Vikan


Vikan - 05.11.1964, Blaðsíða 27

Vikan - 05.11.1964, Blaðsíða 27
0 — Það nennir enginn maður að smíða hrífuskaft eða hrífuhaus eða nokkurn skapaðan hiut. Allt keypt. Rón- dýrt helviti. En þetta er náttúrlega nokkuð gott. Sérstak- lega þessi alminiumverkfæri. En maður verður eins og anzkotinn af þessu, kolsvartur. — Þegar við grófum fyrir tröppunum hér upp í kirkjuna, sagði Kristinn, — kom þessi hella upp. Það er eitthvað rispað á hana, og það er talið, að Ólöf ríka hafi látið O gera þessa heiíu og lagt hana ofan á Björn hirðstjóra. O' A’taristafian er talin komin frá Ólöfu ríku, og á henni stendur ártalið 1678. O -O- Prédikunarstóllinn er gefinn til minningar um séra Daða á Skarði og Arnfríði konu hans. Þau voru uppi á 17. ö'd, og á stólnum stendur ártalið 1647. Skarðsstöð. Þar er útibú frá Kaupfélagi Stykkishólms, og sjálfgerð höfn frá náttúrunnar hendi. — Dafinn, sem stendur við útibúshúsið, er þó ekki seldur þar, heldur var hann farkostur Vikunnar í þessari ferð. í> VIKAN 45. tbl, 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.