Vikan - 07.03.1963, Blaðsíða 4
ÞEIR VEL KLÆDDU
ERU í FÖTUM
FRÁ OKKUR
:'¥p-
ÞAÐ NÝJASTA
ÞAÐ BEZTA
Loðinn liebbi . . . Vonast eftir birtingu bréf mins.
Með kærri kveðju.
Kæri Póstur! j^n L.
Ég hef svo mikið hár í nefinu
og er vanur að klippa það burt,
sem út úr því stendur. Ég veit ekki
hvort það er rétt, því kannski er
það þarna til þess að safna ryki.
Ég veit, að sumir plokka það úr
með rótum, en ég þori ekki að gera
það. Hvað á maður að gera? Láta
það spretta eða klippa það burt eða
slíta það upp. Nasi.
— Hefur þér aldrei dottið í hug
að skera nefið af?
„Athuguli“, vínur okkar á Ak-
ureyri ætlar ekki að gera það
endasleppt. Nú sendi hann mér
persónulega eitt lítið bréf, og
þakka ég honum fvrir, en ef þessi
vinur okkar skyldi nú vera verð-
andi Nóbelskáld, eins og ég er
dauðhræddur um, finnst mér
vissara að koma þessum orðum
hans á prent — hver veit nema
þau séú ódauðleg? Gjörið þið svo
vel:
Forundarleg feimni ...
Póstur sæll.
Það hefur löngum verið erfitt og
umdeilt vandamál, livernig eigi að
uppfræða börnin í kynfcrðismálum.
Foreldrar eiga oft í miklum erfið-
leikum út af þessu, og veigra sér
margir við að uppfræða saklaus
börnin í þessum málum, svo að þau
verða að lcomast að ýmsu sannleiks-
Morninu á götunni.
' fig ætla ekki að þessu sinni að
ræða þetta vandamál frá sjónarhóli
foreldranna. Það eru skólarnir, sem
ég vil minnast á. Þeir hafa einnig
veigamikið hlutverk með höndum
hvað fræðslu í kynferðismálum
snertir. Og það er líka í skólunum,
scm börnin eiga að fá skynsamlega
og haldgóða fræðslu í þessum mál-
um. En því miður hefur raunin ver-
ið sú, að blessaðir kennararnir hafa
reýnt að forðast slíka fræðslu í
lengstu lög. .Tafnvel í menntaskóla
veigra kennararnir sér við að minn-
ast á kynferðismál. En ég fæ ekki
skilið jmssa forundarlegu feimni.
Erlendis þykir auðvitað ekki nema
sjálfsagt að stúdera slíkt, enda má
sjá slíkt í erlendum kennslubókum
í líffræði og öðrum fögum. Til dæm-
is er greinargóður og vel ritaður
kafli um kynferði og æxlunarfæri í
danskri kennslubók, sem notuð er
við náttúrufræðikennslu í mennta-
skólum hér. Nemendum er bent á. að
hollt gæti verið að lesa þennan kafla,
en síðan ekki söguna meir. Þessi
kjánalega feimni við slik mál verð-
ur til þess að gera kynferðislífið
óeðlilegt og tabú í augum ungling-
anna. Ef fræðsluyfirvöldin gætu ein-
faldlega horfzt í augu við 'þá stað-
reynd, að kynferði og æxlun eru ekki
hlutir, sem þarf að skammast sín
vegna, vil ég fullyrða, að margur
unglingurinn fengi heilbrigðari við-
horf til kynferðislífsns en raun er
á. Kennsla í kynferðismálum er
bráðnauðsynleg, því að án hennar
geta skapazt alls kyns kreddur og
komplexar — og slíkt er langt frá
])ví að vera æskilegt. Þessi annar-
legi viktorianski hugsunarháttur
skólayfirvaldanna á alls ekki heima
í nútímaþjóðféla'gi.
Nýjustu handaskil ...
Hefur sólin nokkurn tíma skinið á
naflann á þér, þannig að þér hafi
getað dottið í hug, að liann væri
nafli heimsins? Slíka spurningu
virðist mér eigi fjarri að leggja fyr-
ir póststjóra Vikunnar, eftir að hann
hefur gloprað upp úr sér þeirri vé-
frétt, að sennilega sé ég verðandi
NóbelSkáld. Ekki veit ég ])ó, hvort
hann er kunnugur þeirri staðreynd,
að það er sitthvað að vera Nóbel-
skáld og Nóbelsverðlaunahafi. Hitt
þarf enginn að vera feiminn við að
segja, allra sízt á prenti, að einhver,
sem er nákvæmlega eins og hann
sjálfur, hafi munnr ... á pappírnum.
í heiminum okkar, sem oft hefur
verið kynntur i fögrum myndabók-
um, ve-rður hver og einn í mann-
Icgu félagi að vara sig alvarlega á
því að þykjast vera of lítill eða of
vitlaus. Annars er svo hætt við, að
hann rati aldrei á réttar áttir í þok-
unni og myrkrinu, nái aldrei réttum
tónum ])egar hann er að kalla á
hjálp, auminginn. Það sem hann
segir, nær engum tilgangi eða áhrif-
um, árangur verður enginn. Undir-
málstilfinningin verður þá hreint
og beint að helvítis....Hins veg-
ar er gott að geyma sér hóflegt lítil-
]æti — innst í hjartanu. En um það
skal enginn fá að vita, nema Sankti |
Pétur. Að öllu samanlögðu virðist
póststjóri Vikunnar alls ekki vera
svo vitlaus. Svo margt satt og rétt
segir hann, bæði um mig og aðra, í
sambandi við andlcgheitin. En við-
bæturnar, sem alltaf hanga aftan í
sannleikanum hjá honum, koma fram
sem vitleysa og ............ af því
að maðurinn treystir ekki nóg á
sjálfan sig. Svo er hann e. t. v.
hræddur við dobbeltheimskuna á
Akureyri, fyrir að birta það sem
ég sendi honum um hana, ritað með
handaskilum í björtu, og vill milda
hazarinn, bæta ofurlítið úr ímynd-
uðum syndum okkar. Vorkunn er
greyi.
Eigi að ósönnu hefur spekings-
nafnið á mér runnið upp úr póst-
stjóra. Hefir mér semsé, með þeirri
andagift, sem mér er gefin, tekizt
að uppgötva gegnum öldur Ijósvak-