Vikan


Vikan - 24.01.1963, Blaðsíða 10

Vikan - 24.01.1963, Blaðsíða 10
Sunnudagseftirmiðdagur í Lídó með þeim, sem enn eru ekki orðin 15 ára. Þegar hætt var að selja sígarettur í lausu, fóru piltarnir að kaupa sér vindla í staðinn. Einn vindill kostar ekki nema fimm kall, og það er ekki dýru verði keypt aðdáun stúlknanna, ef vindill dugar til þess. Keilubrautin er vinsælt gaman, og komast færri að en vilja. Áhuginn er svo mikill, að við liggur að leik- mennirnir fari á eftir kúlunni. LJÓSM.: KRISTJÁN MAGNÚSSON

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.