Vikan

Issue

Vikan - 07.10.1965, Page 50

Vikan - 07.10.1965, Page 50
Eignist nýja vini! Pennavinir frá 100 löndum óska eftir bréfaskriftum við ySur. Upplýsingar á- samt 500 myndum verða send til yðar án endurgjalds. CORRESPONOENCE CLUB HERMES Berlin 11, Box 17, Germany —i Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og íallegri eí bezta tegund aí lyítidufti er notuð KJÖTBOLLUR Það er hægt að gera margt gott úr hökkuðu kjöti, og fara hér á eftir nokkrar uppskriftir að góðum kjötbollum. GRÆNAR KJÖTBOLLUR 500 gr. blandað, hakkað svína- og nautakjöt, 1 dl. rasp, IV2 dl. rjómabland, IV2 súputeningur, 1 egg, salt, 2 matsk. smásöxuð persilja. Til að steikja úr: smjör eða smjörl., IV2 dl. smásöxuð persilja, til þess að velta boll- unum upp úr. Gerið mjúkt fars úr öllu saman og mótið bollurnar með desert- skeið. Steikið þær fallega brúnar í smjöri eða smjörliki og veltið þeim rétt áður en þær eru born- ar fram, upp úr söxuðu persilj- unni. Kartöflumús og tómatsalat borið með. BASILIKUM-BOLLUR 300 gr. nautakjöt, 150 gr. svína- kjöt, % tsk. cayennepipar, 1 tsk. basilikum, 2 tsk. salt, V2 matsk. rifinn laukur, 2 sléttfullar mat- sk. rasp, 2 dl. af blandi af rjóma og vatni, 2 matsk. smjör til að steikja úr. Blandið öllu vel saman og gerið litlar kjötbollur og steikið þær brúnar í smjöri á ekki of heitri pönnu. Góðar bæði heitar og kaldar á kokkteilborð og pinnar hafðir i þeim. Séu þær notaðar með kartöflum, eru boll- urnar gerðar stærri. BUFF A LA HENRY 300 gr. hakkað nautakjöt, 200 gr. hakkað svínakjöt, 2 matsk. rauðvín, 1 tsk. salt, V2 tsk. svart ur pipar, Ví tsk. þriðja kryddið, V2 tsk. salvía, 1 lítill laukur. Smjör til að steikja úr. Blandið farsinu vel saman og steikið gullinbrúnt í smjöri eða smjörlíki. Leggið þunna, hráa laukhringi ofan á bollurnar, þeg- ar þær eru bornar fram, og hafið franskar kartöflur og grænt salat með þeim. PAPRIKUBUFF 400 gr. hakkað lcjöt, 100 gr. soðnar kartöflur, % dl. rjómi, V2 dl. vatn, salt, hvítur pipar. Sósa: V2 tsk. paprika, 1 tsk. hveiti, IV2 dl. rjómabland. Rauð- ir eða grænir piparhringir til að hafa með. Merjið kartöflurnar, hrærið kjötið vel með kryddinu og blandið kartöflumaukinu saman við. Steikt á báðum hliðum í smjöri og sett á heitt fat. Rjóma- blandið, hveitið og paprikan soðið saman á pönnunni og sós- unni hellt yfir bollurnar. Skreytt með rauðum og grænum pipar- hringjum. HÁTÍÐABOLLUR 400 gr. hakkað kjöt, 100 gr. hakkað svínakjöt, 1 dl. þykkur rjómi, 2 egg, 2 matsk. rasp, 1 dl. vatn, salt, pipar, hvítlauksduft eftir smekk. Sósa: 1 stór laukur, 2 matsk. olía eða smjörlíki, þrir tómatar eða V2 bolli af tómatsósu (eða hvort tveggja saman), 1 glas gQ VIKAN 40. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.