Vikan


Vikan - 02.04.1964, Síða 8

Vikan - 02.04.1964, Síða 8
 Flugumferðastjórnin í Reykjavík gegnir ábyrgðarmiklu starfi, og þar má aldrei neinu skeika. ingurinn sé 1014 millibar. Af öryggis- ástæðum endurtekur hann alla til- kynninguna, stefnur og tölur, en þeir i Lundúnum staðfesta með aðeins einu orði, „Roger“ — Móttekið, og nú er flogið nákvæmlega eftir þeim skipunum, sem gefnar hafa verið. Flugstj'óranum er það ljóst, að radar- augu eftirlitsstöðvanna fylgjast nú með flugvélinni — og að honum verður ekki þoluð minnsta óná- kvæmni í sambandi við aðflugið. Mínúlur liða og aðstoðarflugmað- urinn ræðir stöðugt við starfsmenn- ina í eftirlitsstöðvunum á enska tungu. Tíminn líður flughratt, og nú berst endanleg skipun á meðan flugvélin lækkar sig í lofti: BOAC 502 — Londono Approach — turn right to heading 215 degrees to intercept ILS localizer — report when estabilized on localizer — run- way 28 left — over.... Með þessari skipun er flugvélinni leiðbeint að lækka flugið i hægri g — VIKAN 14. tbl. sveig yfir í nýja stefnu, 215 gráður í stefnu á ILS — Instrument Systems-geislann, sem leiðbeinir niður á lend- ingarbrautina. Flugstjórinn á svo að gera viðvart þegar flugvélin er komin inn á leiðsögugeislann. Hann tekur að fylgjast með ILS-vísunnm á tækjaborðinu og andartaki síðar getur hann svo tilkynnt „OK“, til merkis um að hann sé reiðubúinn að taka á móti næstu tilkynningu. Tíminn er naumur, og skipanimar eru því fáorðar. Flugvélin er nú lágt yfir og á að taka stefnu niður á lendingarbrautina. Tilkynningin er svolátandi: Boac 502 — London Approacli — You are cleared for an ILS-approach and landing on 28 left — you are numher one in the traffic— call at the outer marker — over.. Þessi tilkynning þýðir að opin leið sé til aðflugs, og þotan sé fyrst í röðinni til lendingar. Flugstjórinn beinir þotunni niður þennan ósýnilega svifgeisla. í næstu andrá deplar viðvörunarljósið í stjórnklefanum vegna ytri merkjavitans og flugmað- urinn tilkynnir: — London Approach — 502 —Outer Marker inbound — over. .

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.