Vikan

Tölublað

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 48
ast með svívirðilegustu glæpum allra alda. Hundruðum þúsunda saman voru íbúar þessara smá- ríkja myrtir eða fluttir í þræla- búðir til Norður-Rússlands eða Síberíu, þar sem lífsskilyrðin voru litlu vænlegri en í örgustu útrýmingargirðingum Hitlers. Markmiðið var — og er kannski enn — alger útrýming hlutað- eigandi þjóða, sem taldar voru of vestrænar í hugsun til að geta boði hans og banni. Andstæðing- ar kommúnista í löndum þessum voru ofsóttir af engu minni grimmd en í Rússlandi áður. Síð- ar lét Stalín einnig aflífa þá kommúnista úr flokkum lepp- ríkjanna, sem honum gazt ekki að, svo sem Slansky í Tékkó- slóvakíu og Rajk í Ungverjalandi. Hinn rauði sar var nú tekinn fast að eldast og spillast að því skapi. Gerðist hann þá altekinn eins íslenzks skálds séu tilfærð, eru orðnar margar, en hvað sennilegust þykir sú, er II ja Erenbúrg kvað hafa sagt vini sínum Jean-Paul Sartre. Samkvæmt henni kvað Stalín hafa kvatt næstráðendur sína til fundar í Kreml og upplýst þá um þá ákvörðun sína að flytja alla Gyðinga nauðaflutningi í einangrunarbúðir norður fyrir heimskautsbaug. Þessu andæfðu hlæja og æpa eins og bjáni: „Gaman, gaman, við erum frjáls- ir, harðstjórinn er dauður“. f þeirri svipan lauk sá gamli upp öðru auganu og leit á landa sinn. Bería varð nærri óður af hræðslu. Hann kastaði sér flöt- um á gólfið og grátbað Stalín um fyrirgefningu. Það reyndist þó óþarfa fyrirhöfn, því að fá- um mínútum liðnum var mesti morðingi sögunnar — að frá- BIFREIÐAEIGENDUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI HEpSlÍTE STIMPLAR, SLIFAR OG HRINGIR AUTOLITE KERTI, KERTAÞRÆÐIR, O.FL. VANDERVELL Vélalegur HALLS z» i , b VELAPAKKNINGAR ALLT I BENZÍN- OG DIESELVÉLAR ENDURBYGGJUM BENZlN- OG DIESELVÉLAR RENNUM SVEIFARASA BORUM VÉLABLOKKIR PLÖNUM HEDD- OG VÉLABLOKKIR RENNUM VENTLA OG VENTILSÆTI ÚRVAL AF BIFVÉLAVARAHLUTUM I VERZLUN VORRI SENDUM í PÓSTKRÖFU -TRANCO VENTLAR OG STÝRINGAR Þ. JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTI 6 - SÍMAR 15362 fr Í92I5 - RíYKJAVÍK nokkurntíma samþýðist hinum austræna bolsevisma. - Auk þessa má telja víst, að einn frægasti stríðsglæpur síðari heimsstyrjald- arinnar, morðin á mörgum þús- undum pólskra liðsforingja í Katýnskógi, hafi verið framinn að skipun Stalíns. Ekki er vafi á því, að sá misk- unnarlausi agi, sem Stalín hafði á þegnum sínum, átti sinn þátt í því að herða þá upp í að stand- ast innrás Þjóðverja, þegar að henni kom. Hinsvegar var hann glópur í herstjórn og gerði sem slíkur ófá asnastrik. Hershöfð- ingjum sínum þoldi hann þó ekki minnstu yfirsjónir; kom þannig stundum í skyndiheimsóknir til aðalbækistöðva herja, sem látið höfðu undan síga, og lét þá snar- lega skjóta hlutaðeigandi hers- höfðingja og næstráðendur hans. Þegar stríðinu lauk, höfðu her- ir Stalíns hernumið flest lönd í Evrópu austanverðri og lutu þau af svokölluðum Lólítuhneigðum og lét landa sinn Bería, yfirmann leynilögreglunnar og eina mann- inn, sem hann nokkurnveginn treysti, hafa úti menn til að út- vega sér smástelpur. Er svo sagt, að fátt hafi síðar frétzt af stúlku- kindum þeim, sem urðu fyrir þeim hæpna heiðri að vera kvaddar til að svala elligirndum harðstjórans. 1952 eða þar um bil var Stalín orðinn bandbrjálaður. Hann sak- aði nánustu samstarfsmenn sína um njósnir í þágu Vesturveld- anna og lét dæma marga fræg- ustu lækna Sovétríkjanna fyrir morð og morðtilraunir á ýmsum framámönnum kommúnista- flokksins. Hann tók nú einnig að tortryggja Gyðinga í vaxandi mæli, en andaðist áður en nokk- ur meiriháttar útrýmingarher- ferð yrði hafin gegn þeim. Sög- urnar um síðustu stund þessa „mannsins bezta vinar“, svo orð þeir Mikojan og Mólótoff á þeim forsendum, að slíkar aðgerðir myndu sverta Sovétríkin í aug- um umheimsins. Vorosjíloff og Kaganóvitsj, sem sjálfur var Gyðingur, tóku í sama streng. Stalín varð auðvitað bálvondur yfir þessari óvæntu andstöðu og tók að hafa í hótunum, en þá gaf Mikojan til kynna, að þeir félagar væru við. öllu búnir. „Ef þú sleppir okkur ekki góðfúslega út, tekur herinn Kreml að hálfri stund liðinni", sagði þessi klóki Armeni. Bería, sem fram að þessu hafði einn fundarmanna stutt ákvörðun Stalíns, sá nú hvað á spýtunni hékk og lýsti yfir fylgi sínu við hina. Nú gekk Stalín alveg af göfl- unum. Hann varð purpurarauð- ur í framan og tók að öskra. Að fáum andartökum liðnum hné hann niður á gólfið og lá þar hreyfingarlaus. Þá var það að Bería fór að töldum Gengis Kan -— raunveru- lega liðið lík. „Luky“ Luciano. í upphafi þessarar aldar hleyptu Bandaríkjamenn inn í land sitt miklum straumi ítalskra innflytjenda. Það hefðu þeir aldr- ei átt að gera, því með þeim skara slæddist sú verðuga gálga- fæða frá Napólí og Sikiley, sem síðan hefur verið ein höfuðbölv- un og meginskömm hins mikla vesturheimska þjóðfélags. Til frekari skilnings getum við rétt tæpt á nöfnum eins og A1 Cap- one, Masseria, Joe Adonis, Al- berto Anastasia, Frank Costello, Vito Genovese. Engin furða þótt ftalir njóti takmarkaðra vin- sælda og virðingar vestanhafs og raunar víðar þar sem þeir hafa setzt að með öðrum þjóðum. Salvatore Lucania, eins og sögu- hetja þessa kapítula hét réttu nafni, var í þennan heim borinn VIKAN 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.