Vikan

Tölublað

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 45
Húfa og buxur Framhald af bls. 47. Teiknið síðan útlínur sniðanna og klippið út. LeggiS sniSin á efniS, þannig aS þaS nýtist sem bezt og atb. aS örvarmerkin liggi eftir þræSi. SníSiS saumfarslaust, en ath- aS síddin sé Iiæfileg og sniSiS skálmasauminn aS aftan út um réttan halla. SniSiS 2 stk. af fram- og afturstykki, 2 axla- bönd og 2 stk. af efsta hlut« framstykkisins, sem fóSur, og er þaS látiS ná um 5 sm. niSur fyrir handveg. SaumiS buxurnar saman meS skyrtu- og tvöföldum saumi eSa saumiS 1 sm. frá brún á röngu, klippiS hér og þar í saumfariS á sveigSum linum og gangiS siS- an frá þvi meS vixlsaumi (Zig- Zag) saman — eSa útstraujuSu. ByrjiS á aS sauma smelckfóSr- iS og buxurnar saman aS framan. LeggiS þá smekkfóSriS réttu mót réttu viS buxurnar, og saumiS 1 sm. frá brún. KlippiS af saum- farinu, rúlliS þaS tæpt út i brún .og stingiS % sm. frá brún. SaumiS nú afturstykkin sam- an viS miSju aS aftan. SaumiS síSan um 4—5 sm. breitt fóSur viS efstu brún. LeggiS nú saman fram- og afturstykki, réttu mót réttu, og ath. aS merkiS á hliSum <og skálmum standist á. SaumiS hliSarsaumana, og ath. aS skilja eftir í vinstri hliS ósaumaS um 15 sm. fyrir rennilás. SaumiS skálmasaumana og ath. aS þeir mætist i skrefiS. BrjótiS um 4—5 sm. breiSan fald neSan á buxurnar og gangiS frá í höndum. SaumiS saman axlaböndin og festiS viS X-merkiS á áfturstykk- inu. SaumiS hnappagöt á smekk- inn, og festiS tölur á böndin, þannig aS þau nái hæfilegri Ipngd. Húfan: SniSiS 2 stykki af skyggni og 1 stk. af sama sniSi i „vlieseline" miIIifóSri eSa grófu lérefti. SníSiS siSan 6 stk. af húfukollinum bæSi í efni og fóSur. SaumiS saman skyggniS meS því aS leggja fyrst saman réttur efnisstykkjanna og síSan milli- fóSursstykkiö. SaumiS og klipp- iS siSan millifóSriS upp viö sauminn. RúlliS sauminn vel út í brúnina, þræSiS tæpt og sting- iS Y2 sm. frá brún, og styrkiS siSan skyggniS meö nokkrum vélstungum. SaumiS nú saman kollinn og byrjiS efst meS öll stykkin, ldippiS upp i saumana og press- iS. FariS eins aö meS fóSriS. LeggiS skyggniS siSan réttu mót réttu viS húfuna aS framan, þá fóSriS og saumiS. SkiljiS eftir ósaumaS 4—5 . sm. til þess aS snúa húfunni viS og saumiS síS- an saman i höndum. RúlliS nú sauminn vel út í brúnina, þræS- iS tæpt og stingiS Y2 sm. frá brún. FestiS tölu efst á kollinn ★ „Það var erfitt flugtak...“ Framhald af bls. 20. „VarS ykkur ekkert meint af volkinu?" „Nei, fjandinn hafi þaS. ÞaS var ball þarna um kvöldiS.... En á þessu lærSum viS ýmislegt, eins og t.d. þaS, aS vera alltaf í björgunarvesti, ef nokkur mögu- leiki er á því aS lenda i vökvan- um. Og ekki útblásnu vesti. ViS vorum báSir i slíkum flíkum viS Kiddi, en í hamagangnum rifn- aSi gat á vestiS lians Kidda og þaS varS ónothæft.“ „HvaS hefurSu drukknaS oft, AlfreS?“ „Þrisvar. Núna í siSasta skipt- ig var ég meS stráknum mínum, honum Hauk úti á ElliSavatni, þegar bátnum hvolfdi og viS lentum báSir í vatninu." „Og hvernig komust þiS í land?“ „ÞaS tókst einhvern veginn. ÞaS var nú ekki svo mjög djúpt, sem betur fer, svo ég náSi fljót- lega fótfestu.“ „GerirSu dálítiS af því aS fara á veiSar?“ „Já, ég hef gaman aS því og fer oft á laxveiSar mér til af- þreyingar, meS kunningjum og vinum.“ „Og svo flýgur þú auSvitaS viS og viS aS gamni þinu?“ „Nei, ég er alveg liættur því. Ég hætti í atvinnufluginu um 1953, og lief lítiS flogiS sí3an.“ „En þú heldur öllum þínum réttindum?“ „Sem einkaflugmaSur, já. En atvinnuréttindi missir maSur fljótlega, ef maSur heldur þeim ekki viS. „Langar þig ekki stundum til aS fara sjálfur í loftiS?“ „ÞaS kemur fyrir, — eins og t. d. núna. HorfSu hérna út SkerjafjörSinn og sjáSu jafnar gárurnar á sjónum inn fjörSinn. Ákiósanlegustu skilyrSi til aS taka upp hérna úteftir.... „skimma“ vélinni léttilega yfir bárurnar og lyfta henni smátt og smátt.... En maSur má aldrei vera aS slíku. MaSur liefur nóg aS gera meS aS halda fyrirtækinu á Iofti.“ „ÞaS hefur veriS nokkuS erf- itt flugtak, þegar á allt er litiS?“ „Já, þaS hefur veriS þaS frá byrjun, og dálitiS ójafnt undir,“ sagSi AlfreS, „en nú erum viS komnir á loft og setjum stefnuna. ViS vonum bara aS veSriS hald- ist. ...“ G.K. TIPP-TOPP rúmið fæst úr teak og álmviSi. TIPP-TOPP rúmiS er með bólstruðum höfðagafli. TIPP-TOPP rúmið er extra breitt. TIPP-TOPP rúmið er extra ódýrt - aðeins kr. 13.670. HÚSGAGNAVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR Laugavegi 70 — Sími 16468. VIKAN 26. tbL ^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.