Vikan

Útgáva

Vikan - 02.12.1965, Síða 13

Vikan - 02.12.1965, Síða 13
alvarlega. — Hvar er hann núna? — Læknirinn er að sauma sárið saman. ViS sáum, aS Chen ofursta var brugSiS. Hann hafSi sýnt þessum manni, embættisbróSur s(n- um, tiltrú, og hafSi veriS skammarlega svik Inn. . ' Hann sagSi viS aSstoSarforingjann: — SjáiS um aS átta sjálfboSaliSar verSi tllbúnlr f af- tökusvelt. — Þér ætliS þó ekki aS taka þennan litla náunga af lífi? sagSi Jack. — Þá eySileggiS þér jólin fyrir okkur. Og þér eruS sjálfur krist- inn! Nei, gamli vinur, þaS gengur ekkil Chen ofursti leit á Amerfkanann, fsköldu augnaráSi. — Lögin ákveSa, aS fyrir svona andstyggilega glæpi af þessu tagi, fari aftaka fram innan sex tfma. Já, ég er raunar hræddur um, aS viS verSum aS aflýsa jólaverSinum; jafnvel okkar kæru amerísku bandamenn verSa aS þola eitthvaS af hörmungum strfSsins. Raun- ar eySileggur þetta jólin fyrir öllum hermönn- um mfnum. Þeir geta horfzt f augu viS dauSann, þegar því er aS skipta, en aftaka, þaS er svo- IftiS annaS . . . Þegar viS komum inn á herspftalann, var Samson liSsforingi aS koma út um lágar dyr, sem lágu inn f IftiS Búddah-hof. Hann var meS annan handlegginn í fatla og ungur læknir f hvítum sloppi studdi hann. — Þér hafiS valdiS mér miklum vonbrigS- um, liSsforingi! sagSi Chen ofursti. — Mér þykir þaS leiSinlegt, tautaSi liSsfor- inginn vandræSalega og leit niSur. — Ég hefSi ekki átt aS valda ySur þessum vonbrigSum . . . — Og eflaust vitiS þér,-hvaSa hegnlngu her- lögin ákveSa þeim föngum, sem strjúka eftir NOTTIN GÓÐfl Rithöfundurinn Kelvin Lindemann segir frá atburði úr borg- arastyrjöldinni í Kína. Hann var staddur á eyjunni Quemoy, sem er rétt undan meginlandinu. Þar eru gagnkvæmar árás- ir daglegt brauð. aS hafa notiS frelsis í krafti drengskaparlof- orSs sfns? — Ég þykist vita þaS . . . — Þér hafiS leitt vansæmd og smán yfir liSs- foringjastétt Kínaveldis! — Mér er skylt aS segja ySur, aS ég býst viS aS baS gleSii ySur aS ég viSurkenni sekt mína Éa laug aS ySur. Ég vissi, aS þér eruS af sömu stétt meS virSingu. Ég ótti aS verSa atvinnuhermaSur. en faSir minn hafSi ekki ráS á aS senda mig á liSsforinaiaskólann. HiS gamla Kfnaveldi var rotiS- þaS þurfti mútur til alls, jafnvel til þess aS fá aS þióna föSurlandi sfnu. Þessvegna kom byltingin. Ég var nýlega út- nefndur varaliSsforingi. Ég er trésmfSasveinn aS atvinnu. — TrésmfSasveinn! sagSi Chen ofursti. Ad- amsepliS á hálsi hans hreyfSist upp oa niSur. — TrésmfSasveinn Yl Samson! Þér verSur stefnt fyrir hérrétt innan fiögra klukkutfma! — ÞaS er áaætt, sagSi liSsforinginn, — og ég verS án efa dæmdur. Gagnvart lögunum hefl ég ekkert mér til málsbóta, en gagnvart ySur, sem hafiS sýnt mér viSáttu, vildi ég gjarn- an fá aS segja nokkur orS um ástæSuna fyrlr þvf, aS ég braut drengskaparheit mitt. Ég veit, já, allur heimurinn veit, aS eftir mánaðamót- in ætliS þér aS gera stórárás á Fu-kien strðnd- ina, og ég á konu og barn, sem eru mér meira virði en hermannsheiSur minn ... — Ef þú átt fjölskyldu, hefðirðu átt að hugsa um það að líf þitt er öruggara hér hjá okkur, en viS herdeild þfna hinum megin viS sundiS . . . — Já mitt Iff, svaraSi Samson. — En hvernig er þaS meS fólkiS á ströndinni? Þegar árásin verSur gerS, munu þúsundir láta Iffið og þeir sem eftir lifa, leita hælis. Enginn kemur til meS aS muna eftir „Dásamlega djásni"; þaS er konan mín. Hún flutti til strandarinnar, til þess aS vera nálægt mér, þegar hún fæddi barniS okkar. Það kom tilkynning um þaS meS fiskibát í gær aS hann, þaS er sonur minn, hefSi fæSzt f gær. Þér vitið hvaSa öngþveiti er f húsnæðismálum þarna viS ströndina, og konan mfn fæddi drenginn f hesthúsinu bak viS veitingahúsiS „Innsiglaða krukkan". Hún hefir átt erfitt og veitingamaSurinn heldur að hún sé ekki gift, þar sem hún neyddist til að ala barniS f hesthúsi . . . — Hann fæddist í gær, á jólanótt f hesthúsi, sagSi Chen ofursti undrandi. — Og nú liggur hann f jötu, í staðinn fyrir vöggu? — Já einmitt, sagði Samson og kinkaði kolli. — Ég heyri aS þér hafiS taiað við fiskimanninn, sem kom meS skilaboSin. ÞaS var ásetningur minn að fá lánaSan vörubíl hjá herdeildinni, til þess að koma konunni minnl á öruggan stað, — þaS er að segja, ef ég hefði ekk! verið tek- inn til fanga... Það er satt, að ég gaf yður drengskaparloforð mitt. Ég er ekki óheiðarleg- ur maður. Allir, sem ég hefi unniS fyrir, hafa veriS ánægðir með vinnu mína, en ég er bara venjulegur iðnaSarmaður, og ég sagSi viS sjálf- an mig: HvaS er drengskaparheit þitt á móti Iffi konu þinnar og barns? Skiljð þér ekki hvað ég á viS, ofursti? Það var mikil hamingja fyrir mig að vera fangi hjá yður. Ég vissi að hér, í bækistöSvum yðar, væri líf mitt ekki í hættu, en ég gat ekki fórnað henni og barninu fyrir persónulegt öryggi mitt. Chen ofursti stóð lengi þögull. Svo sagði hann: — Yu trésmiður! Áður en við höldum lengra, verð ég að biðja þig að sýna mér hvern- ig þú hagaðir flóttatilraun þinnl. Ég œtla sjálf- ur að koma meS þér á staðinn, þar sem þú varst gripinn. Þeir hurfu yfir hæðardragið. Kiukkutfma seinna kom Chen ofursti til baka. — Fanginn er strokinn aftur! sagði hann, — og ég skaut á hann á stuttu færi, en hitti ekki! Ég neyðist til aS gefa sjálfum mér mjög slæman vitnisburð og áminningu, það verður Ijótt að sjá f skýrsl- um mfnum, — en nú getur kokkurinn opnað dósina með amerfska kalkúnanum . . . ★. VIIAN 4*. tu. jg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.