Vikan

Tölublað

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 41

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 41
strokka vél 73 ha, einnig vatns- kaeld, og gírkassi þriggja gíra samstilltur. Verðið er um 176 þúsund. Umboð fyrir þessa tvo bíla hefur Bergur Lárusson. Perlubelti Framhald af bls. 25. þráðarins 1 jaðarperlu og 1 stóra perlu og þræðið síðan 1 gegn um neðri stóru perluna, þræðið þá 1 jaðarperlu og 1 stóra perlu og þræðið þá aftur í gegn um efri stóru perluna og þannig á- fram. Mynd 4. Saumið áfram á þennan hátt þar til dálítið er eftir og þræð- inum og ath. neðstu mynd. Mynd 5. Dragið þráðinn í gegn um 1 stóra perlu, endaperluna og 1 jaðar- perlu, gerið lykkjuhnút um jaðarperl- una og dragið hann síðan í gegn um hana, endaperluna og næstu 5 perl- ur. Hnýtið alltaf lykkjuhnúta milli perlanna og klippið síðan þráðinn. Saumið nú beltið áfram með hinum endanum svo langt sem hann nær og gangið þá frá honum á sama hátt og áður, eða dragið hann til baka 1 gegn um 5 — 7 perlur, hnýtið milli perlanna og klippið síðan þráðinn. Byrjið þá á næsta þræði með því að hnýta hann á þráðinn milli fremstu perlanna og geyma um 10 sm. af hon- um. Saumið beltið áfram. Gangið frá endanum með því að draga hann í perlurnar sem verið var að sauma og ganga frá honum eins og áður. Saum- ið áfram þar til beltið hefur náð æski- legri lengd eða um 1,40 m. Gangið þá frá þessum enda með endaperlu eins og hinum endanum. Búið nú til lykkju á beltið og mátið áður hvar hæfilegt er hún komi, senni- lega um 30 — 35 sm. frá endanum. Lykkjan er einungis gerð úr jaðar- perlum og höfð nokkuð víð. Gangið mjög vel frá endanum eins og áður, þræðið jaðarperlurnar á þráð- inn, leggið hann þvert yfir beltið og gangið frá honum hinum megin á sama hátt. Bréfi svarað FramhaJd—alJbls. ^ i.K .ni til .ít viA ir. 25. uð eru til að ná vEflHjlettum. úr, eru þau sömu og notuð %-u við fitu- efni eða trikloretylen, fásri a tekum) og einnig má nota uLi apo- asín, en sé bletturinn rauður, er *eott að strengja efnið yfir disk og hllla eter gegnum blettinn. ^ Jólasvuntá Framhald af blf. 24. efninu eftir punlfalínunni, 6 talsinj en síðan minni Jgjörtu eftir heilu unni, 3 úr rauða efninu og 3 úr hvít- og raporöndótta. Séu hjihjtun applikerih^í með zig-zag spori Ji vél eða kaupmelluð á í höndununC þarf ekkhiBð gera ráð fyrir sauij^fari, en séW^au vörpuð á, á að vya 0,5 cm. Sumfar °B gœtið þess að skera upp í sauminn á hiynunum. Litlu hjörtun eru þanni^ saumuð á þau stóru, en þeim sjjo raðað í hring á svuntuna og þj^fcdd á, ca. 2 cm. frá brúninni. Þá^er hlykkjótt legginga- band lagt ^hring, þannig að svo virð- ist sem/hjörtun hangi á því eins og jólapgltar, en stilkurinn látinn ná upp á Jgendið. Þá eru hjörtun applikeruð jp og leggingabandið fest. VIKAN 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.