Vikan


Vikan - 18.04.1963, Side 3

Vikan - 18.04.1963, Side 3
Útgefandi Hilmlr h. f. Ritstjdri: ( Gísli Sigurðsson (ábm.). Auglýsingastjóri: Jóna Sigurjónsdóttir. Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. titlitsteiknlng: Snorri Friðriksson. Riístiórn og auglvsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, S5322, 35323. Pósthólf 140. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstj óri Óskar Karlsson. Verð i lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. rrrm—■ í NÆSTA BLAÐI FJÁRFESTING 1 STEINSTEYPU. — Vikan hefur kynnt sér verð á húsum og- íbúðum í Reykjavík og kemur með greinargott yfirlit yfir þau mál. Við höfum tekið fjölda mynda og fengið fasteignasala til þess að upp- lýsa verðlag og kjör. EINAR „RÍKI“ SIGURÐSSON í Vest- mannaeyjum í aldarspegli. NÝ GLÆSILEG VERÐLAUNA- KEPPNI. — Frjálst val um Volks- wagen og Land-Rover, sem er að verðmæti kr. 125.000,00. HÖFUÐSKELIN HELGA. Heillandi saga eftir Pearl S. Buck. Rashil Bose var indverskur að ætt og uppruna, en menntun sína hlaut hann á Vesturlönd- um. Við dauða föður hans toguðust á í huga hans hinar indversku skyldur og vestrænn hugsunarháttur. FJALLASTÚLKAN. — Smásaga eftir Willard Temple. í spéspegli Vikunnar. — Húmor í miðri Viku. BERGMÁL ÁSTARINNAR. Smásaga. I ÞESSARI VIKU BJARNI RIDDARI. Hann ólst upp austur í Selvogi og var ekki einu sinni læs, þegar hann gifti sig. En það voru óvenjulegar töggur í honum og hann varð fyrsti íslenzki auðmaðurinn á síðari öldum. Jónas Guðmundsson, stýrimaður tók saman. MÁ BJÓÐA YÐUR GULL? Vikan sendi mann út á götur Reykjavíkur og fól honum það verkefni að selja 10 þúsund króna virði í hreinu guili fyrir aðeins 100 krónur. Á myndunum sjáið þið hvcrnig það gekk. VERÐLAUNAKVÖLD MEÐ SVAVARI. Þið munið eftir áramótagetraun Vikunnar. Verðlaunin voru Hljómsveit Svavars Gests í eitt kvöld. Það var frú 1 Hafnarfirði, sem vann hnossið og við segjum frá því, hvernig verðlaunakvöldið leið. ÚRSLIT í FEGURÐARSAMKEPPNI. Að undanförnu hafið þið séð myndir af stúlkunum, sem komust í úrslit. Nú birtum við af þeim litmyndir til þess að auðvelda samanhurðinn og atkvæðaseðillinn fylgir mcð. CADCID All Forsíðan kemur ef til vill dálítið á óvart; hún er tæplega eins f AJ It 0 111 r\ ll og gerist og gengur með forsíðumyndir. En það er einmitt markmið Vikunnar að steinrenna ekki, heldur kynna nýjungar í útliti og uppsetningu. Annars vildum við með þessari forsíðu minna á litmyndirnar inni í blaðinu, sem sýna, hvað við getum, þegar við bregðum undir okkur betri fætinum. VIKAN 16. tbl. — g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.