Vikan


Vikan - 31.01.1963, Blaðsíða 14

Vikan - 31.01.1963, Blaðsíða 14
II IWÍIP': ;-'V/ wmm11 * @ Finn Jensen meff 57 kg. Þessi þungi er tekinn upp á sérstakan hátt. í klúbbkeppni í Englandi fyrir stuttu síffan vannst keppni í þungavigt meff því að lyfta 52 kg á þennan hátt. > íþróttamenn höfum við ávallt verið miklir, íslendingar, enda segja fornsögur frá því víða, hve knáir kappar komu frá íslandi. (Þetta er hefðbundinn inngangur og hefur oft reynzt mér vel). Það er eins og góður kunningi minn sagði við mig fyrir skömmu: Þrifnir hafa þeir verið, því þeir voru alltaf að lauga sig á milli þess að þeir drápu hvorn annan.i Jú, þeir voru í knattleikjum, sundi, glímu, skotfimi, hástökki — og lyftingum. Öll þekkjum við klettana, sem eru dreifðir hingað og þangað um landið, meði fingraförum Grettis. Grettistök, heita þau. Eftir fjölda þeirra að dæma, virðist sýnt að sá góði maður hefur ekki haft mikið annað fyrir stafni á sínum æviferli en að skondrast um landið og rembast við að tína saman grjót fyrir náungann. Kannskij hefur hann ekki gert þetta allt saman af eintómum náunganskærleik. Kannski hefurl hann gert þetta í bræði, karlinn, og ætlað að grýta steinunum í hausinn á bónda- durgum, sem voru að angra hann alla daga. Hver veit? Víst er, að ef hann hefði bara hugsað um að ýta við sumum þeirra Grettistaka, sem ég hef séð, hefði með góðum árangri verið hægt að jafna honum við nýtízku 14 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.