Vikan


Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 40

Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 40
hann myndi aldrei þekkja með nafni, en var einn af þessum mörgu, sem voru að reyna að halda uppi lögum fyrir þjóðina. — Við erum löglaust fólk, hafði litli maðurinn sagt þarna um daginn í bílnum. — Ef við settum lög, sem bönnuðu lausnargjöld, myndi enginn fara eftir þeim frekar en öðrum bann- lögum. Nei, þegar Ameríkumenn Í skammdegisf jötrum. Framhald af bls. 16. vissi ekki hvað hann átti að haf- ast að. Hann reyndi að einbeita augunum að öskubakka, ef það mætti verða til þess að móðan skýrðist og kyrrðist, en augun hvik- uðu stöðugt til. Eftir að hann hafði hugsað málið um hríð, komst r Tí ¥ -S f f # f TVu ÍM L JJÍ & ^JÍvannHergs Srœ6ur — Ég verð betri, þegar ég er búinn að fá svolítið kaffi. Ég fer þá á fæt- ur, kannski. En rúmið hans var ósköp þægilegt. Hann lagðist út af, óendanlega þakklátur fyrir það ... og fyrir allt. En svo lengi, sem hann lifði, myndi hann vakna kóf- sveittur á næturnar í endurminn- ingunni ... Síminn hringdi við hliðina á rúminu hans. Hann tók upp tólið og sagði: — Halló? — Halló, herra Crothers, svaraði rödd í símanum. Það var rödd grá- klædda mannsins. — Segið mér, var litla telpan nokkuð meidd? — Nei, æpti Kent, — hún er ómeidd. ---Allt í lagi. Jæja, ég ætlaði bara að segja yður að við náðum þessum náunga í nótt. — Hvað? Kent stökk á fætur. — Nei! Hvað, það er undursamlegt. — Við umkringdum staðinn og náðum honum. Og þér fáið pening- ana yðar aftur. — Það ... það skiptir engu máli. Hver var hann? — Náungi kallaður Harry Brown ... ungur maður, sem vinnur í lyfja- búð. — Ég hef aldrei heyrt hans getið. — Nei, hann segir, að þér þekkið hann ekki ... en faðir hans var í skóla með föður yðar, og hann hef- ur heyrt mikið talað um yður. Faðir hans er fátækur vesalingur, og ég býst við að hann hafi verið afbrýði- samur út í föður yðar. Það er senni- lega þannig. Náunginn segir, að hann láti sem að þér skuldið hon- um eitthvað. Vitleysa, auðvitað. — Jæja, þetta var auðvelt við- fangs ... hann varð alveg óður, en var samt dauðhræddur. Þér voruð skynsamur í þessu. Flestir eyði- leggja allt með vitleysunni í sér. Verið sælir, herra Crothers. Sam- gleðst yður. Það heyrðist smellur í símanum. Það var allt og sumt. Allt var ó- viðjafnanlegt. Kent horfði út í her- bergið, sem var honum svo kunn- ugt. Hafði þetta í rauninni gerzt? Það hafði gerzt, og því var nú lokið. Þetta var eitt af þessum barnaræn- ingjamálum, sem gerðust í þessu landi og enginn vissi neitt um, fyrr en öllu var lokið og afbrotamenn- irnir handteknir. Þegar hann kæmi niður, ætlaði hann að gefa þjónustufólkinu 100 dali hverju fyrir sig. Mollie var ekkert við þetta riðin, þegar öllu var á botninn hvolft. Leyndardóm- urinn hafði gufað upp eins og dögg fyrir sólu. Allin kom í dyrnar með bakka í hendinni. Bak við hana var Bruce, tilbúinn að fara í skólann. Hún sagði svo blátt áfram, að Kent gat varla merkt skjálftann í rödd hennar. — Hvað segir þú, elskan mín, ættum við að láta Peter fara með Bruce í skólann í dag? Augu hennar töl- uðu sínu máli: — Nei? Ættum við það ekki? Hvað eigum við að gera? Þá mundi hann eftir nokkru, sem þessi óbugandi gráklæddi maður hafði sagt honum, maðurinn, sem felldu sig ekki við lögin, þá bara brutu þeir þau. Og þess vegna eru barnaræningjar enn við lýði. Það er það verð, sem við greiðum fyrir lýðræðið. Já, það var verðið. Allir borguðu ... hann og Allin; barnið, sem