Vikan


Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 19.10.1961, Blaðsíða 28
NY OREOL 30 °/o MEIRA LJÓS Nýja Oreol Ijósaperan er fyllt meö Krypton og gcfur Jiví um 30% meira Ijósmagn út en eldri geröir af Ijósapennn. Þrátt fyrir hiö stóraukna Ijósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama straum og eldri geröir. Oreol Krypton eru einnig meö nýju lagi og taka minna pláss, þær komast því í flestar geröir af lömpum. Heildsölubirgðir MARS TRADING COMPANY Klapparstíg 20 — Sími 17373. komast hjá Þvi aO aka sjálf, en nú heyrOi Lisa aO hún hló aO aOvörun- arorOum bróöur sins. — Vertu öldungis rólegur, kallaOi hún til Mikka. — 1 dag getur ekkert gengið mér i mót, jafnvel ekki jeppa- skrjóðurinn þinn. Og gleöin í mál- rómi hennar var svo áberandi, að Lísa fann til stings fyrir hjartanu, enda þótt hún fagnaöi því aö Maureen skyldi vera i slíku sólskinsskapi. Á meðan skipti hennar eigin sorg engu máli. Þetta veröur ekki nema rúm vika, hugsaöi hún meö sér. EJn um leiO vissi, hún, að það mundi veröa löng vika; það gerði múrinn, sem risiö hafði á milli þeirra, hennar og Vict- ors. 1 fulla viku yrðu þau að láta eins og ekkert hefði gerzt. Ef við gætum verið sömu vinir og við vorum, hugsaði hún í örvænt- ingu sinni, þá yrði þetta mér léttbær- ara. En hvað um það. Ég skal hafa það af. Hún gat varla greint fatið, sem hún var að þurrka; vissi varla hvað hún gerði. Nei, ég má umfram allt, ekki fara að gráta aftur, hugsaði hún, og í sama bili heyröi hún aÖ eldhúsdyrnar voru opnaðar. Senni- lega var það Rósa . . . bara að hún fari nú ekki að masa við mig; bara að hún fari sem fyrst aftur, svo ég þurfi ekki að líta framan í hana. . . Hún heyrði fótatak nálgast. Ég verð aÖ láta eins og eitthvaö hafi hrokkið upp í augu mér, hugsaði hún. Og svo heyrði hún Victor segja eins og ekkert væri um aö vera: — ÞaÖ er sólskin úti, Lísa. Get- urðu ekki iátiÖ Rósu sjá um upp- þvottinn og komið út meö mér? — Rósa hefur annaö fyrir stafni, svaraði Lísa og laut aö balanum. — Þá skal ég hjálpa þér, svo þessu verði einhverntíma lokiö, sagði hann og svipaðist um eftir þurrku. ARFUR FRÁ BRASILÍU Framhald af bls. 17. og gakktu að eiga Andy, fyrst þessu er svona farið. — En, Maureen . . . þú getur ekki slitið trúlofuninni, mælti Kitty hneyksluð. Maureen leit á hana, björtum tár- votum augum og hélt bréfinu að hjartastað. — Hvers vegna ekki? Þú lékst einhverntima sjálf þann leik. Fyrir tveim mánuðum skrifaði hann þetta bréf, og ég hafði ekki hugmynd um það. Og mér, sem hefur liðið svo hræðilega. . . Tárin streymdu niður kinnar henni, og Victor dró klútinn sinn úr brjóst- vasanum og rétti henni. —• Þakka þér fyrir, Victor. Mér þykir þetta ákaflega leitt, og ég hefði átt að segja þér þetta fyrir löngu. En mér fannst að ég hagaði mér þá engu betur en Beryl . . . Hún þagði við, þegar hún hafði nefnt nafn henn- ar. — Bréfið lá á borðinu i herbergi hennar, mælti hún lágt. — Hún hef- ur þá tekið það 1 pósthúsinu, en gleymt að fá mér það . . . — Kemur heim, sagÖi Mikki. — Ég man það núna, aö hún tók Þar við bréfi til þín, daginn sem leikrit Victors var endursent. Ég man svo greinilega, að hún stakk þvi í töskuna sína. Og þar hlaut þaö að hafa legiö. Og nú mundi Andy halda, að þaÖ væri meö vilja gert aö hún svaraði þvi ekki. — Ég verð að senda honum sím- skeyti, sagði Maureen. — Ég verð aÖ skreppa strax til Nova Friburgo, og senda honum skeyti um að ég komi. — En ertu nú viss um að þetta sé ekki eitthvert fljótræði? spurði mamma hennar. — Tilkynningin hef- ur vafalaust birzt i blöðunum. . . Maureen heyrði ekki hvað hún sagði. Hún var farin, hljóp viö fót yfir að bílskúrnum. — Hamingjan hjálpi mér, tautaði Kitty. — Og ég sem hafði hlakkað svo til að skrifa heim, að tengdasonur minn væri frægur, bandarískur rit- höfundur. — Þú getur þess i staö skrifað, aö tengdadóttir Þin eigi frægan, banda- Sputnik vélin riskan milljónara aö fööur, mælti Victor hughreystandi. — Það get ég, svaraði Kitty og leið strax betur. — Annars finnst mér aö dóttir mín hafi hagað sér skammar- lega . . . Hún þagnaði viö, Þvi aö enginn hlustaði á hana. Þeir Mikki og Victor höfðu gengið út á veröndina og Mikki kallaði til systur sinnar, að hún skyldi aka gætilega . — Victor ber þetta vel, hugsaöi Kitty með sér. — Það lítur líka út fyrir að unga fólkið núna sé ekki eins tilfinninganæmt og við vorum. Eða hvernig það dylur tilfinningar sínar. Hverjum skyldi hafa getaö komið þaö til hugar, að Maureen héldi stöðugt tryggö við Andy . . . eöa að Mikki hefði orðið ástfanginn af önnu, daginn sem hún kom . . . Og nú hef ég svo sannarlega nóg til að skrifa Florence, hugsaði Kitty og settist við litla skrifborðið . . . GRÁTUR OG UPPÞVOTTUR. Lísa, sem stóð við uppþvottinn inni í eldhúsi, heyrði hreyfilskarkalann og köll Mikka. Maureen vildi helzt HeildsölubirgSir Ijríhar Keiilssm Garðaretrwti 2. 2S VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.