Vikan


Vikan - 11.06.1964, Page 14

Vikan - 11.06.1964, Page 14
Angelique var í senn óvenjulega fögur og slungin — hvort tveggja var gott fyrir hefðarmeyjar á dögum Lúðvíks 14. Serge og Anne Golon eru nú orðin stórauðug — allt vegna Angelique — og búa á nokkurskonar herragarði í Sviss. Þau hafa blaðað gegnum ógrynni af bréfum og skjölum í Versölum, til þess að finna - sögunni stað. Hjónin Serge og Anne Golon, „foreldrar" Angelique, með bunka af bókum og það þó aðeins lítill hluti af þeim þýðingum, sem til eru af sögunni á ýmis mál. — VIKAN 24. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.