Vikan - 04.06.1964, Blaðsíða 30
aði og slappaði á stofugólfinu.
Og ég lilustaði á ærslin og hlátr-
aua. Mig langaði til þess að gera
eitthvað, hlaupa eitthvert langt
eða standa á hönduin. Ég leit
lil um gluggann og bar glasið aft-
ur að vörunum. Flugeldarnir
geystust upp í loftið og hjarma
bar á skýin frá brennunum í
nágrenninu. Rödd sagði, að ein-
hver væri að horfa út um glugg-
ann, af því að hann væri lag-
laus, en ég tók það ekki til min.
Augu min beindust að næsta
húsi, því að þar átti hún heima.
Skyldi liún ckki koma?
Það var dregið fyrir gluggana,
sem vissu í áttina hingað. Ég
reyndi að sjá skugganum af
henni bregða fyrir á gluggatjöld-
unum. en ]>að virtist enginn vera
á ferli fyrir innan þau, enda
þótt alls staðar væri ljós.
Runnarnir i garðinum teygðu
sig upp í ioftið, eins og krækl-
óttir fingur, beggja vegna við
hvítmálað trégrindverk, sem að-
skildi lóðirnar. Þeir titruðu og
skulfu í nístandi vetrargolunni
líkt og biðjandi hendur aura-
lauss ofdrykkjumanns.
Nú var fóikið farið að syngja
og við hlið mér var sagt: „Skál!“
„í botn,“ sagði ég og sneri mér
við.
„Þú ert aldeilis harður í
drykkjunni.“ Þetta var ung
stúlka i sófanum við hliðina.
Mér fannst gaman að fá viður-
kenningu og færði mig yfir til
hennar.
„Harður í horn að taka,“ sagði
ég og bjó mig undir að setjast
hjá henni.
„Þetta sæti er upptekið." Hún
lagði höndina á sófan við hlið
sér.
Og meðan ég stóð þarna hok-
inn og á báðum áttum, fór ein-
hver sð leika á mandólín inni í
brjóstinu á mér og mér fannst
ég heyra hljómfagran og seið-
andi hlátur í gegnum glaum
fagnaðarins og suð áhrifanna.
Það var einhvers staðar í
grenndinni, líklega frammi á
gangi. Ég reis snöggt á fætur,
en rak mig í höndina á stúlk-
unni í sófnnum. Hún þurfti endi-
lega að halda á glasinu i þeirri
hendi og innihaldið flaut yfir
kjólinn hennar.
„Guð minn almáttugur, jóla-
kjóllinn minn,“ og augu hennar
skutu flugeldum.
„Farðu bara úr honum.“
Ég klofaði í ofvæni yfir nokkra
fætur í áttina til dyranna. Það
var annars leiðinlegt að þetta
skyldi koma fyrir . .. og ég labb-
aði á dyrakarminn.
„Maður er bara orðinn fullur.“
Ég gsut augunum fram á gang-
inn. Ekki nokkur sála.
Nú fer ég bara út að leita að
henni,“ tautaði ég og greip um
einhvern hurðarhún. Það var
dimmt og merkilega hlýtt, þegar
ég gekk út.
Svo risu tvær verur upp úr
myrkrinu og önnur kastaði
kodda í hausinn á mér og öskr-
aði: „Farðu út!“
Ég datt út á ganginn aftur og
hurðinni var skellt.
„Djöfullinn sjálfur,“ hrópaði
ég og staulaðist á lappir.
Síðan komu útidyrnar opnar á
móti mér og ég skrönglaðist i
gegnum þær.
„Ha, ha, harður í horn að
ÞAÐ ER
SPARNAÐURí
AÐ KAUPA GÍNU
Öskadraumurinn
við heimasaum
Ómissandi fyrir allar konur, sem
sauma sjálfar. Stærðir við allra
hæfi. Verð kr. 550,00 og með
klæðningu kr. 700,00. Biðjið um
ókeypis leiðarvísi.
Fæst I Reykjavík hjá:
DÖMU- & HERRABÚÐINNI
Laugavegi 55 og
GfSLA MARTEINSSYNI
Garðastræti 11, sími 20672
taka, jólakjóllinn minn. Og þarna
eru stjörnurnar og tröppurnar
og jörðin. Og nú fer ég að leita.
„Ég gekk út í garðinn í óákveðn-
um hlykkjum og fannst, að all-
ir hlutir kynnu að dansa nema
ég.
„Maður er bara orðinn fullur.
Hvað, þú heldur þér ekkert að
þessu, maður. Og þarna eru
runnarnir, titrandi trjáfingur,
tina ber, tína ber og hvít girð-
ing. Skál í botn.
Ég vaknaði við nið, rennandi
hljóð og það, að hvítklæddur
maður ávarpaði mig. Ég var
klemmdur, það var eitthvað ut-
an um mig og ég gat ekki hreyft
mig, nema rétt fæturna. Ég
sparkaði og krafsaði og reyndi
að komast út úr þessari þvingu.
„Ég spurði þig, livað þú værir
að gera ofan í pappakassanum
niínum," spurði hvítklæddi
maðurinn ógnandi. Hann greip
um öxl mér og dró mig upp úr
kassanum.
Ég sá, að ég var staddur í
þvottahúsi og maðurinn var á-
reiðanlega drukkinn. Hann pnt-
aði út í loftið með annarri liend-
inni, liina hafði hann á skvap-
andi vömbinni, til þess að missa
ekki nærbuxurnar.
„Farðu í rass og rófu. Ég tala
ekki við fulla menn,“ sagði ég,
en hann sparkaði í bakhlutann
á mér og hjálpaði mér út i grá-
an morguninn.
