Vikan


Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 28.03.1963, Blaðsíða 21
KVÖLDS ... Þessi samkvæmiskjóll er með nýjasta hálsmálinu, sem kom fram í vortízkuhni í París núna. Kjólarnir eru Jiannig crmalausir og meira en það hálslíningin. Blússan er úr gulgylltu mjúku efni. — cinu axlir eða hlírar cr guliofnu efni, en pilsið úr OG MORGUNS Mjög fallegur og sérkennilegur hversdagskjóll úr flanneli, hryddaður með samlitum eða mislitum leggingaböndum. Þessi kjóll er gott dæmi þess, hve einfaldleikinn getur verið laglegur, því að eiginlega er þetta ekkert annað en langur taubútur og gat gert á fyrir höfuðið. Brúnirnar við samskeytin gerðar ávalar og allir kantar síðan bryddaðir og hliðarsaumum tyllt saman! OG MIÐJAN DAG. Eftirmiðdagskjóll til þess að nota f kokkteil- og kaffiboð, eða í bridge-klúbbinn. Hann er úr svörtu flaueli, sem hefur verið ákaflega vinsælt í vetur. Það eru ermarnar, sem setja svip á kjólinn, en þær cru næstum því fullsíðar, cn rétt fyrir ncðan olnboga eru scttar hvítar organdipífur, með rauðu, mjóu silkibandi efst. Kjólinn má auðvitað nota án pífanna, ef ekki þarf að liafa mikið við, eða til tilbrcytingar. VIKAN 13. tbl. 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.