Vikan


Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 29

Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 29
hafði einmitt rennt sér niður á stól, stofuna strax, Andy?“ „Vitanlega. Dale kemur líka — . til að láta færa sér tvær eða þrjár „Hvað er um að vera?“ samkvæmt ósk minni.“ brauðsneiðar — annan kvöldverð „Góðgæti, sem ég var einmitt að „Ég kem strax.“ mundi hann ekki fá þennan dag- koma með handa yður.“ „Skýrsla mín hefur verið fest upp inn. „Hvers vegna varð hann alltaf á töfluna í þvottaherberginu," sagði „Gray læknir hér ...“ tortrygginn í garð Tonys, þegar Tony. „Skurðstofan er tilbúin jafn- „Korff læknir vill gjarnan fá að hann talaði í þessum hæðnistón? skjótt og þér verðið kominn í skurð- tala við yður ...“ „Hvað er það, Tony?“ spurði hann flíkurnar.“ Meðan hann beið eftir því, að og neyddi sig til að tala vinsamlega. C. Donelli, yfirlögregluþjónn úr Tony kæmi í símann, klappaði hann „Þriðja stigs brunasár!" Þetta umferðardeild B, sem fann hina óþolinmóðlega með fingrunum á tal- hljómaði næstum, eins og Tony slösuðu menn, gerði sjúkrahúsinu pípuna — en það var ávani, sem sleikti út um, þegar hann sagði það. tafarlaust aðvart. Sjúkrabíll nr. 17 hann gat ekki ráðið við, og kom í „Raunar var um tvo menn að ræða, með undirritaðan sem ábyrgan ljós, þegar hann átti annríkt. Fjórar en annar var látinn, þegar komið lækni hélt af stað klukkan 18,43 og miklar skurðaðgerðir síðan klukkan var með hann hingað. Kannski er kom á áfangastað fjórum mínútum tólf á hádegi, og þekkti hann Tony hægt að bjarga lífi hins, ef við flýt- síðar ... Slysstaðurinn hafði verið Korff rétt, mundi hann hafa þá um okkur ...“ einangraður, og sveit frá almanna- fimmtu meðferðis handa honum. „Gætuð þér ekki flýtt yður án vörnunum var á leiðinni ... Hinir „Hvað hefur orðið að Korff?“ mín? Þetta er fríkvöldið mitt.“ slösuðu menn voru báðir svo skað- „Hann er að tala í annan síma „Jú, en ég veit, að yður mundi brenndir, að ógerningur var að rétt í andartakinu. Mér skilst, að finnast þetta fróðlegt viðfangsefni, ganga úr skugga um, hverjir þeir hann sé að tala við Evans lækni.“ Andy.“ ' voru. Þeir lágu á palli fyrir framan „Sagði hann nokkuð um, hvað Andy Gray reyndi enn að hafa vörugeymslu öskjuverksmiðjunnar hann vildi mér?“ hemil á gremju sinni. Þetta var ekki Premier, sem hefur verið lokuð „Nei, en hann er alveg nýkominn í fyrsta skipti, sem Tony ginnti hann lengi, enda ekki í notkun ... Hvergi með sjúkrabíl og hringir úr skurð- til að taka að sér aðgerð, sem hann sáust ummerki eldsvoða, engin sýni stofunni. Á ég að reyna að slíta hefði sjálfur getað framkvæmt með lleg merki þess, að valdi hefði verið sambandið?" hægð. beitt við mennina ... Búinn blý- „Nei, þakka yður fyrir — ég fer „Hafið þér einnig blandað Dale í fóðruðum hönzkum færði ég hina sjálfur upp.“ þetta?“ Gray var viss um, að þessi slösuðu úr fötunum og athugaði með Hann dokaði samt örlítið við í laglegi, ljóshærði aðstoðarlæknir geigerteljara, hvort naktir líkam- símaklefanum. Jæja, Korff var þá mundi nú brosa hinu óþolandi, slétta arnir væru hættulegir fyrir um- aftur í vandræðum. En mannfjand- brosi sínu, og hann hleypti brúnum hverfi sitt ... Sjúkrabíllinn kom inn gæti gert svo vel og leitað til reiðilega, er hann hugleiddi þetta. aftur til sjúkrahússins klukkan sín persónulega — það var ekkert „Já, og Easton læknir er sam- 19,01 með báða hina slösuðu — ann- nema almenn kurteisi. Hann var mála mér í þessu. Þetta er verkefni an látinn við komuna, hinn með þó 1. aðstoðarlæknir, en Korff ekki handa yður, ekki mér.