Vikan

Tölublað

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 50

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 50
APPELSÍN SÍTR 0 N L I M E Svalandi - ómissandi á hverju heimili RABARBáRI Það er hægt að búa til margt gott úr rabarbara og um að gera að nota hann meðan hann er enn ungur og ferskur. RABARBARA-MARENGSTERTA 200 gr. hveiti, 1 tslc. kanill, 40 gr. sykur, 150 gr. smjör, 1 egg. Fylling: 6—7 r'abarbarastilkar, 150 gr. sykur, svolítill kanill. Skreyting: 2 eggjahvítur, 100 gr. sykur. Deigiö gert úr hveitinu, sykrinum og kanelnum, smjöriö saxaö sam- an viö og eggiö hnoöaö í. Látiö standa í 30 mín. áöur en þaö er flatt út. Þekiö eldfast fat, sem hveiti hefur veriö stráö inn í og bakiö í 15 mín. Þvoiö rabarbarann og skeriö í smábita. SjóÖiÖ hann varlega án vatns, aöeins meö sykrinum og kanelnum í 20 mín. og hafiö lok á yottinum. Þeytiö eggjahvíturnar vel stífar og blandiö sykrinum í. Hell- iö rabarbaranum í pottinn, sem nú er kdldur og smyrjiö marengs- blönduna yfir. Setjiö fatiö inn í lítiö heitan ofn (150—115 gr.J og bakiö í 30—40 mín. Kakan borin fram volg eöa köld meö ísköldum, þeyttum rjóma. ÖFUG RABARBARAKAKA 2 egg, 1 V-< dl. sykur, rifinn börkur af % sítrónu, 2 dl. hveiti, % tsk. lyftiduft, S rabarbaraleggir, l\í dl. sykur, 2 matsk. brcett smjör eöa smjörlíki. Þvoiö og skeriö rábarbarann í smábita. Bræöiö smjöriö í botninum á forminu og stráiö sykri jafnt yfir og leggiö rabarbarabitana þar á. Þeytiö eggin og sykurinn þar til þaö er létt og bætiö rifna sítrónuberk- inum í, síöan hveitinu og lyftiduftinu og helliö deiginu yfir rábarbara- bitana. Bakiö kökuna í meöálheitum ofni í 30—40 mín. Látiö botninn snúa upp, þegar kakan er borin fram, og áöur en hún er tekin úr mót- inu er þaö látiö liggja góöa stund yfir kökunni á hvolfi, svo aö bráöni sykurinn nái vel aö renna- yfir kökuna. MeÖ kökunni er borinn þeyttur rjórrei. RABARBARAKOMPOTT 1 OFNI 1 kg. rábarbari, S—4 dl. sykur. Rábarbarinn skorinn í S—4 cm. langa bita sem settir eru í eldfast mót og sykrinum stráö yfir. Látiö sjóöa í 15—20 mín., eöa þar til bit- arnir eru meyrir. Þannig kompott er ágætt í ýmsa rétti og eru þrir nefndir hér á eftir. GÓÐUR EFTIRRÉTTUR Blandiö saman litlum marengskökum, vel þeyttum rjóma og rabar- barakompott. Ágœtt er aö hafa svolítiö af hraöfrystum jaröarberjum saman viö. HRlSGR J ÓNABÚÐIN GUR Þeyttum rjóma blandaö í laussoöin hrísgrjón eöa jafnvel afgang af hrísgrjónagraut og því er hellt yfir rabarbarákompott. HAFRAMJÖLSTEUTA MEÐ RABARBARAKOMPOTT Botnar eru geröir úr: 100 gr. haframjöl, 1 dl. hveiti, % tsk. lyftiduft, 3—4 matsk. sykur, 100 gr. smjör eöa smjörliki, 3 matsk rjómi eöa mjólk. Blandiö þurru efnunum saman ásamt rjómanum og hnoöiö. Skiptiö deiginu í tvennt og geriö tvær stórar kökur. Bákaöar á smuröri plötu i 225 gr. heitum ofni í 20 mín. Þegar botnarnir eru káldir er vanillu- krem, sem blandaö hefur veriö í þeyttan rjóma og rábarbarákompott, sett á milli þeirra. vex þvottalögur

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.