Vikan


Vikan - 17.09.1964, Page 24

Vikan - 17.09.1964, Page 24
JOHN D. ROCKEFEI ASMUNDUR EINARSSON TÓK SAMAN SKfEDUR KEPPINAUTUR SIGUR Edwins Drake i Titusville í Pennsyl- vaníu á því herrans ári 1859 átti eftir a?S hafa meira pildi fvrir Bandaríkin 0(> allan heiminn on gullfundurinn mikli í Kaliforníu íuttngu árum áður. Dr°ke hafði tekizt að finna olíu með vatnsbor. Eftir margar á- rangurslausar tilrsunir hafði hann einn góð- an veðurdag st.ðið undir kolgrœnu oliu- gosi og heinlínis fundið árangur erfiðis síns. Olían streymdi yfir hann. Erepnin barst eins og eldur í sinu yfir gervöll Bandarikin. Þúsundur mnnna streymdu til oliuleitar. Einhvernveginn varð Drake undir slraumnum, sem nú barst yfir olíulend- urnnr. Hann gleymdist og þnð afrek som hann hafði unnið. Drakc, sem hafði unnið að olíuleit sinni fvrir annarra manna fé oa hnfði œtíð verið efnalitill andaðist því „á sveifinni". Olíulorun vnr raunar áhœttusamt fyrirtreki. M-rgir auðöuðust á örstuttum tímn en aðrir töpuðu öllu som bei” áttu. Rockefoller hafði heimsótt olíusvæðin í Pennsylvaníu. Hann þóttist sjá að oliuloit og oliut'orun væru okki auð- veldásta og öruggasta leiðin til að afia auðæfn. Hnnn ákvað að snúa sér að oPuhreinsun. ROCKEFELLER STOFNAR OLÍUHREINSUNARSTÖÐ Arið 1863 var stofnuð oliuhreinsunarstöð, sein bar nafnið Andrews Clark & Co. Aðalhluthafar voru John D. Roekefeller, verzlunarfélagi hans Maurice Clark, tveir bræður Clarks og enskur kunningi hans sem hafði verið kynntur fyrir Rockefellcr, Samuel Andrews að nafni. Andrews liafði kynnt sér rekstur olíuhreinsunarstöðva. Hann tók að sér að annast framleiðsluna, en Roc.kefeller, sem var ekki áberandi í fyrirtækinu, sá nm fjármálin. Stöðin var reist í Cleveland, sem bafði reynzt heppilegur staður fyrir olíuhreinsunarstöðvarnar. Ný járnbraut- arlína tengdi borgina við New York og oliusvæðin í Pennsylvaníu. Borgarastyrjöldin var í algleymingi. Þá var mögu- legt fyrir herskylduga að kaupa sig frá herþjónustu, Rockefeller taldi sig ekki geta gengið í herinn og yfirgefið fyrirtækið á fyrstu árum þess. Auk þess hafði hann nú fyrir eigin fjölskyldu að sjá. Hann greiddi því ákveðið gjald i eitt skipti fyrir öll til að komast hjá herþjónustu. „Fyrirtækið hefði stöðv- azt, ef ég hefði yfirgefið það,“ sagði John D. síðar. „Aðrir áttu meira undir því en ég að það heppnaðist." JOHN D. YNGRI ÁSAMT SYSTRUM SÍNUM. —......... LAURA SPELMAN ROCKEFELLER. ROCKEFELLER KVÆNIST Meðal þeirra voru liin unga kona lians. Rockefeller hafði kvænzt tuttugu og fimm ára gamalli Cleveland-stúlku í sept. 1864. Hún liét Laura Celestia Spelman, ætíð kölluð Cettí, dóttir efnaðs kaupsýslumanns, fjörmikil og vel menntuð stúlka. Það er sagt að Rockefeller hafi setið í skrifstofu sinni á brúð- kaupsdaginn, vinnandi eins og alltaf og reiknað út að hann gat sparað fyrirtækinu einn dropa af þeim fjörutiu, sem not- aðir voru af lakki við innsiglun á oliutunnum. Brúðhjónin fóru i langa brúðkaupsferð til Kanada, Niagarafossanna, Nýja Englands og New York. Eftir það settust þau að i Cleve- land i húsi við liliðina á heimili Rockefellerfjölskyldunnar. Cettí, sem hafði tilheyrt annarri kirkjudeild en John D. gekk fljótlega í Baptistakirkju eiginmanns sins. Hún var trúhneigð ekki síður en maki hennar og tók virkan þátt í kirkjustarfi hans, sem ætíð hafði verið mikið frá unglingsárum. Þá hafði hann verið hringjari Baptistakirkjunnar, tæplega tvítugur var hann endurskoðandi hennar og á fullorðinsárum, stjórn- aði Rockefeller sunnudagaskóla kirkjunnar. Cetti fylgdi hon- 24 — VIKAN 38. tw.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.