Vikan


Vikan - 28.05.1964, Síða 35

Vikan - 28.05.1964, Síða 35
HOPFERÐIR SUMARIÐ 1964 2. FERÐ. - 31. MAl' MALLORCA Dvöl í Kaupmannahöfn ó útleið. — Sólskinsdagar ó paradísar- ^ eyju. Dvöl í London ó heimleið. 16 dagar. - Kr. 17.871,00. Fararstjóri: Valdís Blöndal. 3. FERÐ. - 26. JUNI. MALLORCA ÓDÝRASTA FERÐ SUMARSINS. — Gist í Gautaborg ó út- og heimleið. 11. dagar. — Kr. 12.945,00. Fararstjóri: Agnar ÞórSarson. 4. FERÐ. - 6. JÚLÍ. RHO DOS Rósaeyjan í Eyjahafi. Um Kaupmannahöfn á útleið. — Heimsókn til Tyrklands. — Dvöl í Kaupmannahöfn. 23 dagar. - Kr. 17.845,00. Fararstjóri: Einar Pálsson. 5. FERÐ. - 7. JUU. Heimssýningin 1964 MIAMI - FL0RIDA Með þotu út og heim. — Skoð- uð heimssýningin. — Ferð um austurströnd Bandaríkjanna. Dvöl á baðströnd í Miami. 14 dagar. - Kr. 21.855,00. Fararstjóri: Gunnar Eyjólfsson. 6. FERÐ. - 17. JÚLÍ. N0RÐURLÖND LENINGRAD Kaupmannahöfn — Gautaborg — sigling um Gautaskurðinn. — Stokkhólmur. A skipi til Lening- J rad — Helsinki og Osló. 21 dagur. - Kr. 21.751,00. Fararstjóri: Páll GuSmundsson. 7. FERÐ. - 24. JÚLÍ. SPÁNARFERÐ Dvöl í París — á Costa Brgva — ferð um fegurstu staði Spánar — á baðströnd í Torremolinos. Dvalið í London á heimleiðinni. 19 dagar. - Kr. 19.721,00. Fararstjóri: Svavar Lárusson. 8. FERÐ. - 6. ÁGÚST. ÍTALÍU-ferð A útleið: dagur í Gautaborg. Ferg til flestra ferðamannastaða á Ítalíu — Róm, Kapri. Dvöl í Kaupmannahöfn á heimleið. 22 dagar. - Kr. 18.940,00. Fararstjóri: Ævar Kvaran. 9. FERÐ. - 14. ÁGÚST. Stórborgir E V R Ó P U London — París — Róm — Fen- eyjar — Berlín — Kaupmanna- höfn. 18 dagar. - Kr. 17.940,00. Fararstjóri: Guðmundur Steinson. 10. FERÐ - 17. ÁGÚST SVARTAHAFSSTRENDUR Gautaborg — Kaupmannahöfn — Ferðir um og dvöl í Búlgaríu. — Sigling um Svartahaf til Istanbul — heim um Khöfn. Með flugvél heim: 20 dagar. — Með Gull- fossi heim: 25 dagar. Verð kr. 21.568,00 - 20.686,00. Fararstjóri: Svavar Lárusson. 11. FERÐ. - 21. ÁGÚST Ferð um ENGLAND EDINBORGARHÁTÍÐIN Dvöl á baðströnd í Torquay. Dvöl í London — Edinborgar- hátíðin. 13 dagar. — Kr. 13.434,00. Fararstjóri: Agnar Þórðarson. 12. FERÐ. - 30. ÁGÚST. MALL0RCA - ferð Kaupmannahöfn á útleið. — Sól og sumar á Mallorca. — Dvöl í London á heimleið. 16 dagar. - Kr. 17.871,00. Fararstjóri: Gunnar G. Schram. 13. FERÐ. - 7. SEPTEMBER. DANMÖRK — BRETLAND Á útleið: Dagur í Gautaborg. Dvöl í Kaupmanna- höfn. — Með skipi um Esbjerg til London. — Ferð um fegurstu héruð Englands. — Heim með Gull- fossi. 18 dagar. Kr. 14.820,00. Fararstjóri: Agnar ÞórSarson. 14. FERÐ. - 15. SEPTEMBER. Heimssýningin 1964 MIAMI - FL0RIDA Með þotu, út og heim. Heimsýn- ingin. — Ferð um austurströnd- ina. — A baðströndinni á Miami. 14 dagar. — Kr. 21.855,00. 15. FERÐ - 18. SEPTEMBER. KANARÍEYJAR - PORTÚGAL London á útleið — Lissabon. — Dvöl á baðströnd í Estoril. — Ferð til Kanaríeyja. — Heim um London. 19 dagar. - Kr. 20.755,00. Fararstjóri: Jónas Árnason. 16. FERÐ. - SÍÐAST í SEPTEMBER. AUSTU R-AFRfKA Til Egyptalands — Súdan — Kenya. — Dvalið á bökkum Victoriuvatns. 21 dagur. — Um kr. 36.000,00. Fararstjóri: Guðm. Steinsson. ENNFREMUR BJÓÐUM VIÐ 43 SKIPULAGÐAR EINSTAKLINGSFERÐIR VÍÐSVEGAR UM ÁLFUNA. - SÉRÁÆTLANIR UM ALLAR FERÐIRNAR FYRIRLIGGJANDI. ÖLL FERÐAÞJÓNUSTA ÁN AUKAGJALDS. - ÞEGAR ÞÉR RÁÐGERIÐ SUMARLEYFIÐ LEITIÐ FYRST TIL OKKAR. IÖND & LEIDIR SKRIFSTOFUR - UMBOÐSMENN: BEYKJAVÍK: Aðalstræti 8 — símar 20800 — 20700 AKUREYRI: Gcislagötu — sími 2940 AKRANES. Bragi Þórðarson — sími 1540 HVERAGERÐI: Bragi Einarsson — sími 99 ÍSAFJÖRÐUR: Gerald Hásler — sími 454. KEFLAVÍK: Alfreð Alfreðsson — sími 1942 SELFOSS; Elín Arnoddsdóttir — sími 43 VESTM.EYJAR: Gísli Bryngeirsson — sími 1568

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.