Vikan - 24.01.1963, Blaðsíða 18
SNIÐAÞJONUSTA VIKUNNAR
KJÓLL FYRIR 515 KR.
Þessi snotri kjóll er úr mjög
skemmtilegu efni „Prix'1 sem
ekki krumpast, væri hann ekki
t. d. upplagður á skrifstofunni.
Blússan er einföld í sniði með
ermum niður að olnboga, með
litlu vasaloki og kragalaus. Pils-
ið samkvæmt nýjustu tízku, hálf-
vítt og er með opnu falli að
framan. Það er mjög klæðilegt
og þægilegt. Litur 1. svart, grátt
og rauð-grænt. 2. svart, grátt og
brúnt, allt dempaðir litir. Þú
getur auðvitað saumað hann
sjálf, því Sniðaþjónusta Vikunn-
ar sníður hann fyrir þig, merkir
fyrir öllum saumum og sendir
til þín í póstkröfu, ásamt sauma-
tilsögn. Sýnishorn færðu gegn
frímerktu umslagi með nafninu
þínu á. — Útfylltu pöntunarseð-
ilinn með upplýsingum um stærð
og lit og sendu til Sniðaþjónustu
Vikunnar, Skipholti 33, R. ásamt
kr. 100,00. Allar frekari upplýs-
ingar eru í síma 37503 á þriðju-
dögum og föstudögum milli kl.
2 og 5.
Kjóllinn kostar kr. 515,00 með
leðurbelti, kr. 380 án þess og kr.
29,00 auka fyrir rennilás og
tvinna.
18 VIKÁN
„PERLA“
HYAÐA STÆRÐ ÞARFTU?
Númer á sniðunum 38 IfO 1$ 44 46 48 50
Baklengd í cm .. 40 41 42 42 42 43 43
Brjóstvídd ........ 86 88 92 98 104 110 116
Mittisvídd ........ 64 66 70 78 84 90 98
Mjaðmavídd....... 92 96 100 108 114 120 126
Sídd á pilsi .... 70 í öllum stærðum + 5 cm í fald.
„ P E R L A “
I Sendið mér í pósti skrifstofukjól, sam-
| kvæmt mynd og lýsingu í þessu blaði. Sem
| tryggingu fyrir skilvísri greiðslu sendi ég
& hérmeð kr. 100.00.
A
5 Stærð........ Litur ..........................
S
g Ef sá litur kynni að vera búinn, sendið mér þá
I .....................
j Nafn .........................................
| Heimilisfang .................................
! Saumtillegg. Já □ Nei □
Stærð: 1 (2) 3 (4) ára.
Brjóstvídd: 53 (56) 59 (62) cm.
Sídd: 30 (32) 34 (36) cm.
Ermalengd: 26 (30) 34 (37) cm.
Efni: 200 (250) 250 (300) gr af fjórþættu bláu
ullargarni.
Prjónar nr. 214 og 3%.
Mynztur: 1. umf.: * 4 1. sl., 1 1. br. * Endur-
takið frá * til * umferðina á enda og endið
með 2 1. sl. 2. umf.: 2 1. br. * 1 1. sl., 4 1. br. *
Endurtakið frá * til * umferðina á enda. 3.
umf.: Eins og 2. umf. 4. umf.: 2 1. br. * 1 1.
sl., bandinu slegið um prjóninn, 2 1. sl., steypið
síðan bandinu yfir þessar 2 sl. lykkjur, 2 1. br.
*. Endurtakið frá * til * umferðina á enda.
Byrjið síðan aftur á 1. umf. og myndið þann-
i" mvnztrið.
Fitjið upp 26 1. á prj. nr. 3% og prjónið
prufu með mynzturprjóni. Verði þvermál pruf-
unnar 10 cm, má prjóna eftir uppskriftinni
óbreyttri, annars verður að fjölga eða fækka
lykkjum í hlutfalli við þann cm fjölda, sem
prufan mælir.
Bakstykki: Fitjið upp 78 (83) 83 (88) 1. á
prj. nr. 2% og prjónið stuðlaprjón 2% cm.
Takið þá prj. nr. 3% og prj. mynztur. Takið
úr í 1. umf. 6 1. með jöfnu millibili. Þegar
stykkið mælist 19 (20) 22 (23) cm, er fellt af
fyrir handvegum, fyrst 3 (4) 3 (4) 1., síðan
2, 1, 1 1. Eftir 30 (32) 34 (36) cm er fellt af
fyrir öxlum, fyrst 4 (5) 6 (7) 1. síðan 5 1. 3
sinnum, og lykkjurnar, sem eftir eru, í einni
umferð.
Framhald á bls. 34.