“ Nú lék ekki lifsmarki og deyjandi. Easton lækn- nema 2. aðstoðarlæknir — þótt lengur neinn vafi á því, að rödd ir kallaður til, Gray læknir látinn hann væri þrælduglegur og hefði Tonys var bókstaflega stríðnisleg. vita, og skurðstofa búin undir húð- að baki námsferil, sem stóðst næst- „Ég hefi vitanlega einnig látið Ash flutning. — A. K. um samanburð við feril sjálfs hans. vita um þetta. Allt verður tilbúið Hann fór út úr símaklefanum og handa yður eftir tíu mínútur." Dale Easton læknir stóð við hlið- vel heimilislauss flóttamanns eins s4 rétt sem snöggvast mynd af sjálf- „Getið þér ekki sagt mér dálítið ina á Andy Gray og þvoði sér um og Tonys Korffs. um s£r j spegii mötuneytisins. Hann meira um sjúklinginn?" Ef Tony hendurnar í stóra vaskinum fyrir Þótt einkennilegt væri, var hann kinkaði háðslega kolli til magra hafði sett sig í samband við yfir- framan skurðstofuna. Það rumdi rétt sem snöggvast gripinn jafn mannsins, sem leit á hann þreytu- lækninn af eigin hvötum, hlaut eitthvað í honum, þegar hann hafði mannlegri tilfinningu og samúð. Það legum augum. Það hlýtur að vera hann að vera déskoti viss í sinni lesið skýrslu Tonys, sem hafði verið var næstum synd að Andy Gray þessu líferni mínu að kenna, hugs- sök. Menn lögðu það ekki í vana fest við töfluna með teiknibólum. skyldi þurfa að undix-gangast slíkt agj hann. Hvenær átti ég eiginlega sinn að ónáða mann eins og Martin Dale var hár og horaður maður á próf. síðast stundarfjórðung, sem ég réð Ash yfirlækni, án þess að ærin fertugsaldri. Hann hafði heilsað að öllu leyti yfir sjálfur? ástæða væri til. Andy með hinu daufa, skakka brosi „Gray læknir. Andrew Gray þag versta var, að hann hafði „Mér þykir það leitt,“ sagði Tony, sínu, og síðan hafði hann beðið þol- læknir.“ enn sérsiaha ást á að starfa við >>en eS vildi helzt ekki ræða frekar inmóður, meðan Andy las skýrsl- Röddin í hátalaranum var blíð og shurðaðgerðirnar_mat þær meira um Þetta mál, fyrr en Dale hefur una. Þegar Andy leit um síðir á smeðjuleg, eins og hún bæði ein- en maj. Qg ^j-yhk, já, jafnvel meira lokið við krufningu á líki hins hann, yppti hann aðeins öxlum, eins dregið um skjótt svar. „Gray lækn- en sjaifa astina. Þegar hann hafði æannsins. Og hvað brunasárin sjálf og hann vildi fyrirfram varpa frá er er beðinn að svara strax. Andrew játjg hrífast af einhverju verkefni snertir, já, maður þarf eiginlega að sér allri ábyrgð af þessu. Gray læknir.“ á sviði skurðlæknislistarinnar, sín þau með eigin augum til að geta „Ef hér er um geislavirkan sjúkl- Röddin náði til yztu afkima gleymdi hann öllu öðru vegna þess. trúað, hversu víðtæk þau eru.“ ing að ræða, hvers vegna í ósköp- sjúkrahússins um þær mörg hundr- Hann leit enn einu sinni í spegilinn, „Hvaða hjúkrunarkonur eru á unum sagði Tony það þá ekki strax uð leiðslur, sem lágu í allar áttir frá áður en hann sneri baki að af- vakt í skurðstofunni í kvöld?