þessu einfalda áhaldi er auð- velt að bæta sprungna hjólbarða- slöngu og fylla hana lofti á tveim mínútum. Áhald þetta er flaska með þrýstilofti, blönduðu efni, sem sezt í gatið á slöngunni og lokar því, þegar flöskustúturinn er settur í samband við ventilinn á hjólinu og nægir innihald flöskunnar til tveggja viðgerða, miðað við hjól- slöngur af venjulegri stærð. Eins og að líkum lætur er áhald þetta ákaf- lega hentugt á ferðalögum, og getur sparað langa töf, fyrir nú utan amstur og erfiði, sem oft getur fylgt því að verða að skipta um hjól- barða á vegum úti. Áhaldið er vestur-þýzkt. ★ TÖFFGÆENN Framhald af bls. 5. Minnimáttarkenndin getur, fyrir á- hrif vinsins, snúizt í grimmdaræði Ungfrú Yndisfríb Ungfrú YndisfríO er komin á dag- bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar síöur í dagbókina um atburði dagsins. Hún hefur þaö fyrri venju aö geyma dagbókina sína í Vikunni, en henni gengur mjög illa aö muna, hvar hún lét hana. Nú skor- ar hún á ykkur aö hjálpa sér og segja sér blaðsíðutalið, þar sme dag- bókin er. Ungfrú Yndisfríö veitir verðlaun og dregur úr réttum svörum fimm vikum eftir aö þetta blaö kem- ur út. Verðlaunin eru: CARABELLA UNDIRFÖT. Dagbókin er á bls...... Nafn.............. Heimilisfang. Sími: ......... SiÖast þegar dregiö var úr réttum lausnum, hlaut verölaunin: KOLBRON FRIÐFINNSDÓTTIR, Túngötu 4, Siglufirði. og kvalalosta . . . nú skulu þeir jió einu sinni fá að finna til hans, þess- ir andskotar . . . Þess eru dæmi, að joá hafa „sak- lausir“ menn hlotið slíka áverka af völdum töffgajanna, að þeir bíða þess ekki bætur alla ævi. Að sjálfsögðu veitir töffgæinn sér áverka um leið, sem hann bíður aldrei bætur. „Sönnunin", sem hann ætlaði að færa sjálfum sér og öðr- um, um karlmennsku sína, kjark og þrek og átti að leysa hann úr viðjum minnimáttakeinndarinnar í eitt skipti fyrir öll, hefur gersam- lega öfug áhrif á sjálfan hann; sann- færir hann um það eitt að hann sé heigull og úrræðalaus vesalingur, sem ekki geti risið undir ábyrgð lífsins. Að sama skapi magnast löng- un hans til að telja sjálfum sér og öðrum trú um það gagnstæða, og þar með er dreginn sá vítahringur, sem hann megnar ekki að rjúfa. „Töffgæinn" er þjóðfélagsfyrir- bæri, sem á sér sínar orsakir, en hann er aumkunarverður eins fyrir það. Hann á samúð skilda, eins og allir sem jijást. Og aðeins eitt er honum hættulegra en andúð — og Jiað er aðdáun. Drómundur. — Ég klíf þetta fja.Il í nafni Banda- ríkja Norður-Ameríku. 26 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.