Vikan - 14.10.1965, Side 48
LEONflRD
HITASTILLAR FYRIR BAÐKER OG STURTUR
LEONARD hitastillarnir er heims-
þekkt gæSavara, sem uppfyllir
ströngustu kröfur í nútíma híbýla-
prýði.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholt 15, Símar 24133 — 24137.
Prjónaður kjóll
Framhald af bls. 47.
á 'prjóninum. PrjóniS áfr. þar til
handvegir mæla 18 sm. Fellið þá
af fyrir öxlum í byrjun hvers
prjóns 13 l. 4 sinnum, þá eru Jf0
l. eftir á prj. TakiÖ þá prj. nr.
3, prj. 3 umf. sléttar bœöi frá réttu
og röngu (garöaprjón) og felliö
síöan af fremur laust.
Framstykki: F'itjiÖ upp 112 l.
meö hvítu garni á prj. nr. 3 og
prj. 1. umf. br., síöan sléttprj. 10
umf., þá 1 umf. br. frá réttu (brot-
lína). Takiö þá prj. nr. j og prj.
sléttprjón. Þegar stk. frá brotlín-
unni mcelir 38 sm. er tekiö úr meö
þvi aö prj. 2 l. saman í byrjun og
enda prjóns í 8 hv. umf. þar til
98 l. eru á prj. Ath. aö úrtökurnar
vísi hvor aö annarri. Takiö síöan
úr 8. hv. umf. þannig: 2 l. saman,
19 l. sl„ 2 l. saman, 2 l. saman,
j8 l. sl„ 2 l. saman, 2 l. saman,
19 l. sl„ 2 l. saman. Nœst þegar
tekiö er úr eru prj. 2 l. saman,
17 l. sl. 2 l. saman, 2 l. saman, j6
l. sl„ 2 l. saman, 2 l. saman, 17 l.
sl„ 2 saman. VerÖur þá 2 l. minna
milli úrtalca ViÖ hverja úrtökuum-
ferö. TakiÖ úr þar til 80 l. eru eft-
ir á prjóninum. PrjóniÖ áfram
þessar 80 l. þar til stk. frá brotlín-
unni mœlir 65 sm. LátiÖ þá merki
og aukiö út þannig: 1. útaulcninga-
umferö: * prj. 1 l„ aukiö út 1 l„
prj. 18 l„ aukiö út 1 l„ prj. 1 l. *,
endurtakiö frá * til * umf á enda
og eru þá 88 l. á prjóninum. Prj.
3 umf.
2. útaukningaumf.: * prj. 1 l.
aukiö út 1 l„ prj. 20 l„ aukiö út
1 l„ prj. 1 l. *, endurtakiö frá *
til * umf. á enda og eru þá 96 l.
á prjóninum. Prj. 3 umf.
3 útaukningœumf* prj. 1 l„
aukiö út 1 l„ prj. 22 l„ aukiö út
1 l„ prj. 11.* endurtakiö frá *
til * umf. á enda og eru þá 10Jf
l. á prjóninum. Prj. 3 umf.
4. útaukningaumf.: * prj. 1 l„
aukiö út 1„ prj. 2Jf l„ aukiö út 1
l„ prj. 1 l. *, endurt. frá * til *
umf á enda og eru þá 112 l. á
prjóninum. Prjóniö nú þessar 112
l. þar til stk. frá merkinu mcelir
30 sm. Felliö þá af fyrir hand-
vegum í byrjun hvers prjóns, 4 l.
2sinnum, 2 l. 4 sinnum og 1 l.
4 sinnum og eru þá 92 l. á prjónin-
um Prjóniö áfr. þar til handvegir
mæla sm. látiö þá 20 miölykkj-
urnar á prjónancelu og prjóniö
aöra hliöina fyrst. 1 byrjun hvers
prjóns hálsmálsmegin eru felldar
af 4 l. 1 sinni, 3 l. 1 sinni, 2 l. 1
sinni og 1 l. 1 sinni og eru þá 26
l. eftir á prjóninum.
Þegar handvegur mœlir 18 sm.
er fellt af fyrir öxlum í byrjun
hvers prjóns handvegsmegin, 13
l. 2 sinnum. Prjóniö hina hliöina
eins, en gagnstætt.