þau voru næstum búin að missa; ná- unginn í fangelsinu. — Bruce verð- ur að lifa í sínu eigin landi, sagði hann. — Ég hugsa, að þú getir farið einn, getur þú það ekki, sonur minn? — Auðvitað get ég það, sagði Bruce ákveðinn. Enðir. Eann að þeirri niðurstöðu, að hann mundi hafa lesið of mikið að undanförnu, eða hann hefði ofreynt augun á einhvern hátt, og það mundi vera bezt fyrir sig að leggjast fyrir. Hann hélt inn i svefnherbergið og lagðist upp i rúmið í öllum fötunum. Hann tók svæfil og lagði hann yfir augun og þrýsti honum að gagnaugunum, svo að einungis blánasirnar stóðu framundan jaðri hans. Hann lá þarna og hugsaði. Skjala- taskan hans var úttroðin af plögg- um frá skrifstofunni, sem hann hafði ætlað að athuga, og auk þess þurfti hann að taka til i í- búðinni og taka saman óhreinan fatnað, sem hann þurfti að senda i þvottahúsið. Honum fannst sem hann kæmi ekki neinu af, einkum veittist honum erfitt að inna af hendi það starf, sem til var ætlazt í skrifstofunni. Hann mátti sízt af öllu við að dragast þar afturúr; hann átti þar harða keppinauta, sem létu einskis ófreistað til að verða honum hlutskarpari, varð- andi forfrömun og launahækkun Og svo hringdi Connie og nú var það liöfuðverkurinn. Hann spurði sjálfan sig hvort nokkuð samband gæti verið þar á milli. Hann sá nakið brjóst hennar fyrir hugskots- sjónum sínum, hvítt og hvelft með útstæða, rauðbrúna geirvörtuna. Og honum kom til hugar að höfuð- verkurinn kynni að vera ómeð- vituð sjálfsrefsing fyrir að hafa séð nekt hennar og girnzt líkama hennar. Þegar liann hafði legið þannig í nokkrar mínútur lyfti hann svæfl- inum og svipaðist um í herberginu. Sjónin virtist litið sem ekkert hafa breytzt til batnaðar. Það eitt að svipast um í svefnherberginu jók á dapurleika hans. Hann leigði þessa íbúð með húsgögnum, og hún var ekki líkt þvi eins viðkunn- anleg og íbúðin, þar sem Connie bjó nú ein, því að þau liöfðu lagt mikla vinnu i að gera hana sem vistlegasta, meðan þau bjuggu sam- an. Aftur á móti hafði hann ekk- ert gert til að fegra þessa núverandi íbúð sína, sætt sig við upplitað veggfóðrið og þessi ósmekklegu húsgögn, sem þar voru fyrir. Vegg- fóðrið í svefnherberginu var föl- grænt með purpurarauðum blóm- um í síendurteknu mynztri, og veitti augum hans livorki festu né hvíld. Hann lagði svæfilinn aftur yfir andlit sér. Þessi annarleiki i augunum, sem komið hafði svona allt í einu, vakti með honum ótta. Ef hann væri nú að verða blindur? Hvern- ig átti hann að geta unnið sér fyrir lífsviðurværi eftir að hann hafði misst sjónina, og hvernig átti hann að komast ferða sinna? Ekki þar fyrir, að á ári hverju missti fjöldi manns sjónina, og björguðust samt af einlivern veginn. Hann mundi líka komast af, ein- hvern veginn. Það voru stofnanir, Jjar sem blindu fólki var kennt og það var Jjjálfað til ýmissa starfa. Hann sá brjóst fyrrverandi eigin- konu sinnar enn fyrir hugskotssjón- um sínum, og gagnstætt vilja sínum manaði hann ]>ar fram líkama hennar, allsnakinn. Allt í einu blygðaðist hann sín fyrir að muna þannig líkama henn- ar. Þau voru skilin að borði og sæng, það voru ekki nema tveir mánuðir þangað til lögskilnaður- inn, sem hann hafði talið hana á að sækja um, öðlaðist gildi. Tim- inn hafði verið furðu fljótur að líða. Hann hafði viljað að þau skildu, viljað losna úr lijónaband- inu, cn það var í meira samræmi við sæmd hennar að hún sækti um skilnaðinn. Það var hinn eðli- 40 VIKAN 13. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.