Vikan


Vikan - 11.06.1964, Blaðsíða 14

Vikan - 11.06.1964, Blaðsíða 14
Angelique var í senn óvenjulega fögur og slungin — hvort tveggja var gott fyrir hefðarmeyjar á dögum Lúðvíks 14. Serge og Anne Golon eru nú orðin stórauðug — allt vegna Angelique — og búa á nokkurskonar herragarði í Sviss. Þau hafa blaðað gegnum ógrynni af bréfum og skjölum í Versölum, til þess að finna - sögunni stað. Hjónin Serge og Anne Golon, „foreldrar" Angelique, með bunka af bókum og það þó aðeins lítill hluti af þeim þýðingum, sem til eru af sögunni á ýmis mál. — VIKAN 24. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.