Vikan


Vikan - 02.04.1964, Side 29

Vikan - 02.04.1964, Side 29
ÖRYGGI [ LOFTI Framhald af bls. 9. bofiið og sendu flugmálasérfræS- inga á ráðstefnuna — en Soyét- ríkin höfnuðu boðinu. Þetta var fyrsta kvíSvænlega vísbendingin um að austantjaldsstórveldiS liygðist fara siriar eigin leiSir i lofti, án þess að taka nokkurt til- lit til álits eSa fyrirætlana ann- arra þjóða. Þrátt fyrir þetta rúss- neska „njet“ var iþessi mikilvæga alþjóSaráSstefna um flug og flug- ferSaöryggi háS eins og til hafSi veriS boSað. En aS hvaSa leyti hafði þessi ráSstefna svo mikla þýSingu? Styrjöldin hafSi lagt grundvöll- inn aS hinum alþjóSlegu flugleiS- um í framtíSinni og gerð þeirra hraSskreiSu og öruggu flugvéla, sem halda mundu uppi samgöng- um allan heim. Fyrir það blöstu óútreiknanlegir möguleikar við öllu samgönguflugi og atvinnu- flugi. Þar sem nú þótti vist aS styrjöldin væri brátt á enda, bar nauSsyn til aS lagSur væri fastur grundvöllur aS einföidustu meg- inreglum og samkomulagi landa á milli, áSur en friSur væri saminn og flugsamgöngur hæfust fyrir al- vöru — annars mátti gera ráS fyrir aS þegar skapaSist algert öngþveiti, hagfræSilega, tækni- lega, stjórnmálalega og þó eink- um varSandi allt öryggi i lofti. Þá var einnig áriSandi aS koma i veg fyrir óheiSarlega samkeppni á milli einstakra flugfélaga. En mest reiS þó á því aS koma í veg fyrir aS fluginu yrSi vantreyst vegna slysa, sem rekja mætti til þess aS slegiS hefSi veriS slöku viS þau öryggisákvæSi, sem hvar- vetna höfSu gilt um hernaSarflug. Þá varS aS tryggja farþegunum örugga leiSsögu gegnum frumskóg ólíkra vegabréfa-, toll- og gjald- eyrisákvarSana í hinum ýmsu löndum. ÞaS var ekki neitt smá- m ræSi vandamála, er leysa varS áður en friSsamlegar flugsam- göngur hæfust, sem fulltrúarnir á þessari heimssögulegu ráSstefnu hlutu aS taka afstöiSu til. Og loks varð fyrirsjáanleg samkeppni flugforystujijóSanna til aS auka á spennuna. Árangurinn af þessari flugmála- ráSstefnu varS meSal annars stofnun ICAO — Tnternational Civil Aviation Organisation — eSa AlþjóSa Flugmálastofnunar- innar, sem nú hefur bækistöSvar sínar í Montreal í Kanada. Frá þessari voldugu alþjóSamiSstöS, sem hefur á aS skipa færustu flug- málasérfræSingum frá öllum flug- forystuþjóSum heims — aS Sovét- rikjunum undanteknum — ber- aist svo flugmálastjórnum hvar- vetna sérfræSilegar ráSleggingar um allt, sem flugsamgöngur varS- ar, og viSkomandi ríkisstjórnir geta síSan vegiS og metiS og hag- nýtt sér, ef því er aS s'kipta. Mannlegt auga getur ekki lengur fylgzt með. Hvarvetna þar, sem um vélknú- in samgöngutæki er aS ræða, er það alvarlegasta og torleystasta vandamálið, aS koma í veg fyrir árekstra, eSa umferSaröngþveiti og alla þá hættu, sem af þeim get- ur stafaS. Þessi hætta verSur þeim mun meiri, sem meiri er fjöldi þeirra farartækja, sem æSir um skipulagslaust og þeir, sem undir stýri sitja, aS sjálfsögSu mismun- andi öruggir. Allir kannast viS þetta vandamál í sambandi viS bilaumferðina um helgar, þegar „hnútar“ myndast á vegum. Enda fjölgar banaslysum ískyggilega. Þessi óhugnanlega hætta liefur einnig sagt til sin varSandi flug- iS, bæSi hernaSarflug og sam- gönguflug. Fyrst i staS tókst þó aS halda þessari hæltu nokkurn- veginn i skefjum, þar sein þaS voru eingöngu herflugvélarnar, sem fóru yfir hin viSráSanlegu hraSatakmörk og flugu i háloft- unum, en samgclnguflugvélarnar fóru sér hægara og liéldu sig lægra, þannig aS ekki var telj- andi hætta á árekstrum meS þess- um tvennskom r flugfarartækjum. Eri eftir aS tekiS var aS nota lvinar ihraSfleygu og háfleygu jiotur til farþegaflutninga, urðu ekki nein takmörk dregin þar á milli, hvorki hvaS snerti hraSann né flughæSina, og viS þaS marg- faldaSist aS sjálfsögSu árekstra- hættan. Og nú er flughraði bæði hern- aðarflugvéla og farþegaflugvéla orðinn svo gífurlegur, að skynjun mannlegs auga er ekki lengur nógu hröð til þess að hún geti komið viðvörun til heilans í tæka tíð til að sveigt verði af leið, ef UN'GFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá. N Ó A. HVAR ER ORKIN HANS jÞað' er alltaf saml lelkurlnn i hénnl Ynd- IsfrlS okkar. Hún hefur fallS 'órklna hans Nóa elnhvers staðar £ hlaðlnu og helttr góðum verSIaunum handa felm, sem getur fundlð órklna. Terðlauntn cru stór kon- fektkassl, fullur af hezta konfektl, og framlelðanðinn cr au.ðvltað Sælgætlsgcrð- in Nóí. Náfn NOAl HelmlU örkln er & hls.. Síðast er dreglð var hlaut vcrðlaunln: Erla Valsdóttir Skólagerði 17, Rvik. Vinnínganna má vitja á skrifstofu Vikunnar. 14. tbl. VIKAN 14. tbl. — 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.