Vikan


Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 11

Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 11
GRUNDTIGS-LÝÐSKÓLI, Frederiksborg er annar stærsti lýðskóli Dana og mikið sóttur. Hann liggur á Sjáiandi, kallar sig norrænan, og hefur kennara frá öllum Norðurlöndum nema íslandi. Lýðskólinn í Askov er stærsti Iýðskóli Norðurlanda. Byggingarnar umkringja stóran grænan flöt, og við innganginn er lítill klukku- turn, sem hringir til starfs og til máltíðanna. A Nýjasti lýðskóli Dana, Herning háskóli, liggur í miðju Jótlandi í nánd við heiðaborgina, Herning. f háhúsinu eru nemendaíbúðir, en kennslustofur og kennaraíbúðir eru í lágum húsum út af fyrir sig. A Lýðskólinn í Snoghoj við Litla-Belti, sem kallar sig Evrópískan lýðskóla, enda sækja hann, cins og nafnið bendir til, ncmendur frá ýmsum löndum Evrópu. Skólanum fylgir faUeg lítil kirkja eða kapella, og þar eru sungnir morgun- og kvöldsöngvar. Vegna mikillar að- sóknar cr eins og stendur vcrið að stækka skðl- ann fyrir rúmar tvær milljónir danskar krónur. Á forsíðunni er mynd af stúlkum sem iðka leikfimi að sumri til á grænni flöt við vatnið hjá Lýð- skólanum í Ry á Jótlandi. Hér er mynd af sjálfum skólanum og fyrirlestrarsalnum. VIKAN 13. tbl. — 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.