Vikan


Vikan - 18.04.1963, Page 7

Vikan - 18.04.1963, Page 7
Bjarm riddari var enn austur í Selvogi, þegar það spurðist þangað að Hafnarfjarðarverzlun væri laus. Hann brá við skjótt, sigldi til Hafnar og fékk verzlunina. Á myndinni sjást verzlunarhús Bjarna í Hafnarfirði. Þannig eru bæir í Selvogi enn þann dag í dag og ekki voru þeir háreistari 1763, þegar hjónunum Járngerði Hjartardóttur og Sigurði Péturssyni fæddist sonur. Hann batt sig ekki við kotbúskap en gerðist einn af mestu athafnamönnum þjóðarinnar. VIKAN 16. tbl. — tj

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.