Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 50

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 50
Eignist nýja vini! Pennavinir frá 100 löndum óska eftir bréfaskriftum við yður. Upplýsingar á- samt 500 myndum verSa send til yðar án endurgjalds. CORRESPONDENCE CLUB HERMES Berlin 11, Box 17, Germany ByMElFKl ; Matreiðslan er auðveld 1! og bragðið ljúíiengt ROYAL SKYNDIBIÍÐINGUR M œ 11 ð '/2 liter af kaldri mjólk og hellið \ skál. Blandið mmhaldi pakk- ans saman við og þeyt- / ið i eina minútu — r* Bragðtegundir - igsí Súkkulaði /gpP Karamellu BM Vanillu Jarðarberia gQ VIKAN 27. tbl. Kaldiv* drykkir APRIKÓSUPÚNS 1% bolli sjóðandi vatn, 1 matsk. teblöð, 3 bollar aprikósusafi úr dós, % bolli lime-juice eða sítrónusafi, 1% bolli sódavatn. Helliö sjóðandi vatni á teblööin og látiö standa í 5 min. og síiö svo og kælið. Bætiö ávaxlasafanum í. Látiö ísmola í botninn á stórri skál og helliö safanum yfir og blandiö suo sódavatninu í. Þegar drykknum er ausið í glösin er sett eitt jarðarber eða kirsiber ofan á hvert glas. RABARBARADRYKKUR 1 kg. rábarbari, 3 bollar vatn, 1 kanilstöng, lt negulnaglar, % tsk. múskat, sykursýróp (1 bolli sykur og 1 bolli vatn soöið saman í 7 mín. og kœltj, 2 matsk. sítrónu-juice, % bolli appelsínujuice, % l. engiferöl. SkeriÖ rabarbarann í smábita og sjóöið meö kryddinu í vatninu þar þar til hann er meyr, en síiö þá löginn. Köldu sykursýrópinu bætt l og ávaxtasafanum og allt kælt mjög vel. Helliö yfir ísmola í há glös og engiferölinu bætt í. MJÓLKURHRISTINGUR (MILK SHAKE) Mjólkin á aö vera vel köld og þaö, sem látiö er saman Við hana, á aö hrista eöa þeyta vel saman viö. Oft er þeyttur rjómi settur efst og múskati stráö yfir. BANANA-MJÓLKURHRISTINGUR 1 maröur banani er settur í 2 bolla af mjólk. APPELSlNUM J ÓLK 2 bollar af appelsínu-juice, XA tsk. möndludropar og sykur eftir smekk sett í hverja 2 bolla af mjólk. SVESKJUMJÓLK Soð af sveskjum og svolítiö af mjög fínhökkuðum sveskjum sett í hverja 2 bolla. JARÐARBERJAMJÓLK SetjiÖ % bolla af hraöfrystum jaröarberjum í hverja 2 bolla. ANANASMJÓLK % bolli af ananassafa og 1-—2 matsk. af sýrópi sett i hverja 2 bolla. SÚKKULAÐIMJÓLK 5 únsur af ósœtu súkkulaöi, 1% bolli sykur, % tsk. salt, lVi bolti sjóö- andi vatn. Þetta er soöiö sarnan í 5 mín. viö mjög lágan hita. Vanillu dropum má bæta í ef þaö þykir betra. Nota má 1 bolla af góöu kakói í staö súkkulaöisins. Þessi blanda er svo notuö þannig, aö 2 matsk. af henni eru settar í hvern mjólkurbolla. Gott er aö setja svolítiö af súkkulaöi eöa vanilluís í hvert glas, áöur en þaö er boriö fram, og ísnum er annaöhvort hrært saman oiö eöa látinn fljóta ofan á. Líka má setja 2—3 dropa af piparmyntudropum saman viö og skreyta meö þeyttum rjóma. KALT MOKKAKAFFI Súkkulaöilögur geröur eins og í súkkulaöimjólkina, og af honum eru settar 6 matsk. I 3 bolla af vel káldri mjólk, en áöur á aö blanda 3 bollum af mjög sterku kaffi (lielmingi sterkara en venjulegt sterkt kaffi) i súkkulaöilöginn. Þeyttur rjómi settur efst og e. t. v. súkkulaöi- eöa vanilluís settur út í. KRYDDKAFFI 2 únsur ósætt suöusúkkulaöi, % bolli brennt og malaö kaffi, 1 1. mjólk, 2 kanilstengur, 8 negulnaglar, % bolli sykur. Súkkulaöiö rifiö á rifjárni, kaffinu, mjólkinni og kryddinu bætt í og suöan látin koma upp, minnkaöur hitinn og látiö málla í 3 mín. SíaÖ og sætt eftir smekk (sykurinn látinn bráöna vel). Kœlt og hellt yfir ísmola í háum glösum, þeyttur rjómi settur ofan á og múskati stráö yfir. Á VAXT A-EN GIFERÖL 1 bolli sykursýróp (úr 1 bolla sykri og 1 bolla vatns, soöiö í 7 mín). 1V- bolli grapefruit-safi, 1 bolli appelsínu juice, 1 l. engiferöl. Kæliö sýrópiö, bœtiö ávaxtasafanum í og helliö yfir ísmola. Engiferölinu bætt í. J

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.