Vikan


Vikan - 07.05.1964, Side 2

Vikan - 07.05.1964, Side 2
TeRR na FATAVERKSMIÐ5AN FÍFA Þegar þér hafiö einu sinni þvegiö með PERLU komizt þér að raun um, hve þvotturinn getur orðiö hvitur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honum nýjan, skínandi blæ, sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega vel meö þvottinn og PERLA léttir yður störfin. Kaupiö PERLU í dag og gleymiö ekki, að meö PERLU fáið þér hvitari þvott, meö minna erfiöi. m í fullri alvöru: Hthyglisverð ábending Laxness Það er einkennandi fyrir Hall- dór Laxness, sem af einliverjum ástæSum notar nú æ sjaldnar Kiljansnafnið, að liann lætur þá helzt skoðanir sínar í ljósi, þeg- ar útlendir blaðamenn eru ann- arsvegar. Sumum hefur fundizt, að hann mætti taka oftar til máls hér heima og íslenzkir blaða- menn hafa yfirleitt ekki lirósað honum fyrir náið og gott sam- starl'. Hins vegar gengur dönsk- um blaðamönnum mun betur til að fá hann til að tala og hann er varla fyrr kominn til Kaup- mannahafnar, en Politilcen birt- ir annaðhvort viðtal við hann, eða greinarkorn eftir hann. Þetta vekur jafnan athygli, ekki sizt hér heima, enda birta dagblöð- in ol't þessi viðtöl eða greinar í íslenzkri þýðingu. Það versta við þetta er, að Halldór Laxness á dönsku er aðeins svipur hjá sjón miðað við það, þegar hann sjálfur ritar á íslenzka tungu. Sú „Kiljanska“ sem við erum vön og margir hafa unun af, verðnr varla þýdd á erlendar tungur. En Halldór skrifar ekki aðeins i dönsk hlöð; hann flytur stund- um fyrirlestra, sem vekja ekki siður athygli en greinar hans og lijálpa þar til persónutöfrar hans, sem engum dyljast. Ég var svo lieppinn að vera við- staddur á samkomu hjá Stud- enteforeningen í Kaupmanna- höfn, þar sem Halldór flutti er- indi um hlutverk rithöfundar- ins á vorum dögum, um skoð- anakúgun fyrr og nú og ýmis- legt fleira drap hann á. I þessu erindi gerði Halldór að umtalsefni atriði, sem ég býst ekki við, að menn hafi gert sér ahnennt ljóst hér. Það er sam- tíð þeirra manna, sem skrifuðu hinar nafngotuðu íslendingasög- ur. Á þeim tíma hafði kirkjan undir stjórn páfans náð þvílík— um heljartökum á lífi manna, að enginn var öruggur. Hvers- konar hégómi var kallaður trú- villa og í þeim efnum var grunur sama og dauðadómur. Vildi hinn grunaði ekki játa strax, var hann Framhald á bls. 40.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.