Vikan - 16.12.1965, Side 41
strokka vél 73 ha, einnig vatns-
kaeld, og gírkassi þriggja gíra
samstilltur. Verðið er um 176
þúsund. Umboð fyrir þessa tvo
bíla hefur Bergur Lárusson.
Perlubelti
Framhald af bls. 25.
þráðarins 1 jaðarperlu og 1 stóra perlu
og þræðið síðan 1 gegn um neðri stóru
perluna, þræðið þá 1 jaðarperlu og 1
stóra perlu og þræðið þá aftur í gegn
um efri stóru perluna og þannig á-
fram.
Mynd 4. Saumið áfram á þennan
hátt þar til dálítið er eftir og þræð-
inum og ath. neðstu mynd.
Mynd 5. Dragið þráðinn í gegn um
1 stóra perlu, endaperluna og 1 jaðar-
perlu, gerið lykkjuhnút um jaðarperl-
una og dragið hann síðan í gegn um
hana, endaperluna og næstu 5 perl-
ur. Hnýtið alltaf lykkjuhnúta milli
perlanna og klippið síðan þráðinn.
Saumið nú beltið áfram með hinum
endanum svo langt sem hann nær
og gangið þá frá honum á sama hátt
og áður, eða dragið hann til baka 1
gegn um 5 — 7 perlur, hnýtið milli
perlanna og klippið síðan þráðinn.
Byrjið þá á næsta þræði með því að
hnýta hann á þráðinn milli fremstu
perlanna og geyma um 10 sm. af hon-
um. Saumið beltið áfram. Gangið frá
endanum með því að draga hann í
perlurnar sem verið var að sauma og
ganga frá honum eins og áður. Saum-
ið áfram þar til beltið hefur náð æski-
legri lengd eða um 1,40 m. Gangið þá
frá þessum enda með endaperlu eins
og hinum endanum.
Búið nú til lykkju á beltið og mátið
áður hvar hæfilegt er hún komi, senni-
lega um 30 — 35 sm. frá endanum.
Lykkjan er einungis gerð úr jaðar-
perlum og höfð nokkuð víð.
Gangið mjög vel frá endanum eins
og áður, þræðið jaðarperlurnar á þráð-
inn, leggið hann þvert yfir beltið og
gangið frá honum hinum megin á
sama hátt.
Bréfi svarað
FramhaJd—alJbls.
^ i.K .ni til .ít viA ir.
25.
uð eru til að ná vEflHjlettum. úr, eru
þau sömu og notuð %-u við fitu-
efni eða trikloretylen, fásri a
tekum) og einnig má nota uLi
apo-
asín,
en sé bletturinn rauður, er *eott
að strengja efnið yfir disk og hllla
eter gegnum blettinn. ^
Jólasvuntá
Framhald af blf. 24.
efninu eftir punlfalínunni, 6 talsinj
en síðan minni Jgjörtu eftir heilu
unni, 3 úr rauða efninu og 3 úr
hvít- og raporöndótta. Séu hjihjtun
applikerih^í með zig-zag spori Ji vél
eða kaupmelluð á í höndununC þarf
ekkhiBð gera ráð fyrir sauij^fari, en
séW^au vörpuð á, á að vya 0,5 cm.
Sumfar °B gœtið þess að skera
upp í sauminn á hiynunum. Litlu
hjörtun eru þanni^ saumuð á þau
stóru, en þeim sjjo raðað í hring á
svuntuna og þj^fcdd á, ca. 2 cm. frá
brúninni. Þá^er hlykkjótt legginga-
band lagt ^hring, þannig að svo virð-
ist sem/hjörtun hangi á því eins og
jólapgltar, en stilkurinn látinn ná upp
á Jgendið. Þá eru hjörtun applikeruð
jp og leggingabandið fest.
VIKAN 50. tbl.