Vikan


Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 4

Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 4
VIKAN oq tmknin Bætt úr kennara-l skorti? Byggt undir gervi- himni Heimssýning í Moskvu Handhægt gólf- þvottatæki Húsabyggingar vetur jafnt sem sumar. Það er víðar en hér á landi, sem vetrarveðráttan veldur samdrætti i öllum byggingarframkvæmdum. Þeir i Vestur-Þýzkalandi eiga við sama vandamál að stríða. En nú lítur út fyrir að þeir hafi Unnið að húsabyggingu undir gervi- himni að vetrarlagi. fundið á því nokkra lausn, sem henti þar í landi. Annað mál er svo hvort við getum hagnýtt okkur hana að gagni. Lausn þessi er í því fólgin að reistur er einskonar gervihiminn yfir bygginguna, sem er í smíðum — tröllaukið tjald, sem haldið er uppi af útblásnum holrifjum og gert úr nælonefni. Inni i tjaldi þessu er ekki aðeins skjól fyrir öllum veðr- um, heldur er og unnt að útiloka frostin með sérstökum lofthitunar- tækjum. Telja þýzkir byggingasér- *■*.M. Gervihiminninn — næ’ontjaldið — blásinn upp; það er að segja holrif- in, sem halda honum uppi. Gervihiminninn, eins og honum er komið fyrir yfir grunninum. fræðingar að þessi tilhögun muni spara fé svo milljónum marka skipti við allar byggingafram- kvæmdir þar i landi. Hætt er við að vetrarstormarnir utan af Faxaflóa komi i veg fyrir að þessi aðferð verði tekin upp hér. En hver veit — að minnsta kosti sakar ekki þótt aðferðin sé kynnt almenningi. Koma rafeindaheilarnir í stað kennara: Bandarískir skólafrömuðir spá því nú, að alger bylting í kennslutilhög- un sé ekki langt undan. Rafeinda- heilarnir muni taka að miklu leyti við hlutverki kennaranna — og jafn- vel námsbókanna að vissu leyti. Að undanförnu hafa staðið þar yfir til- raunir, varðandi kennsluhæfni sér- stakra gerða af rafeindaheilum og í sérstökum námsgreinum, og þótt ekki þyki fullreynt enn, er talið að þetta hafi þegar tekizt svo vel, að Stærðfræðikennslustund, þar sem rafeindaheilinn kemur í stað kenn- arans — að minnsta kosti að nokkru leyti. Það hefur þegar sýnt sig, að rafeindaheilanum lætur sérstaklega vel að kenna stærðfræði. í sjálfsagt sé að hefja undirbúning að vélrænni kennslu og fullkomnun hennar. ) Talið er að tilraunirnar hafi ó- vefengjanlega sýnt, að rafeinda Rafeindaheilarnir geta einnig ann- azt kcnnslu í yngri bekkjunum Þarna fer fram kennsla í stafsetn- ingu með aðstoð þeirra. heilunum muni einkum láta vel kennsla í tveim námsgreinum — stærðfræði og tungumálum, og jafn- vel ná þar skjótari og öruggari ár- angri en „venjulegir:‘ kennarar yfir- leitt, en þess ber að gæta, að eðlis-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.