Vikan


Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 34

Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 34
Cummins dieselvélin er afkastamest og hagkvæmust Til hverskonar nota til lands og sjávar er CUMMINS dieselvélin hag- kvæmust. CUMMINS dieselvélin skarar fram úr að mörgu leyti, og hér eru nokkur atriði: CUMMENS PT OLÍUKERFH) er eingöngu notað í CUMMINS diesel- vélar. Innspýting olíu er stjórnað af knastás, og er þetta olíukerfi einfald- ara og fullkomnara en nokkurt annað. SPARNEYTNI CUMMINS diesel- vélanna er ómótmælt. Hin mikla f jöl- breytni í vélastærðum tryggir rétta vél fyrir sérhverja notkun. Fáanlegar 4 - 6 - 8 og 12 cylindra í stærðunum 60-600 hestöfl. MIKIL ENDING. Sterkbyggðar og vandaðar fjórgengisvélar tryggja mikla endingu og lítið viðhald. ÁBYRGÐ. ALLAR CUMMINS DIESELVÉLAR eru í ábyrgð í eitt ár eða 3.600 klst. notkun, hvort sem fyrr verður. Aflið yður upplýsinga um brautryðj- ann í bygggingu dieselvéla — CUMMINS. lougovegi 17R Sfmi 380C0 4 A-K-10-5 v A-7-2 4 Á-D-G-5-2 4 K A G y K-9 y 8-4-3 4 Á-G-10-8-6-5-3 N V A S A V ♦ * 6-3 G-10-6-4-3 10-6 D-9-7-4 4 D-9-8-7-4-2 V D-8-5 4 K-9-7 4 2 Spilið i dag er frá Evrópumótinu bridgeþætti í heiminum, og þetta í Torquay og kom fyrir milli Eng- spil er eitt af þeim. lands og Ítalíu. Það er sérstakt að í lokaða salnum, þar sem Bret- þvi leyti, að á hverju móti kemur arnir Rose (norður) og Gardener eitt spil fyrir, sem er sköpuð þau (suður) sátu, var sagnserían eftir- örlög að birtast í hverjum einasta farandi: Norðnr 2 tíglar 3 spaðar pass. Austur pass pass pass Suður 3 tíglar 4 spaðar Vestur pass pass Þar eð tóif slagir eru alltaf upp- Á sýniiigartöflunni, því auðvitað lagðir, er ekki laust við að maður var þessi leikur í Bridge-Ramma, verði fyrir vonbrigðum með þetta gengu sagnir eftirfarandi: lykilpar Bretanna. Vestur Norður Austur SuSur Priday Mascheroni Truscott Cremoncini 3 lauf dobl pass 4 spaðar paaa j5 lauf pass 7 spaðar pass pass pass Priday, sem fannst það frekar ó- og hjartakónginn. Endastaðan verð- trúlegt, að andstæðingar hans færu ur sú, að þegar sagnhafi tekur sið- í alslemmu án þess að eiga fyrsta asta trompið, á hann D-8 í hjarta, stopp í laufi, spilaði út spaðagosa vestur á Laufás og K-9 í hjarta og og hlaut síðan þau örlög, sem oft borðið, sem hendir á eftir honum henda varnarspilara í likri stöðu, er með laufakóng og Á-7 i hjarta. að lenda í kastþröng með laufásinn í LEIT AÐ LÍFSFÖRUNAUT. Framhald af bls. 20. — Mér var eins farið. Ég vissi að þetta var vitfirring, en ég gat ekki staðið gegn því. Og nú vildi ég mega játa þér ást mína með fegurstu og heitustu orðum, sem ég kann — en á meðan ég er annari eiði bundinn, yrðu það aðeins orð. Hún gætti þess vandlega að spyrja hann ekki hvort hann gæti ekki rof- ið þann eið. Það var ekki hjónaband, sem hún hafði i huga. Hún ætlaði sér ekki að krefjast hans, heldur eln- göngu að mega njóta ástar hans — vera þakklát fyrir að þau skyldu hafa fundið hvort annað. Og þótt það yrði kannski til þess að særa hana og valda henni kvöl, þá var það ekkert hjá þvi að hafa fundið þann, sem maður gat unnið og unni manni, Lifsförunaut, jafnvel þótt maður gæti ekki bundið líf sitt hon- um ytri böndum. — Jan ... hvernig fer þetta? spurði hún allt í einu ósjálfrátt. — Það veit ég ekki, svaraði hann lágt. Við verðum að taka hverju, sem að höndum kann að bera, og hafa sjálfsvirðingu til að láta þaö ekki skilja okkur að. Bn það veit sá sem allt veit, að ég vildi þúsund sinnum heldur ganga hreint til verks. Ef ég bara gæti ... — Segðu þetta ekki, baO hún. Minnstu ekki á neitt, sem snertir aðra en okkur, og okkur eingöngu. Haltu unnustu þinni utan við þetta. Við eigum ekki með að ræða um hana i Þessu sambandi, að minnsta kosti ekki ég. — Þó er það hún, sem dregur landamæri á milii okkar. Gersamlega andstætt þvi, sem ég vildi. Hún lá við barm hans og strauk hár hans fingurgómum sínum. Þau þráðu bæði hamingjuna, og likami hennar og sál gerði uppreisn gegn þvi ranglæti, sem meinaði þeim að njóta hennar að fullu. Hún unni hon- um meir en orð fá lýst, og hún vissi að hann unni lienni hugástum. En vegna þessa • ranglætis, urðu fundir þeirra að vera strjálir og leynilegir. Hið eina sanna réttlæti, réttlæti ást- arinnar, krafðist þess að hann kæmi til hennar á hverju kvöldi. Kertin brunnu niður i stjakann og það varð myrkt inni. AN kyssti hana I dyrunum, þegar hún hafði hjálpað honum i regnfrakkann, og hún var þvi fegin, að hann hafði ekkert á móti hjálp hennar; það var svo dásamlegt að mega vera honum eitthvað í þeirri andrá, sem þau kvöddust, láta hann finna hve Það var henni mikils virði að mega snerta hann. — Sonja, ég get ekki annað en ... má ég koma til þin aftur áður en 34 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.