Vikan

Tölublað

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 52

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 52
175 gr Jurta-smjörlíki 1/2 I mjólk 175 gr hveiti (sigtað) 1/4 tsk salt 2 tsk sykur 4-5 egg (eftirstærð) REYNIÐ ÞESSAR FRÁBÆRU JURTA- BOLLUR Hitið mjólkina og Jurta-smjörlíkið að suðu- marki, setjið hveitið, sykurinn og saltið í og hraerið mjög vel. Deigið kælt, látið í skál og eggin látin í, eitt og eitt, hrært vel á milli. Setjið deigið með skeið á vel smurða plötuna. Bakist í 45 mín. við góðan hita (375° F eða 190° C). Varizt að opna ofninn fyrstu 35 mín. Sem fyllingu í bollurnar má nota t.d. rjóma og sultuy rækju jafning eða salat og ís. ... 'M''; «u-i I JU RTA-smjörlíki eru notuð þessi hráefni: Fljótandi baðmullarfræsolía, hert jarðhnetuolía, hert kókosfeiti, kókosfeiti, soyabauna-lecithin, jurta-bindiefni, jurtalitur, undanrennuduft, salt, vatn, kartöflumjöl, sítrónusýra, brágðefni og A- og D3-vítamín. í hverju grammi JURTA- smjörlíkis eru 30 einingar af A- og 3 einingar af D3-vítamíni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.