Vikan - 14.10.1965, Page 15
BLKHA1AR KDNUR
BAGIEG
EFTIR-
Ef þér ætliS í ferSalag til
ÉH - % Þýzkalands, þá skuluS þér
hugsa ySur tvisvar um áSur en
þér bjóSiS ókunnum stúlkum
upp á glas af víni. ÞaS getur
kostaS ySur alla ferSapening-
s \;^ana og í versta tilfelli hálfs-
mánaSar vist á sjúkrahúsi.
u sviði
£13 SSB
og það liðu 20 mínútur þar til þjónninn loks kom með reikninginn.
Max varð að kveikja á sígarettukveikjaranum sínum til að sjá töl-
urnar. Hann starði undrandi á þær. í stð tveggja flaskna af hvít-
víni stóð þar fjórar af frönsku kampavíni og með vínskatti og þjón-
ustugjaldi varð upphæðin samtals um 5000 krónur.
Max hristi höfuðið. „Þér hafið fært mér skakkan reikning", sagði
hann við þjóninn.
„Alls ekki. Þetta er reikningurinn yðar. Bara borga... “
Max stóð upp og titraði af vonzku. „Slíkt getið þér reynt að segja
einhverjum kjölturakka frá Bayern. Það get ég sannað“.
Stór og þrekinn maður í dökkum fötum nálgaðist borðið. Max
smeygði sér framhjá honum, skundaði til dyranna sem Doris fór út
um og opnaði þær. Fyrir framan hann stóð feitur og sveittur karl í
kokkabúningi.
„Út héðan“, hrópaði kokkurinn. „Þér finnið enga Doris hér í eld-
húsinu".
Þrír menn réðust nú á Max og drógu hann inn í lítið herbergi.
Hann fékk hnefahögg í andlitið og hrökklaðist upp að veggnum. Einn
mannanna hélt um hendur hans fyrir aftan bak, en þjónninn tók
veskið úr vsa hans og tók úr því alla þá peninga sem hann fann.
Síðan var Max hent á hausinn á gangstéttina fyrir utan. Gleraugun
hans brotnuðu og hann fann blóðbragð í munninum. Fyrir aftan
sig heyrði hann dyr skeila í lás.
„Hvert í þó heitasta, tautaði hann. „Bara að konan mín komist
ekki að þessu“.
Efnafræðingurinn Max Wimmer var fórnardýr flokks manna, sem
undanfarna mánuði hefur aukizt hröðum skrefum í Vestur-Þýzka-
landi. Forsprakkar þessa flokks eru tiltölulega fáir peningagráðugir
næturklúbba- og bareigendur, en flokkurinn samanstendur af hundr-
uðum stúlkna, sem allar líta mjög snyrtilega og þokkalega út.
Framhald á bls. 30.
Stúlkurnar hafa hjá [)
sér tvo verðlista yfir
vínföngin. Þegar gestur-
inn pantar í glösin, fær
hann að sjá annan þeirra
— þann með lága verð-
inu. Svo þegar gestur-
inn ætlar að horga
reikninginn, fyrirfinnst
aðeins hinn listinn — sá
með háa verðinu.
Leyfi gesturinn sér að )
mótmæla og halda því
fram, að hér séu svik í
tafli, kemur þrekvaxinn
náungi til skjalanna,
þrífur hinn óhamingju-
sama gest með sér, og
fer með hann á afvikinn
stað, til þcss að sýna
honum í tvo heimana.
Lögreglan getur ekk- [)
ert aðliafzt. „Við viljum
gjarna vara fólk við
þessu, cn á hverju ein-
asta kvöidi rekumst við
á ferðamenn, sem hafa
orðið fyrir þessum ó-
fögnuði — hafa þá ann-
aðlivort misst peninga-
pyngjuna, cða eru hláir
og hólgnir af harsmíð-
um.
VIKAN 41. tbl. JCJ