Vikan


Vikan - 28.05.1964, Page 23

Vikan - 28.05.1964, Page 23
VIKAN-FERÐABLAÐ Á AÐ TAKA BÖRNIN MEÐ I FERÐALAGIÐ? Það er ekki eins dýrt að taka börnin með í ferðalagið og flestir halda. Víðast hvar er töluverður afsláttur veitt- ur fyrir börn á gistihúsum, matsölustöðum, á skipum, í járnbrautarlestum og víðar. Sá afsláttur fer auðvitað eftir því hve gömul börnin eru og einnig er það mis- munandi eftir löndum. Afsláttur af flugfargjöldum fyrir börn undir 12 ára, er t.d. 50% hjá flestum flugfélögum. í Noregi og Svíþjóð er mjög lítið — eða jafnvel ekkert — gjald á gistihúsum fyrir börn undir 7 ára aldri, annars er þessi afsláttur misjafn, allt frá 10—50%. Athugið að börn þola ver en fullorðið fólk breytingar í mat og á svefntíma. Varizt að gefa þeim mikið kryddað- an mat, og gefið þeim helzt gosdrykki eða ávaxtasafa að drekka. Látið þau hvílast vel, fara snemma að sofa ef hægt er. í langri flugferð er gott að hafa myndabækur með- ferðis, eða annað við þeirra hæfi svo að þau geti haft eittþvað fyrir stafni. Hvaða þjónustu veita ferðaskrif- stofur? Borgar sig að leita til þeirra? Svörin finnum við í grein á næstu síðu. Óskaferð mín fyrir 18 þúsund kr. Þrír vanir fararstjórar svara þessari spurningu fyrir VIKUNA. Sól og sjávarhiti. Fróðleg tafla un\ sólarlengd og sjávar- hita á ýmsum stöðum — á ýmsum tímum. Bensínverð — orðasafn — víntafla þjórfé — tollareglur — áminningar leiðbeiningar — heilræði o. m. fl. VIKAN 22. tbl. — 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.