“ { símann?“ aðalskiptiborðinu. Hún náði inn á greiðsluborði mötuneytisins -—- og „Talbot og Ryan — Guði sé lof!“ Easton læknir brosti aftur. „Hann kandídatsganginn, þar sem venjulegt þeim kvöldverði, sem hann mundi Já, Guði sé lof, sagði Andy einnig tékk þig til að taka starf sitt að sér, pókerspil kvöldsins átti einmitt að ekki einu sinni fá tóm til að biðja við sjálfan sig og andvarpaði af var ^að ekki? Það var víst það, sem fara að hefjast; hún náði inn á deild- um 0g neyta. Nei, líf skurðlæknis er feginleik. Þetta voru duglegustu var ætlun hans.“ irnar, þar sem hjúkrunarkonurnar stutt og ekki alltof skemmtilegt, skurðstofuhjúkrunarkonur sjúkra- Andy svaraði ekki, heldur laut hröðuðu sér hljóðlega við störf sín, sagði hann við sjálfan sig. hússins -— algerlega ómissandi við aftur yfir zinkvaskinn. Dale fól og til vinnustofunnar, þar sem Dale „Gray læknir! Andrew Gray tilfelli eins og þetta. handleggina á sér í dauðhreinsuðu Easton læknir hafði einmitt svar- laeknir ...“ „Og þér aðstoðið vitanlega?“ klaeði og beið hinn rólegasti. Hon- að sams konar kalli, sem honum Hann var hálfgramur, þegar hann Engrar beiskju var lengur vart í um varð litið inn í skurðstofuna, hafði borizt um gjallarhornið. gekk aftur inn í símaklefann og tók rödd Andys. Þótt honum og Tony Þar sem Tony Korff stóð og hafði Röddin hafði ekki heppnina með símatólið. í þetta skipti svaraði kæmi ekki beinlínis vel saman að umsjá með öllum undirbúningi fyr- sér, fyrri en hún barst inn í mötu- Tony strax. öllum jafnaði, var samstarf þeirra u' aðgerðina. Okunnugum hefði neytið mikla, þar sem Andy Gray „Getið þér komið upp í skurð- alltaf með ágætum. Framhald á bls. 31. NÝ FRAMHALDSSAGA fund sinn, sem hann hafði hirt fyrir framan vöruskemmuna. Sjúkrabíllinn staðnæmdist með hvínandi hemlum fyrir framan inn- ganginn. Meðan Tony Korff reif af sér asbestbúninginn, spurði hann sjálfan sig, hvers vegna hann hefði eiginlega beint brennandi hatri sínu að Andy Gray. í rauninni var hon- um það vel ljóst, og raunar var það kenning hjá honum, að hatur væri heilsusamlegt og sálubætandi. Svo ýtti hann fyrri börunum í hendur burðarmanna, og kom síðan sjálfur á eftir með manninn, sem enn var með lífsmarki. Hann byrjaði að gefa skipanir, stuttar og ljósar, og það heyrðist tæpast á mæli hans, að hann væri útlendingur. „Maðurinn, sem var dauður við komuna, verður fluttur í líkskurð- arstofuna. Kallið á Easton lækni. Allir verða að halda sig frá sjúkra- bílnum, þar til Easton er kominn. Ég fer sjálfur með manninn, sem lifandi er, í slysastofuna. Kallið á Gray lækni í hátalarakerfinu ...“ Hann kom rétt í svip auga á lög- reglubíl, sem renndi upp að inn- ganginum. Skipulagið starfar óað- finnanlega, sagði hann við sjálfan sig, þegar hann gekk á eftir bör- unum inn í lyftuna. Meðan lyftan brunaði í áttina til slysastofunnar, tók hann eftir því, hvernig hin þekkta starfshrynjandi sjúkrahúss- ins sefaði smám saman taugar hans. Sjúkrahúsið er heimur út af fyrir sig, hugsaði hann. Það gæðir lífið tilgangi og merkingu í augum allra, sem starfa innan veggja þess. Jafn- VIKAN 13. tbl. 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.