Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 35

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 35
HOPFERÐIR SUMARIÐ 1964 2. FERÐ. - 31. MAl' MALLORCA Dvöl í Kaupmannahöfn ó útleið. — Sólskinsdagar ó paradísar- ^ eyju. Dvöl í London ó heimleið. 16 dagar. - Kr. 17.871,00. Fararstjóri: Valdís Blöndal. 3. FERÐ. - 26. JUNI. MALLORCA ÓDÝRASTA FERÐ SUMARSINS. — Gist í Gautaborg ó út- og heimleið. 11. dagar. — Kr. 12.945,00. Fararstjóri: Agnar ÞórSarson. 4. FERÐ. - 6. JÚLÍ. RHO DOS Rósaeyjan í Eyjahafi. Um Kaupmannahöfn á útleið. — Heimsókn til Tyrklands. — Dvöl í Kaupmannahöfn. 23 dagar. - Kr. 17.845,00. Fararstjóri: Einar Pálsson. 5. FERÐ. - 7. JUU. Heimssýningin 1964 MIAMI - FL0RIDA Með þotu út og heim. — Skoð- uð heimssýningin. — Ferð um austurströnd Bandaríkjanna. Dvöl á baðströnd í Miami. 14 dagar. - Kr. 21.855,00. Fararstjóri: Gunnar Eyjólfsson. 6. FERÐ. - 17. JÚLÍ. N0RÐURLÖND LENINGRAD Kaupmannahöfn — Gautaborg — sigling um Gautaskurðinn. — Stokkhólmur. A skipi til Lening- J rad — Helsinki og Osló. 21 dagur. - Kr. 21.751,00. Fararstjóri: Páll GuSmundsson. 7. FERÐ. - 24. JÚLÍ. SPÁNARFERÐ Dvöl í París — á Costa Brgva — ferð um fegurstu staði Spánar — á baðströnd í Torremolinos. Dvalið í London á heimleiðinni. 19 dagar. - Kr. 19.721,00. Fararstjóri: Svavar Lárusson. 8. FERÐ. - 6. ÁGÚST. ÍTALÍU-ferð A útleið: dagur í Gautaborg. Ferg til flestra ferðamannastaða á Ítalíu — Róm, Kapri. Dvöl í Kaupmannahöfn á heimleið. 22 dagar. - Kr. 18.940,00. Fararstjóri: Ævar Kvaran. 9. FERÐ. - 14. ÁGÚST. Stórborgir E V R Ó P U London — París — Róm — Fen- eyjar — Berlín — Kaupmanna- höfn. 18 dagar. - Kr. 17.940,00. Fararstjóri: Guðmundur Steinson. 10. FERÐ - 17. ÁGÚST SVARTAHAFSSTRENDUR Gautaborg — Kaupmannahöfn — Ferðir um og dvöl í Búlgaríu. — Sigling um Svartahaf til Istanbul — heim um Khöfn. Með flugvél heim: 20 dagar. — Með Gull- fossi heim: 25 dagar. Verð kr. 21.568,00 - 20.686,00. Fararstjóri: Svavar Lárusson. 11. FERÐ. - 21. ÁGÚST Ferð um ENGLAND EDINBORGARHÁTÍÐIN Dvöl á baðströnd í Torquay. Dvöl í London — Edinborgar- hátíðin. 13 dagar. — Kr. 13.434,00. Fararstjóri: Agnar Þórðarson. 12. FERÐ. - 30. ÁGÚST. MALL0RCA - ferð Kaupmannahöfn á útleið. — Sól og sumar á Mallorca. — Dvöl í London á heimleið. 16 dagar. - Kr. 17.871,00. Fararstjóri: Gunnar G. Schram. 13. FERÐ. - 7. SEPTEMBER. DANMÖRK — BRETLAND Á útleið: Dagur í Gautaborg. Dvöl í Kaupmanna- höfn. — Með skipi um Esbjerg til London. — Ferð um fegurstu héruð Englands. — Heim með Gull- fossi. 18 dagar. Kr. 14.820,00. Fararstjóri: Agnar ÞórSarson. 14. FERÐ. - 15. SEPTEMBER. Heimssýningin 1964 MIAMI - FL0RIDA Með þotu, út og heim. Heimsýn- ingin. — Ferð um austurströnd- ina. — A baðströndinni á Miami. 14 dagar. — Kr. 21.855,00. 15. FERÐ - 18. SEPTEMBER. KANARÍEYJAR - PORTÚGAL London á útleið — Lissabon. — Dvöl á baðströnd í Estoril. — Ferð til Kanaríeyja. — Heim um London. 19 dagar. - Kr. 20.755,00. Fararstjóri: Jónas Árnason. 16. FERÐ. - SÍÐAST í SEPTEMBER. AUSTU R-AFRfKA Til Egyptalands — Súdan — Kenya. — Dvalið á bökkum Victoriuvatns. 21 dagur. — Um kr. 36.000,00. Fararstjóri: Guðm. Steinsson. ENNFREMUR BJÓÐUM VIÐ 43 SKIPULAGÐAR EINSTAKLINGSFERÐIR VÍÐSVEGAR UM ÁLFUNA. - SÉRÁÆTLANIR UM ALLAR FERÐIRNAR FYRIRLIGGJANDI. ÖLL FERÐAÞJÓNUSTA ÁN AUKAGJALDS. - ÞEGAR ÞÉR RÁÐGERIÐ SUMARLEYFIÐ LEITIÐ FYRST TIL OKKAR. IÖND & LEIDIR SKRIFSTOFUR - UMBOÐSMENN: BEYKJAVÍK: Aðalstræti 8 — símar 20800 — 20700 AKUREYRI: Gcislagötu — sími 2940 AKRANES. Bragi Þórðarson — sími 1540 HVERAGERÐI: Bragi Einarsson — sími 99 ÍSAFJÖRÐUR: Gerald Hásler — sími 454. KEFLAVÍK: Alfreð Alfreðsson — sími 1942 SELFOSS; Elín Arnoddsdóttir — sími 43 VESTM.EYJAR: Gísli Bryngeirsson — sími 1568
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.