„Djöfuls ormurinn,“ og hann
reiddi linefann á loft, berfættur
í köldum kjallaratröppunum. Ég
gat ekki skilið þessi læti út af
einum, tómum pappakassa og fór
að skellihlæja, einn úti á miðri
götu.
Ég reyndi að velta þessu fyrir
mér á leiðinni lieim, en komst
ekki að neinni niðurstöðu.
Um kvöldið fyrsta janúar, þeg-
ar ég vaknaði, var eins og skratt-
inn hefði smeygt hrollkaldri
loppunni inn i taugakerfi mitt
og hrist það duglega. Mér datt
i hug, að hvítklæddi maðurinn
hefði verið pabbi hennar Gunnu.
En það er allt leyfilegt á gamlárs-
kvöld. Ég kunni bara ekki að
notfæra mér það, af því að ég
var hænuhaus.
Það leið mánuður.
Við Bóbó vorum mikið til
hættir að vera saman, hittumst
stöku sinnum í sjoppunni. Hann
var jafnvel hættur að ávarpa
mig að fyrra brngði, enda fann
ég, að það traust, sem langvar-
andi vinátta og samvera bjuggu
okkur, hvorum til annars var
smátt og smátt nð gufa upp. Vin-
áttuböndin fúin og allt orðið
fremur laust í reipunum.
Stundum sá ég Gunnu í sjopo-
unni. Hjarta mitt tók kipp í hvert
sinn, en það var eins og hark-
inn i mér sæti fastur í kokinn.
Éíí fann, að ég har einhverjar
tilfinningar til hennar, liklcsn
elskaði ég hana. Mig lan<?aði til
þes að biðja hnna afsökunar á
framferði minu á gamlaárskvöld,
þar sem ég var að paufast i
þvottahúsinu hoimn hjá henni.
En liað var hjákátlegt að ætla
sér að koma heint að því efni.
Barkinn stóð líka alltaf fastur
ort auk þess hafði ég enga tiltæka
afsökun. Við hefðum þurft að
vcra tvö ein til þess að geta leitt
talið að því, en það tækifæri
hafði mér ekki gefist ennþá.
Það voru alltnf einliverjir fleiri
i sjoppunni og við hittumst
aldrei nema þar. Mér liafði að-
eins flogið i hug, að hún hefði
verið önnur veran, sem reis
upp úr myrkrinu heima hjá Bóbó
urn áramótin, en strax og ég sá
hana, varð ég viss um að svo
gæti ekki verið. Það var alveg
útilokað.
Upp á síðkastið var mér tíð-
gengið fram hjá lnisinu hennar
á kvöldin. Stundum sá ég ljós
í glugganum hennar. Þá stóð ég
gjarnan timunum saman i skugg-
anum hinum megin götunnar og
beið eftir einhverju, einhverju,
sem mér var ekki fyllilega ljóst,
livað var. Líklega var það ham-
ingjan, kannski var það ástin.
Ég veit ef til vill ekki, hvað ást
er, en ég veit, að mér var ekki
sama um það, hvernig Bóbó tal-
aði við hana, og livernig hún hló
við honum, honum sem gat talað
uin brennivín og kvenfólk í sömu
setningu, eis og eina, samstofna
heild. Ég vissi, hvað vakti fyrir
honum og ég var líka handviss
um, að liún hafði ekki hugmynd-
um það. Til þess var hún of góð,
svo saklaus í dökku augunum
sínum.
Nei, honum skyldi ekki verða
kápan úr þvi klæðinu með alla
sína brandara og klúryrði. Hann
mátti ekki setja blett á mjall-
hvitt mannorð liennar. Var ég
annars nokkuð betri en Bóbó?
Ég drakk cins og hann, ég reykti
eins og hann. Ég hugsaði meira
að segja oft nm þetta, sem ég
■vildi ekki leyfa honum að fram-
kvæma, en ég hugsaði það ekki
eins og hann, það var munur-
inn.
Svo var það siðla dags i
febrúar, að ég hitti Bóbó i rökk-
urbyrjun undir stirndum himni.
Það var búið að kveikja á Ijósa-
staurunum fyrir góðri stundu og
isilögð gatan endurvarpaði geisl-
um þeirra á okkur tvo, sem geng-
um samhliða eftir breiðum en
hálum veginum.
Eftir að við höfðum heilsazt
varð þögn með augum, sem
störðu rétt fram fyrir nefið og
virtust aðeins hugsa um næsta
spor. Siðan byrjuðu nokkrar á-
hrifalausar athugasemdir um
vcðrið og annað, sem ekki skipti
máli.
„Lúlli er búinn að klessukeyra
Fordinn."
„Já,“ ég hafði lieyrt það líka
Síðan varð aftur þögn og hann
gaut augunum út undan sér til
mín. Mér sýndist hann vera
undir álirifum.
Þetta var hann Bóbó. Hann
kunni að dansa, það var mein-
ið. Ef ég kynni að dansa, gæti
ég hringt til hennar og boðið
henni i Vetrarkaffið. Og svo
mundi ég dansa við hana allt
kvöldið, hvern einasta dans.
Síðan mundi ég fylgja henni
heim. Hvað er það annars að
vera góður?
Og svo fór Bóbó með aðra
höndina inn undir jakkann og
dró axlafulla brennivínsflösku
upp úr beltinu á huxunum sin-
um.
„Hérna, fáðu þér einn, þetta
et' blandað.“ Hann rétti mér
flöskuna og einhvern veginn at-
vikaðist það, að skömmu síðar
OQ — VIKAN 23. tbl.