Vikan


Vikan - 04.06.1964, Blaðsíða 27

Vikan - 04.06.1964, Blaðsíða 27
 ■ . ■ i , ' ' /4. fí : : ::v:: :. : "\ , ■. Itillltl : : :■, heimsækir Piigiifi B ■ VIKAN VIKAN 23. tbl. — 27 Við kvöddum þau Brynhildi og Albert lclukk- an ellefu að kvöldi, cn vinnudagurinn var ckki búinn hjá Albert: Hann þurfti að ná í útlending á Hótel Sögu og koma honum í flugvél. Albert á og ekur Peugeot, franskan fimm manna bíi, sem þykir með miklum ágætum. ^ <5 Hundurinn Deedle er siðhærður f meira lagi og minnir á Bitlana, hálflanda hans. Þvi hvutti cr raunar Skoti og gjöf til Alberts frá skozkum knattspyrnumanni og vini Al- berts, sem var hér á ferðinni á dögunum. Albert hefur annnars sjaldan tíma til að slappa af heima nema þá hílzt á sunnudög- um og finnst það Iciðindadagar. En stundum vinnur ha.nn jafnt á sunnudögum og aöra daga. Hér er Brynhildur í borðstofunni og borð- stofan er sannarlega „ckki cins og á hinum bæjunum“. Þetta er antikmunir, afar fag- urlega unnir og verð- mætir eftir því. Plöt- urnar á borðstofu- skápunum tveim eru úr marmara og svo þungar, að þær eru margra manna tak. Klukkan á skápnum er Iíka með marmara- súlum. Þau Brynhildur og Albcrt fluttu þeSsa muni alla með sér frá Frakklandi eftir að Albert hætti þar sem atvinnumaður í knattspyrnu. Það er sannarlega óvcnjulcgt að sjá frummyndir af högg- myndum í heimahús- um, en hér er ein á stofuveggnum hjá Al- bert. Það er mynd Ríkharðar Jónssona r: Banakossinn úr kvæð- inu Ólafur reið með björgum fram. Það var Jónas Jónsson frá Hriflu, sem gaf Albert þessa mynd, cn Jónas hefur lengi verið mlkill vinur og að- dáandi Alberts, allt frá þvl hann var í knattspyrnunni. Á öðrum stað i stofunni er iágmynd af Jónasi á vegg.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.