Vikan


Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 28
47. verðlaunakrossgáta Vikunnar Vikan veitir eins og kunnugt er verölaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinningirm hefur hlotið fær verölaunin. sem eru: 100 KRÓNUlt. Veittur er þriggja vikna frestur til aö skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 42. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. MARGRÉT ÁRNADÓTTIR Otrateig 46, Reykjavik. hlaut verölaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 38. Nafn Heimilisfang Lausn á 42. krossgátu er hér að neðan. a = * Þ 0 k k a d í s = g 0 r = - = o e a e k i 1 = á V a 1 u r ó - - f 6 8 t r a n = e t 1 k e t t a a t o r k a D = n ■_ f 1 ö r i 1 d i f r r ó r 1 a k = = n = a t = a 1 b a s 1 í t n a - í= = n e m e n d u r P t a f 1 r m = = 1 = s e n n a m P J * s n * e b r a s k n d = i a ö a ó t t i n 1 r a U k a t a = s k i n r 1 0 k a J a k f e t i r f rn i s = i n f 6 t ó s e 1 i a = a i t e m n = : a 8 n n = i e k a = f a = 1 m e n 0 n n 1 - 1 = V í 8 a h u 6 i i i = 0 i = e 1 n k a r i t a r i n n n Á prófsvindl að verða skólatízka? Framhald af bls. 25. sterkri hvöl til ástundunar. Haett er við, að prófsvindlið verði þá að skólatízku, þar sem hinir forhert- ustu hælast um yfir brögðum sln- um, líkt og þú lýsir i hréfinu. Samt cr það skoðun min, að mikltt minni hluti islenzkrar skóiaæsku leiðisl iit á þessa óhaþpahraut. Þú kannt að hafa rétt fyrir þér í þvi, að þe-ssi mál beri að taka fastari tökum en nú er gert I sum- um skóium. Auðvitað þarf að líta þannig eftir i prófstófu. að 'hver nemandi verði sem mest að búa að sinu. Með strangleika einum verður prófsvindlið þó ekki upprætl. Á þvi sviði geta nemendur verið hug- kvæmir, þó að lítið fari fyrir fræði- legu andriki þeirra. Að mínu viti er það happadrýgra, að áherzlan hvíli einkum á hinum menntandi þáttum námsgreinanna, bæði í kennslu og prófi. Þá verður erfiðara að beita prófsvindli og það mun siður þykja freistandi. Annars er það ekkert auðkenni skólaæskunnar að þykjast vitrari en hún er og krefjast viðurkenningar. sem hún verðskuldar ekki. Við hneigjumst öll til þess og einkum er það tízka minnar kynslóðar. Við hyggjum stærri hús, notum finni bifreiðir, herum vandaðri klæði og sækjum dýrari skemmtanir en efni okkar leyfa. Og framar öllu: við sendum hörn okkar í æðra nám en gáfur þeirra leyfa. Af þessari al- mennu snohhúð, einkum síðast- nefnda atriðinu, sprettur sá vandi, sem þú lýsir. Þegai auli er sendur í fínan skóla, verður hann ineð ein- hverjum ráðum að standast próf. Einkunnirnar eru honum allt, menntunaráhrif námsins einskis virði. HÍJS OG HÚSBÚNAÐUR. Frainhald af hls. 14. sainan hækur sínar á . alþjóðleguin ráðstefnum eða með • alþjóðlegum sýningum og hyggingalistin er eins og tónlistin: Mál sem allir skilja. Þetta einhýlishús hefur verið hyggl í Ve-stur-Þýzkalandi og arkitektinu heitir Watter Rrune. Við sýnuni það ekki hér, vegna þess að við teljum þar hvern hlut til fyrirmyndar fvrir Ungfrú Yndisfríd Ungtrú Yndisfrið er komin á dag- bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar siður í dagbók- ina um atburði dagsins. Hún hefur það fyrir venju að geyma dagbókina sína i Vikunni, en henni gengur mjög illa að muna, hvar hún lét hana. Nú skorar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsiðutalið, þar sem dag- bókin er. IJngfrú Yndisfríð veitir verð- laun og dregur úr réttum svöruni fimm vikum eftir að þetta blað kem- ur út. Verðlaunin eru: CARABELLA UNDiRFÖT. Dajbókin er á bls . Nnfn. Heimilisfnns Simi: Síðast þegar dregið vnr úr réttum lausnum, hlaut verölaunin: GUÐRON JÓNSDÓTTIR Melábraut 57. Seltjernarnmi. \ I i | 1 i íslenzkur aðstæður, heldur liins, að stillinn er skemmtilegur, djarfur og hugmyndarikur. Það er ævinlega svo, að ein huginynd fæðir aðra af sér og það er deginum ljósara að það mætli halda öllum aðalatriðum í útliti og stíl þessa húss, enda þótt þvi væri gerbreytt. Bins og þetta lnis er hyggt, tnuntli það verða alltof dýrt fyrir alla meðalmenn. Utveggir hússins eru lika hlutfallslega mjög stórir og það þýðir gífurlegan einangrunarkostn- að og sennilóga aJlmikinn uppliit- unarkostnað að auki. Þetta eru at- riði, sem ekki jiarf að taka eins mikið méð í reikninginii snður í Evrópu eins og hér á fslandi. Þar er hnsið eflaust mjög ákjósanlegl eins og það er hyggt. Kn þetta sýnir það, að við getum ekki notað hinn alþjóðlega hyggingastíl óbreyltan. Við gettini notað meginatriðin, en margt verður að sveigja undir kröf- tir íslenzks veðurfars, og til þess þarf listamenn. l'tkoman getur orð ið hrein misþyrming eins og ofl heftir átt sér stað. Þegar búið er að búa til einskonar turnlíkingar eftir fyrirniyndum sem einkennast af lá- rcttiiin linurn, geta allir séð hvað gerist. Þetta hús er Ívær liæðir og kjall- ari. Það e.r byggl úr stnlramma og steinsteypu, timbri og hlöðnu grjóti. A114 myndar þetta ákjósanlegt sam- spil efnis og flata. Húsið „flæðir út“ ef svo mætti segja og rennur saman við náttúruna rétt eins og það væri hluti hennar. Rétt eins og gömlu, íslenzku lorfbæirnir gerðu í einu tíð. Og þó eru jiað eins ólík hús og dagur og nótt. En það sýnir. að niargar leiðir ern færar að sama markinu. GS. 28 VIKAfl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.