Vikan


Vikan - 13.05.1964, Síða 49

Vikan - 13.05.1964, Síða 49
ana sína á loi'ti og stóru liend- urnar með hnúaberu fingrunum útréttar. Það hvein í hreyflinum og billinn bumlungaðist aftur á bak yfir steinana, og siðan byrj- uðu hjólin að spóla á nýjan leik. Konan kastaði sér áfram og ýtti með flötum lófunum á annað afturbrettið. Likami hennar svignaði eins og spenntur bogi, þegar hún erf- iðaði. Augun urðu útstæð og æðar og sinar á hálsinum og andlitinu þöndust undir þunnu, brúnu húðinni, en stóru skórnir grófust niður í jarðveginn. Bíllinn rólaði skjálfandi og titrandi, og annar fótur kon- unnar skriðnaði í áttina að brún- inni. Siðan fór likami hennar smútt og smátt að réttast úr sveigjunni, þvi að billinn þokaðist örlitið aftur á. En hún hélt áfram að ýta á hjólhlifina, og skyndilega lét liún undan henni í snöggum rykk. Hún féli á grúfu fremst á brúninni. Framhjólíð skrapaðist utan í lærið á henni, og stuð- arinn slæmdist í dökka hárlokk- ana, sem losnað liöfðu úr linútn- um uppi á hvirflinum. Hún lá kyrr eitt andartak í sandmoldinni með fæturna bögglaða undir sér, höfuðið á milli framréttra handanna, og allur líkaminn gekk upp og nið- ur af mæði. Svo leit hún upp og hristi höfuðið, eins og henni hefði snöggvast sortnað fyrir augum af svima, og síðan reis hún liægt á fætur. Hún andaði ákaft, en flýtti sér að bílnum, þreif upp hurðina og ætlaði að stíga inn. En hún var óvön bilum og rak höfuðið í karminn. Og það var jafnsnemma, að hún kom breiðum lierðum sín- um inn úr dyrunum, án þess að hafa augun af barninu, og liðs- foringinn hafði opnað dyrnar á móti og reyndi að taka barnið upp. En það var þyngra í öllum umbúðunum en hann hélt. Og í stað þess að lyfta því upp, þreif hann í axlir þess, kippti þvi snöggt til sín þvert yfir sæt- ið og siðan út um dyrnar. Konan reyndi að hrifsa barnið til sín, en náði aðeins í áhreið- una og sleppti takinu. Þá reyndi lnin að troðast öll inn í bílinn, en steig á siða kápulafið og stóð þannig fjötruð um stund og komst hvorki fram ná aftur. Hún trúði varla sínum eigin stóru augum, þegar liðsforing- inn lagði barnið á vegarkant- inn og rétti síðan úr sér, um leið og hann sagði: „Þér hafið nú hjálpað til að bæta að nokkru leyti fyrir það, sem þér hafið aðhafzt, en ég hefi ekki tíma til að hirða upp fóllc á leið minni. Ég er í hern- um og í áríðandi erindum. Ef þér eruð ákveðin að aka með, þá þýðir það, að þér fáið að skilja barnið eftir þarna á veg- inum.“ Hann steig öðrum fætinum inn i hílinn og sagði við bílstjór- ann: „Aktul“ Konan mældi hermanninn út með leiftrandi augnaráði og sá, að hann starði beint fram, graf- kyrr eins og liann væri hluti af þessum bíl, sem hægt væri að setja i gang og stöðva samkvæmt óskum. Ilún brölti i einum linút þvert yfir aftursætið og bar hendurn- ar fyrir sig á sama hátt, og þeg- ar hún var að ýta á hjólhlifina. Hún greip annarri hendi um handlegg liðsforingjans, en hin lenti á öxl hans. Hún ýtti meira við honum eða fálmaði til hans frekar en sló, þvi að hún var ennþá flækt í kápunni. Hann hálfféll eða settist á vegarbrúnina með annan fótinn á ábreiðunni rétt við líkama barnsins. Hún teygði sig út um dyrnar eftir barninu og gaf frá sér lágt liálfkæft óp: „Sér liann ekki, að litli dreng- urinn minn er að kafna? Ég verð að komast með hann til læknis!" Barnið fálmaði ábreiðunni frá andlitinu með máttvana hend- inni. Konan greip andann á lofti, eins og lnin ætlaði að hljóða, cn rödd hennar brast. „Amos, Amos. Þetta er mamma. Amos, drengurinn minn — Amos?“ Málrómur hennar varð að hvíslandi og skelfilegri spurn- ingu, meðan höfuð barnsins liékk máltlaust yfir annan arm henn- ar. Augun ranghvolfdust svo að ekkert sást nema hvítan. And- litið var blárautt, og slimkennt munnvatnið rann út á milli bólg- inna varanna. Það heyrðist stutt, hvæsandi sog, sem þó virtist ekki komast lengra en aðeins niður í þennan litla og lokaða háls. Hún blés upp í munn hans, hristi liann, — hafði á honum endaskipti og endurtók þetta spyrjand hvísl: „Amos, Amos?“ Bilstjórinn, sem liafði stigið niður úr framsætinu, þegar hún stjakaði liðsforingjannm út lir bilnurn, stóð nú og starði á barn- ið með hendurnar undir örmum yfirmanns síns, þótt hann væri þegar risinn á fætur og farinn að laga á sér húfuna. „Haltu lionum á grúfu! Hristu hann og sláðu á bakið á honum,“ sagði ungi hermaðurinn. „Já, haltu honum á grúfu,“ endurtók sá eldri, „þá losnar það kannske, — þetta, sem stendur í hálsinum á lionum.“ Og nú líktist hann meira manneskju en stríðsforingja, —• órólegur vegna sjúka barnsins og jafnvel ofurlít- ið óþægilega hrærður. Konan liorfði i kring um sig, meðan hún réri með barnið i faðmi sinum. „Hann er svo veik- SAMVINNUBANKINN greiðip hæstu vexti af spapifé yðap ÚTIBÚ: Hafnapfipði Stpandgötu 28, sími 51260 Akpanesi Suðupgötu 36,|símÍA2230 SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H.F. H-,- —* REYKJAViK, Bankastpætí 7, simi 20700 HAFNARFIRDI, stpandgötu 28, simi 51260] AKRANESI, Suðupgötu 36, simi 2230 VIKAN 20. tbl. —

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.