Vikan


Vikan - 04.06.1964, Side 3

Vikan - 04.06.1964, Side 3
Útgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gisii Siffurðsson (ábni.). Augiýsingastjóri: Gunnar Sleindórsson. Blaðamenn: GuSmundur Karlsson og Sigurður Hrciðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar^Skipholt 33. "Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. •Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.í. Mynda- mót: Rafgraf h.f. V á MAII i MSSMtl VIKU: Öttinn er orkusóun Það hata menn lært undir Jökli að óttast ekki neitt og Þórður á Dagverðará er einn af þeim. Hann er raunar frægur fyrir refaveiðar og málverk og telur hvorttveggja til hinna fögru lista, en í þessu ágæta viðtali við Loft Guðmundsson, ræðir li?.nn einkum fornan átrúnað undir Jökli, feigð og fyrirhoða, góða og vonda hugsun og sálrænar mögn- unarstöðvar í Breiðuvíkurf jöllum. VIKAN ræðir við Ringó Starr Hann er einn af þessum dæmalausu Bítlum frá Liver- pool, sem tröllriðið hafa allri veröldinni síðan í haust sem leið. Ringó er trommarinn i hljóm- sveitinni og um leið sá ljótasti af þeim ölium. Blaða- maður VIKUNNAR hitti hann að máli í næturklúbb í London og þeir áttu þar saman gáfulegar sam- ræður eins og nærri má geta. í NÆSTA BLAÐI HÚSBÓNDINN A IIEIMILI DROTTNINGAR-' INNAR. Grein um Filippus hertoga af Edin- borg, sem væntanlegur er hingað í þcssum mánuði. KRAFTAR í KÖGGLUM VEGNIR OG MÆLDIR. Vikan lét smíða kraftamæli og nú höfum við farið mcð hann út um allar jarðir og menn hafa reynt krafta sína á hon- um. Við segjum frá árangrinum. ÓGIFTA STÚLKAN OG KARLMENNIRNIR. Kafli úr bandarískri metsöluhók um vanda- mál ógiftu stúlkunnar í hcimi karlmanna. ÞAU HAFA NÁÐ TIL 40 MILLJÓNA LES- ENDA. Grein um Scrgc og Anne Golon, höf- unda sögunnar Angeiique, metsölubókar, sem Vikan hefur fengið cinkarétt á og birtast mun sem framhaldssaga á næstunni. FÓRNIN. Smásaga. MERKIÐ STENDUR ÞÓTT MAÐURINN FALLI. Þátturinn Hús og liúsbúnaður minn- ■ist Sigvalda Thordarsonar, arkitekts, með myndum af húsum cftir hann. FÓLKID í LANDI FILIPUSAR. Gísii Gests- son, liósmyndari, hefur tckið myndir af fólki af ýmsu standi og stigum í London. BÍLAPIIÓFUN VIKUNNAR: RAMBLEIl AMERICAN. Það eru líkur til þess, að tíminn sé afar óákveðið og afstætt hugtak. Þú þykjast visindamenn full- vissir þess að kenning Einsteins standist; Fari maður í ferðalag til Andromed stjörnuþokunnar með hraða ljóssins, tekur ferðin fram og til baka 55 ár, en þegar maður kemur aftur til jarðarinnar, þá hafa liðið þar þrjár milljónir ára — og vafalaust margt orðið breytt. Vikan heimsækir Albert Guðmundsson Albert Guðmundsson gerðist dugandi kaupsýslumaður eftir að hann lagði atvinnumcnnskuna í knattspyrnu á hilluna. VIKAN hcfur heimsótt Albcrt og Brynhildi konu hans, en þau eiga óvenju- legt og sérstaklega fallegt heimili á Hraunteig 28. Það eru meðal annars frönsk antík húsgögn í stíl Lúðvfks 14, sem ekki cru á hverju strái hér á íslandi. CllDCÍ A Jt y Hver getur verið svona gersamlega tómur á svipinn, | U IIW I VM%N svona einstaklega lieimskulegur, með lubbann ofan í augu og einhvern æðisgenginn stjarfa í augunum, annar en Ringó Starr, „sá ljótasti og vinsælasti“ af Bítlunum ensku. Baltasar hefur teiknað forsíðumyndina af þessu fyrirbrigði í tilefni af viðtali við hann í blaðinu. VIKAN 23. tbl. — g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.