Vikan

Tölublað

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 29

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 29
■{Á jmH'iS.-i: g!É Jllljij: : íípliÉÍi:::. I Hl 1 [ ;? . > > i • < •;' <: ■m wlmm^ |;3áí nth'AX'. r »Ég vildi aðeins hið hentugasta — þessvegna kaus ég Gardisette. . .« AF HHHOFHUH BLTÞRÆBI Það cr ekki cinungis hcntugt, að blýþráðurinn myndar faldinn á Gardisette gluggatjöldunuin að neðan, þannig að ekki myndast nein brún, sem safnar ryki — tilbúni faldurinn er beinlínis fallegri en nokkur annar faldur. Blýþráðurinn gerir ennfremur, að Gardisette gluggatjöldin fara betur og hanga altaf bein. Til annara einkenna hinna léttu og blæfögru Gardisette gluggatjalda má telja, að það er auðvelt að saunta þau og þvo. Þau eru til ómynstruð eða með smekk- legum og snotrum mynstrum, sent prýða hvaða heimili sem er. Þér verðið einnig hrifin af Gardisette. Þessa kosti færa Gardisette gluggatjöldin yður: innofinn blýþráð - tilbúinn fald - auðveld að sauma — auðveld að þvo — halda laginu í þvotti - rakna ekki - krypp- last ekki - þorna fljótt - óþarft að strauja þau - þola vel birtu og sól — eru sem ný árum saman. Fyllið út þetta eyðublað og sendið til: Gardisette, Þjón- ustudeildin, Farum, Danmörk og yður mun um hæl sendur hinn fjölbreytti bæklingur með litmyndum, sem geta gefið yður margar góðar hugmyndir frá heimilum, sem skreytt eru Gardisette gluggatjöldum. Nafn ............................................... Heimilisfang ....................................... VIKAN 16. tbl. 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.