Vikan - 04.06.1964, Blaðsíða 14
RINGO STARRIVIDF
mum
■■■
iilli
V: B
O Bandarískur Ijósmyndari gcrði það sér til dundurs,
að redúséra mynd af bítlunum, þangaö til þeir voru ailir
komnir með almennilega, bandaríska klippingu, crew cut.
Og á daginn kemur: Þetta eru bara venjulegir unglingar.
_ VIKAN 23. tbl.
O
Peir spiia og
syngja af hjart-
ans list, allir
nema Ringó, hann
syngur ekki.
Hann situr bara
við sínar tromm-
ur með svört
gieraugu og ber
taktinn.
-
■
Ift
v&'/ii:-
■/> Ég spurði Ringó, hvort hann væri með mynd af þeim
handa mér, en hann neitaði og kvað mig mundi geta keypt
hana alls staðar. Ég rakst hins vegar aðeins á eina mynd
af þeim félögum, og hún var þrykkt á uppþurrku ásamt
eiginhandaráritun fjórmenninganna.
Þótt Ringó sé minnstur bítla og sizt cftir venjulegum kröfum
um fcgurð, er hann samt þeirra vinsælastur og verður hvað
bezt til kvenna. Þessi mynd var tekin, er þeir sóttu Banda-
ríkin heim, en bandarískar stúlkur eru mjög gestrisnar við
stjörnur á borð við bítla. i)