Vikan


Vikan - 07.03.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 07.03.1963, Blaðsíða 3
Útgefandi Bilmir h. t. Ritstjéri: j Gisll Signrðsson (ábm.). Auglýsingastjóri: Jóiui Sigurjónsdóttir. BlaSamenn: GuSmundur Karisson og Sigurður Hrciðar. Útlitsteikning; Snorri FriSriksson. Eitstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. AfgreiSsla og dreifing: Blaöadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. í NÆSTA BLAÐI EINN, EN EKKI EINMANA. Rætt við Arnór á Bóli, ungan bónda austur í Biskupstungum, sem var við nám í dýralækningum í Þýzkalandi, en hætti námi og hóf búskap á eyðibýli — al- einsamall. SAMKVÆMT ÁÆTLUN. Smásaga af léttara taginu. LIÐSVEIT MYRKURSINS. Frásögn af einu fífldjarfasta tiltæki síðari heims- styrjaldarinnar. Það er annar hluti. EINN DAGUR i EYÐIMÖRK. Gísli Sigurðsson ritstjóri Vikunnar, skrifar um ferð frá Damaskus í Sýrlandi, yfir sýrlenzku eyðimörkina, að Dauðahaf- inu, ánni Jórdan og Jeríkó. AÐ GÆTA BRÓÐUR SÍNS Smásaga. FEGURÐARSAMKEPPNIN, ÚRSLIl 1963. Nú er það önnur stúlkan í röð- inni og það er fulltrúi Hveragerðis. I ÞESSARI VIKU LIÐSVEIT MLRKURSINS. Við byrjum hér á hörkuspenn- andi frásögn af einu fífldjarfasta tiltæki síðari heimsstyrjaldarinnar. Söguhetjurnar eru sendar iit af örkinni til að sprengja í loft upp hernaðarlega mikilvægar stíflur í óvinalandi. FEGURÐARSAMKEPPNIN. Alltaí er það til yndis og ánægju að sjá fallegt kvenfólk, jafnvel þó það séu aðeins myndir af því. Og um leið fróðlegt að fylgjast með því, hver hreppir sæmdarheitið Ungfrú ísland 1963. Þetta verður mjög jöfn og hörð keppni, allar stúlkurnar í úrslitunum eru hráðfallegar. Það er ungfrú Theódóra Þórðardóttir úr Reykjavík, sem er í þessu blaði. LJÓNIN LEIKA SÉR. Lionsklúbburinn Njörður heldur árlega herrakvöld og þá er margt sér til gamans gert. Við erum með myndafrásögn af leik Ijónanna í Þjóðleikhússkjallaranum. ÉG ER ALÆTA. segír Þorsteinn Jósefsson — það er að segja á bækur. Og Þorsteinn á eitt allra stærsta — og bezta — bókasafn á þessu landi. Hér segir hann frá því, livernig hann byrjaði að safna bókum og hvernig hann fer að því. EflDC II) A N * tilefni þess, að fegurðarsamkeppnin er að byrja í Vikunni, | I) 0 III S\ ll Þá fannst okkur vel viðeigandi að birta forsíðumynd af Ung- * * frú ísland 1962. Það var ljósmyndari Vikunnar, sem tók þessa mynd nokkru áður en ungfrúin tók þátt í keppninni — hún hafði þá þegar vakið athygli og þótti góð fyrirsæta. Ungfrú island 1962 heitir sem kunnugt er Guðrún Bjarnadóttir og er úr Njarðvíkum. Hún hefur þegar farið til Beirút og Helsinki á vegum fegurðarsam- keppninnar og mun í sumar fara vestur á Langasand í Kaliforníu til keppni þar. VIKAN 10. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.