Vikan

Tölublað

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 25

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 25
O Klukkan er hálffimm og partýið er í algleymingi. Píanistinn heldur áfram að spila. Sonurinn dansar tangó fyrir tvö við dömuna sína. Q Partýið lognast útaf um sexleitið. Einn kappinn er sofnaður upp að öxlinni á vinkonu sinni. Partý um borð í íslenzku farþegaskipi. Nóg af Carls- berg og Túborg og konum. Afskaplega kátt og saklaust partý. O -O- Hljóðfærið tekið í notkun. Það vill svo vel til að einn gestanna er píanisti. Sumir fara að tvista aðrir syngja. <3 Eftir ball á Röðli. Klukkan er þrjú og partýið er rétt að byrja. Það fer fram í stofu eins efnaðs borgara. Þau hjónin eru ekki heima, en sonurinn býður heim. Blaðamenn líka velkomn- ir, Skál. § Partý í piparsveinsíbúð eftir ball í Klúbbn- um. Plötuspilaramúsík og brjálað tvist. Það var hvorki svefnsamt á hæðinni fyrir ofan né hæðinni fyrir neðan nóttina þá. Partýið í piparsveinsíbúðinni. Útgerðarmað- urinn var í Klúbbnum þetta kvöld og söng manna hæst í partýinu. Hann dansaði af mikilli innlifun.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.