Belti: FitjiÖ upp 136 l. meö hvitu
garni á prj nr. 4 og prj. 6 sm. sl.
LeggiÖ þá rifsbandiö í beltiö og
lykkiö sauminn saman. GangiÖ frá
endunum og festiö rifsbandiö
PtylckiÖ sem hangir frá beltisstaö:
FitjiÖ upp 34 l- rneö hvítu garni
á prj. nr. 4- Prj. sléttprjón nema
1. umf. br. TakiÖ álltaf 16. og 32.
I. óprjónaöar í öllum sl. umferö-
um og er þaö gert til þess aö auö-
velda brotin. Prjóniö þar til stk.
mœlir .um .30. sm.. Saum'iö. þá
munstriö í meö prjónaspori og
fariö eftir skýringarmyndinni.
SaumiÖ meö svarta garninu. Brjót-
iö síöan stykkiö í tvennt og lykkiö
saman. Prjóniö annaö stylcki eins,
gangiö því á sama hátt og lykkiö
síöan stykkin saman aö ofan.
Hálslíning á framstykki: TákiÖ
upp meö jöfnu millibili 13 l. á hliö,
síöan iykkjurnar af prjónanœlunni
og aftur 13 l. á hinni hliöinni.
Takiö ekki upp laus bönd, heldur
dragiö garniö af hnyklinum meö
prjóninum frá röngu á réttu og
foröist meö því göt og ójöfnur.
Prjóniö 2 umf. sl. (garöaprjón)
og felliö af fremur Laust.
Saumiö saman axlasaumana meö
þynntum garnþræöinum og aftur-
sting, eöa lykkiö saman.
Gangiö frá handvegunum: Tak-
iö up frá réttu á sama hátt og
hálsmálinu á framstykkinu. J/0 l.
frá liliöarsaumi aö axlarsaumi aö
framan og 38 l. að bákst., 78 l. í
'állt. Prjóniö 2 umf. sl. (garöaprj.)
og felliö af fremur laust.
Leggiö nú stykkiö á þykkt
stykki, næliö form þeirra út meö
nálum, leggiö raka klúta yfir og
látiö gegnþorna nceturlangt.
Látiö miölínur í bæöi stykkin og
saumið munstriö meö prjónaspori
eftir skýringarmyndinni meö
svarta garninu.
Saumið .hliöarsaumana. saman
meö þynntum garnþræöinum og
aftursting eöa lykkiö saman.
Brjótiö fáldinn aö neöan inn á
röngu um brotlínuna og tylliö niö-
ur í höndum.
Pressiö lauslega yfir saumana
ef meö þarf. Hekliö aö lolcum 1
umf. fastahekl í hálsmál og liand-
vegi.
Jónas Pálsson
Framhald af bls. 21.
atriðiS. Sjaldan hafa svo fóir þurft
að annast svo margt og móta þá.
Hvernig þetta tekst er eða ætti að
vera aðalviðfangsefni íslenzkra
stjórnarvalda nú um sinn. Skólarn-
ir og kennarastéttin eiga þar megin-
verkefni að sinna. Sjálfsagt er og
nauðsyn að fylgjast með ( hinum
stórstígu framförum ( skóla- og
kennslumálum, sem víða eiga sér
stað í nágrannalöndum. Við þurf-
um að notfæra okkur þá reynslu.
En varðveita þarf eins og unnt er
ýmis sérkenni í íslenzku þjóðlífi og
lífsskoðun. Takist ekki að varðveita
þennan anda — og þar er tungan
líftaugin — verð ég að játa að ég
hefi ekki mikinn áhuga fyrir hinu
íslenzka ævintýri. — í þessu sam-
bandi vil ég benda á, að það er
hættulegt sinnuleysi að ekki skuli
vera búið að setja á stofn grund-
vallarstofnun, sem vinni að rann-
sóknum ( íslenzkum skólamálum,
kynni sér nýjungar og vinzi úr þau
atriði, sem okkur henta. Slíkt verð-
ur líka að gera með tilliti til þró-
unar okkar í atvinnumálum og efna-
hag.
VIKAN 41. tbl.