Vikan


Vikan - 13.05.1964, Side 45

Vikan - 13.05.1964, Side 45
tveggja kommúnistísku stórvelda hefur skipt um svip, en á meðan halda Kazakkarnir áfram flótt- anum til Ráðstjórnarríkjanna, þar sem þeir vonast til að njóta betri lífskjara. Myndirnar, sem hér fylgja eru einstakar, því þær sýna flótta- fólkið í þessum landamærahéruð- um, sem nú flykkist til Ráð- stjórnarríkjanna. KONAN MEÐ HNÍFINN Framhald af bls. 17. það viljandi að stöðva ykkur. Ég verð að koma litla drengnum mínum til læknis — fljótt.“ Hún var búin að setja annan fótinn inn í bílinn og hélt barninu í framréttum böndum, tilbúin að leggja það í bílinn. Maðurinn sat kyrr við dyrnar og varnaði henni inngöngu, gramur sjálfum sér að hafa lát- ið opna hurðina. „Þér verðið að hafa önnur ráð með að koma barni yðar til læknis,“ sagði hann blátt á- fram og áherzlulaust. Hann seildist eftir handfang- inu og rykkti i hurðina, svo að konan, sem stóð álút með þunga reifastrangann sinn í höndun- um, hafði næstum stungizt á höfuðið niður á liné hans. En hún náði jafnvæginu og stóð eftir sem áður með annan fótinn i dyrunum. „Ef erindi mitt væri ekki svona þýðingarmikið og aðkall- andi, skyldi ég láta taka yður fasta fyrir skemmdarstarfsemi. Ég er að koma frá“ — hann liik- aði — „frá þýðingarmiklum stað í bráðum erindagerðum.“ Hann hækkaði röddina, þegar hann sneri sér að liermannin- um og sagði: „Tnn i bilinn og af stað!“ Svo leit hann snöggvast á reifaböggulinn, þar sem lítil hönd, sólbrennd, en með bláleit- ar neglur, fálmaði út úr ábreið- unni. Siðan opnaði liann dyrnar upp á gátt og rykkti aftur að sér hurðinni, svo að hún slóst í bakið á konunni. En hún stóð af sér höggið, hélt fast um byrði sina og hreyfði sig hvergi úr dyrunum. „Það var leiðinlegt, að mað- urinn skyldi vera úr hernum, frá Oak Ridge, gæti ég trúað, — en ég hefði nú stöðvað hann samt sem áður.“ Hún talaði ró- lega. „Maðurinn gétur valið um að skjóta mig hér eða leyfa mér inn i bílinn með barnið og aka okkur til næsta læknis.“ Hún stóð þarna eins og óbif- anlegur ldettur í þessum klunna- legu trampskóm, síðri og krump- aðri kápu, sem komin var til ára sinna og innan undir henni mátti sjá bregða fyrir blárri, upplitaðri svuntu, - en hún var stolt i reisn sinni, þegar hún sagði: „Maðurinn veit kannske, liver ég er? Ég heiti Gertie Nevels frá Ballew i Kentucky. Leyfið mér nú að leggja litla drenginn minn í sætið. Þið getið ekki ekið ...“ Rödd liðsforingjans var dá- lítið skræk, þegar hann sagði við unga hermanninn, sem hafði staðið hreyfingarlaus og hljóður og starað á konuna: „Farðu inn i bílinn, og aktu!“ Hermaðurinn leit af bögglin- um, sem liættur var að bærast, bar höndina upp að húfunni að hermannasið og sagði: „Já, herra,“ en hreyfði sig hvergi úr sporunum. „Bakkaðu upp á veginn og af stað,“ endurtók liðsforinginn eldrauður i andliti. „Já, herra,“ sagði liermaður- inn aftur, en stóð kyrr. Konan leit á liðsforingjann. „Ætlar maðurinn kannske að láta hann aka fram af brúninni?“ Og rómur hennar var þreytuleg- ur eins og uppgefinnar móður, sem talar við einþykkt barn. Þá fyrst leit liðsforinginn út hinum megin og sá, að það, sem hann liélt vera áframhald af lága furukjarrinu á ásnum, voru hæstu topparnir á stóru trjánum, er uxu fyrir neðan brúnina. Hann henti sér þvert yfir bílinn og út hinum megin. Og þá fyrst þegar hann var kominn út og hafði gengið nokkur skref frá brúninni, fékk hann málið aft- ur og skipaði liermanninum að bakka. En liðsforinginn var ekki fyrr komin út er konan lagði barnið •“ 45 Flugfélagjð býður yður tíðustu og fljótustu ferðirnar til Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn greinast flugleiðir um alla Skandinavíu. Munið einnig beinu ferðirnar til Noregs annan hvern dag. Stundvísi,hraði og góð þjón- usta eru kjörorð okkar. WFERÐIR VIKULEGA TIL SKANDINAVfU VIKAN 20. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.