Vikan


Vikan - 05.11.1964, Blaðsíða 14

Vikan - 05.11.1964, Blaðsíða 14
Efni: um 200 gr. af rauðu, fremur fíngerðu ullargarni. Heklunál nr. 5. Húfan er hekluð með stuðla- hekli, sem er heklað þannig: (1 1. á nálinni) garninu brugðið um nálina og með því mynduð 1 lykkja, 1 1. dregin upp í gegn- um fitina, garnið síðan dregið í gegnum 2 1. og aftur í gegnum 2 1., og þá hefur myndazt 1 stuðull. Fastahekl er heklað þannig: (1 1. á nálinni) 1 1. dreg- in upp í gegnum fitina, garnið dregið í gegnum 2 1. Keðju- lykkja: (1 1. á nálinni) garnið dregið upp í gegnum fitina og áfr. í gegnum lykkjuna á nál- inni. Loftlykkjur eru heklaðar þannig: búið til hreyfanlega lykkju, dragið garnið með nál- inni í gegnum þá lykkju, dragið það síðan aftur í gegnum lykkj- una, sem við það myndað- ist og þannig áfram. Loft- lykkjur eru einnig uppfitj- un á hekli. Lokið hverjum hring við samskeyti, og fitjið upp 2 1. í byrjun umferð- ar og er það þá 1. stuðull. Fitjið upp 4 loftlykkjur, myndið úr þeim hring og lokið honum. 1. umf.: heklið 2 fastalykkjur í hverja loftlykkju. Farið undir báða lykkjuhelm- inga. 2. og 3. umf.: heklað- ar með stuðlahekli. (Farið undir báða lykkjuhelm- inga í einu, eins og á fasta- hekli). Aukið út með því að hekla ' 2 stuðla í 2 1. og 1 stuðul í 3 1. *. Endur- takið frá * til * umferðirn- ar á enda. 4. umf.: Aukið út 1 1. í 3 hv. 1. (með því að hekla 2 stuðla ofan i einn. 5. umf.: Aukið út 1 1. í 4. hv. 1. 6. umf.: Aukið út 1 1. í 8. hv. 1. 7. umf.: Aukið út 1 1. í 10 hv. 1. 8. umf.: Aukið út 1 1. í 18. hv. umf. Heklið nú áfram, án útaukninga, þar til húf- an mælir 19 sm. frá byrj- un. Klippið á þráðinn og lokið hringnum. Byrjið aftur í 10. 1. frá miðju að aftan og dragið upp 1 1., heklið 18 stuðla og 1 keðjul. Klippið á þráðinn. Heklið aðra umferð, og hafið hana 4 1. lengri, báð- um megin. Klippið á þráð- inn. Merkið fyrir miðju að framan, og heklið derið. Dragið upp 1 1. 5 1. frá miðju, og heklið yfir 10 1., Framhald á bls. 29. Stærðir: 34 - 36 - 38 - 40 - 42 - 44. Brjóstvídd um: 86 - 94 - 102 sm. Sídd um: 56 - 58 - 60 sm. Peysan er prjónuð úr tvöföldu snúðlinu „mo- hair“-garni. Einnig má prjóna hana úr ein- földu, grófu (léttu) ull- argarni. Efni: (Mælt í 40 gr. hnotum) 280 -i 320 - 360 gr. af svörtu garni. 240 - 280 - 320 gr. af hvítu garni og 80 - 80 - 80 gr. af rauðu garni. Prjónar nr. 6 og 8. Fitjið upp 11 1. á prj. nr. 8, og prjónið prufu með sléttuprjóni. Verði þvermál prufunnar 10 sm, má prjóna eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að breyta prjóna- eða- garngrófleika, þar til rétt hlutföll nást. Lykkjufjöldi er deil- anlegur með 4. Munstur: 1. umf.: prjónuð sl. með hvítu gami. 2. umf.: prj. br. með hvítu gami. 3. umf.: prj. sl. með hvítu garni. 4. umf. prj. br. með hvítu garni. 5. umf.: prj. með svörtu garni * 3 1. sl., 4. 1. er prjónuð þannig, að prj. er ofan í lykkju frá 1. umf. munstursprj. og dregin upp löng svört lykkja, síðan er 4. 1. prj. sl. og löngu lykkj- unni steypt yfir prjón- uðu lykkjuna. *. Endur- takið frá * til * um- ferðina á enda. 6. umf.: prj. br. með svörtu garni. 7. umf. prj. sl. með svörtu garni. 8. umf.: prj. br. með svörtu garni. 9. umf.: prj. sl. og á sama hátt og 5. umf, nema hvað munstr- ið víxlast. Prj. 1 1. sl. * prj. 2. 1. niður í 1. svörtu umf, dragið upp langa hvíta lykkju, prj. 2. 1. sl. og steypið uppdregnu lykkjunni yfir prjónuðu lykkjuna, 3 1. sl. *. Endur- takið frá * til * umferðina á enda. 10. umf.: prj. br. með hvítu garni. 11. umf.: prj. sl. með hvítu garni. 12. umf.: prj. br. með hvítu garni. Endurtakið frá 5. umf. og myndið með því munstrið. Bakstykki: Fitjið upp með rauðu gami 58 - 62 - 68 1. á prj. nr. 6 og prj. stuðlaprj., 2 1. sl. og 2 1. br., 2 umf. Takið þá svarta garnið, og prj. 1 umf. sl. (rétta), og síðan 5 umf. áfram stuðlaprj., 2 1. sl. og 2 1. br. Takið prj. nr. 8, og prj. með hvítu garni. Prjónið 1. munsturumf. og takið úr með jöfnu millibili, þar til 48 - 52 - 56 1. eru á prjóninum. Prjónið áfram munstur, þar . til stykkið frá upp- fitjun mælir um 52 - 54 - 56 sm. Endið með 2. munsturumferð. Takið prj. nr. 6 og prj. 1 umf. sl. með svörtu garni (rétta stykk- isins) og aukið út með jöfnu millibili 62 - 66 - 70 1. Prjónið umferðina til baka með stuðlaprjóni, 2 1. sl. og 2 1. br. f næstu umf. eru 14 - 14 - 18 miðlykkj- urnar látnar á öryggis- Framhald á bls. 29. 14 VIKAN 45. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.