Vikan

Tölublað

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 31

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 31
► I Slödegiskjóll úr ákaflega fallegu changeruðu efni í bleikum, daufgræn- um og gylltum litum. Víddin eða píf- urnar byrja aðeins fyrir neðan mitti og pilsið er hálfsítt. Kúlueyrnarlokk- ar. Frá Chanel. Bleik dragt frá Castillo, hliðar- hnepping og slaufa, hvort tveggja nýtt. Plisseraður kjóll úr þunnu efni. Sundbolur úr grófri, hvítri blúndu, fóðraður þar sem bikini-baðföt væru staðsstt. Vortizkan Víö pils voru á flestum lcjólum og drögtum á vor- og sumartízku- sýningunum í París. Þau eru felld, pliseruö, skáskorin og liringskor- in — allt gert til aö fá skemmti- lega vídd, sem stundum byrjar uppi í rrvitti og stundum niöri á mjööm- um. Lanvin og Patou sýndu pils meö lausum löngum boröum yfir þröng pils, og Ricci og Castillo sýndu svuntupils, þ. e. a. s. laust stykki yfir pilsinu aö framan. Síddin er misjöfn, stytztu pilsin eru livorká meira né minna en rúmum 7% cm. fyrir ofan hné, en þau síö- ustu sömu lengd neöan viö hné. Síðust voru þau hjá Molyneux, en sagt er aö þaö \hafi ekki fengiö neinn hljómgrunn. Chanei sýndi líka töluvert síöari pils en flestir aðrir, en sá meö stuttu pilsin heitir Courréges og er hann langdjarf- asti og frumlegasti tízkuteiknarinn í París núna. Föt hans eru gerö meö beinum og fremur hörkuleg- um Unum, og komst einn tízku- fréttaritarinn svo aö oröi, aö þarna vœri um listform aö ræöa, sem ætti viö nútímann og jafnvel fram- tíöina.. Ungar stúlkur ganga oröiö mjög stuttklæddar, þótt pitsfaldur- inn sé aö vísu ekki kominn þetta langt upp, heldur losar hann rúm- lega hnéskelina. Jakkarnir eru flestir stutt'ir,, þó sýnir Dior nolckra % síddar þrönga jakka, venjulega \hneppta nokkuö langt út l annarri Viliöinni. Flestir jakkar ná niöur í mitti eöa rúmlega þaö, margir tvíhnepptir og algengt er líka aö hneppa þeim út í annarri hliöinni, annaö hvort meö beinum boöung eöa meö ská- skornum boöung, sem mjókkar niöur á viö. Dior, Chanel og fleiri sýna líka jakka meö skáa á báö- um boöungum, lmepptum í miöju og þá aöeins aö ofan, þar sem skáinn kemur í veg f yrir aö boö- ungarnir mœtast aö neöan. Kjólarnir eru úr léttum og þunn- um efnum, sem fara vel viö vídd- ina og fölcin, aöálliturinn er dökk- blátt og beir litir, sem fara vel viö hann, t. d. bleikt og hvítt, Hatt- arnir eru mestmegnis baröastórir Breton-hattar, látnir sitja aftar- lega á höföinu, eyrnalokkamir nœstum eingöngu kúlur á eyrna- sneplinum, skórnir undantekrcing- arlaust meö breiöum, lágum liœl- um og breiöri tá, mjög oft meö ristarbandi, jafnvel hnepptu meö barnalegri tölu í annarri hliöinni, ermarnar eru síöar á flestum lcjól- um, sem ekki eru ermalausir og háriö er í stórum loktcum um allt höfuöiö. Svona stuttar eru kápurnar Dragt frá Dior, indversk Tun- frá Courrcgcs. ■O' ica úr dökkbláu efni. Augun eiga að vera kringlótt í sumar og strikið á ekki að ná meira en 1 millimetra í hœsta lagi út fyrir augað sjálft. Sé mjótt strik gert með ljósum augnskugga lyrir neðan augað, gefur það auganu aukinn glans. Aðalný- ungin er þó strikið sem fylgir beinbrúninni fyrir ofan augað.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.