Vikan


Vikan - 11.06.1964, Blaðsíða 10

Vikan - 11.06.1964, Blaðsíða 10
í Soho þrífst ýmlskonar skemmtistarfsemi, ekki hvað sízt sú, sem byggist á ertum girndum. Afkiæðningasýningar eru þar margvíslegar, og ekkcrt farið í launkofa með þær. ^ í London er hægt að sjá fólk af flestu þjóðcrni. Þessi stúlka er af asískum uppruna, og ljósmyndarinn stóðst ekki mátið, þegar hann sá, hve vel og tígulega hún bar sig, en hann segist hafa látið sér nægja að taka mynd .... O <2> Bítnikkar hafa það fyrir sið að sitja daglangt á tröppum lista- safnsins með fýlusvip og haf- ast ekki annað að en í mesta lagi að ulla á vel kiædda og virðulega vegfar- endur. Það er varla of- sögum sagt af þoiinmæði Breta, a.m.k. að því er lýtur að biðröð- um. Þeir efna tii langra biðraða af minnsta tilefni, og þegar tilefnið er mikið, víla þeir ekki fyrir sér að koma mcð viðleguútbúnað og bíða svo dægr- um skiptir. Hér er verið að bíða eftir miðum á ballett í Covent Garden, og það er enn hálfur sól- arhringur, þar til miðasalan opnar. £ I IANDI F1 wm

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.