Vikan

Eksemplar

Vikan - 02.12.1965, Side 83

Vikan - 02.12.1965, Side 83
TRITON-BELCO-ELEGANCE baöherbergissettin eru nú af- greidd hjá okkur af lager og gegn sérpöntunum í úrvali gerða og lita. Þér hafið því aðeins smekklegt, nýtízku heimili — að TRITON- BAÐ-SETTIÐ sé í húsinu. TRITON-baðsettin eru úr ekta postu- líni með nýtízku formi, enda Vest- ur-þýzk. SIGHVATUR EINARSSON & CO. Skipholt 15, Slmar 24133 - 24137. bezt fyrir þeim mönnum, sem höfðu af ásettu ráði látið stríðið hylja persónuleikann: Mönnunum sem höfðu lært að leika ákveðið og undir eins; mönnum sem höfðu lært að komast af, hvað sem gerðist, mönnunum, sem höfðu lært að vera sjentilmenn. — Það er það, sem England mun alltaf vera á hnot- skóg eftir, sagði hann — sjentil- mönnum. Þú verður einnig að vera sjentilmaður. Craig hafði minnzt barnæsku sinnar,- fátækrahverfis, munaðar- leysis og bragganna í Devonport. Honum fannst þetta ófullnægjandi. — Ég get ekki séð hvernig, sagði hann. — Fáðu þér stöðu, sagði McLar- en. — ( konunglega sjóhernum, ( Special Boat Service. Það lítur vel út, ef þú kemst í stöðu. Losnaðu svo við hreiminn. — Þú hefur hreim. — Ég ætla ekki að verða sjentil- maður. Ég ætla að verða skólastjóri, sagði McLaren. — Þessvegna fer ég aftur i háskólann I Glasgow, ef ég lifi nógu lengi. Og minn hreimur er þar a'ð auki viðurkenndur ( þjóð- félaginu, ekki þirin. — Af hverju verð ég að vera sjentilmaður? spurði Craig með ein- urð alkahólsins og McLaren Ijóm- aði upp. — Mér líkar við þig, sagði hann. — Þú spyrð alltaf réttra spurninga. Það er gott fyrir Sókratesaraðferð- ina mína. Allir heimspekingar ættu að dragnast með sjóliða, fulla af viskli. Það er nauðsynlegt tæki . .. Þú verður að vera sjentilmaður, vegna þess að þú getur ekki ver- fð neitt annað, annaðhvort það eða sjórán. Það er allt og sumt, sem þú kannt. Þú skalt fá þér stöðu, það er öruggara. Hann fékk sér slurk úr flöskunni og gaf Craig það sem eftir var,- lét hann tæma hana þegjandi. Þetta var snemma f maí og möndlublómið angaði sætt; trjátítl- urnar tístu mjúklega. Eins og á baksviði fálmuðu rústir grísks hofs eftir tunglinu, sem glóði eins og silfur og mildaði hörkulegt, sikil- eyskt landslagið og færði því ó- raunverulega fegurð leiktjalds úr gamanóperu. Craig lauk vð viskíið. — Djöfull, sagði hann. — Djöfuls munaðarleysi. Djöfuls grísir (grísir = sjóliðauppnefni á sjóliðsforingj- um). Bíðum bara þangað til þetta AUTOMATIC VIKAN 48. tbl. JOHflNNES linRflFJHRfl H.t. hverfisgHtu aa

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.