Vikan

Tölublað

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 40

Vikan - 16.12.1965, Blaðsíða 40
Létl j , sterk þægíleg SKRIFSTOFU- STÖLAR VINNUSTÖLAR TRÖPPUSTÖLAR OG ALLAR STÆRÐIR AF FERKÖNTUÐUM OG HRINGLAGA BORÐUM Nýtízku húsgögn I eldtiús Króm-húsgögn Hvemsgwu e2 - simi aws Jóni Loftssyni h.f., sem viður- kennt er eitt bezta bifreiðaum- boð hérlendis, og lofar það góðu fyrir væntanlega viðskiptavini Vökuls h.f. — Chryslerumboðs- ins. Bílar frá Chrysler Corporation eru lítt þekktir hér, og eru því flestir nýir í augum landans. Dodge Dart hefur sézt hér á göt- unum, því fáeinir fastheldnir leigubílstjórar hafa ekki látið glepjast, heldur haldið sig við gamla góða Dodsinn, sem þeir þekkja frá öndverðu, eða allt frá því að bílaskipið strandaði hér austur á söndum góðu heilli fyr- ir íslenzka ökumenn árið 1940. Dartinn er laglegur bíll og fyrir- mannlegur, fáanlegur með vali um fjórar vélar, tvær sexstrokka, aðra um 100 ha en hina um 145, og svo tvær V8 vélar, báðar 325 ha, en frágangsmunur á þeim. Svo er að sjálfsögðu val um sjálf- skiftingu og beinskiftingu, og í báðum tilfellum um skiftistýr- ingu í gólfi eða stýri. Að sjálf- sögðu er einnig hægt að velja um körfustól (bucket) eða sófa, og margt fleira er hægt að hafa með ýmsu móti. Standard eru Dartarnir með sjálfstillandi skála- bremsum, en diskar eru fáanleg- ir gegn aukagjaldi. Verðið er frá kr. 299.000,—. Það er næst að taka Coronet, sem er alveg nýr bíll af gerðinni Dodge. Hann hefur upp á 10 vélar að bjóða, — hvað sem kaup- andinn vill, frá sex strokka 100 ha upp í V8 365 ha. Og annað eftir því. Verðið frá kr. 340.000,— Síðan má nefna Valiant, sem er einhver líklegasti bíllinn á- samt Dart til að seljast hverju ráði hér. Hann hefifr fjór- ar vélar um að velja, sjájfskift- ingu og beinskiftingu ogj skift- ingu í gólfi eða stýri, kö^usæti eða sófa og sitthvað fleira. Eftir myndum að dæma virðisf þetta laglegur bíll of t^austlegar. og verðið ff5 Ttr. 29T"þifl!wid. .Flífi-i bíla hefur Chrysler upp ^^a'S bjóða, en þetta..-verður að £ duga um sinn. satt eða logið, gæti þetta vel ver- ið framtíðin, því að eins og sum- ar konur eru til höfuðsins nú til dags, getur maður rétt ímyndað sér, hve miklum hluta dagsins þær verða að eyða í snyrtiher- berginu. Hvað skyldi annars verða langt að bíða þess, að þær geti einnig sparað sér málninguna á andlit- ið? Það er kannski ekki svo fjarri lagi að ímynda sér, að eft- ir nokkur ár verði hægt að kaupa andlitsgrímur, fagurlega málað- ar og auðvitað algjörlega lausar við fílapensla eða hrukkur, sem kvenfólkið gæti smeygt á andlit- ið, þegar það fer til vinnu sinn- ar eða út að skemmta sér. Þá gætu þær sparað sitt eigið útlit og lagzt til hvíldar við hlið eig- 4Q VIKAN 50. tW. inmannsins með óskemmt hár af rúlluvafningum og túberingum og brosað við honum með óspilltu andliti, andliti, sem enginn ann- ar fengi að sjá!!! K.H. 8 nýir.. ■ Framhald af bls. 19. og fjögra dyra, caravan (station) og þetta allt endurtekið í L (de Luxe) útgáfu, og síðan Fastback, en kúpubakar virðast nú ætla að tröllríða öllum bílategundum um sinn. Sannarlega grípa þau aug- að nú um stund, en hvemig end- ist hrifningin? En hvað vm það: Kjörorð svo sem Betri bílar og bætt þjónijda selja bílana, þegar menn finna að hugur fylgir máli, og þá er kfmu- bakur eða kúpubakur ekki aðlins smekksatriði. | Umboð fyrir Opel Kadett heúir Samband íslenzkra samvinnTi- félaga og gripurinn kostar f& 160 þúsund krónur. ^ CHRYSLER. Um skeið efur verið lítið fjör í innflutningi Chryslerbíla til fs- lands, en það stendur allt til bóta, því nú hafa nýir aðilar og blóðmeiri tekið við umboðinu. Nýtt hlutafélag hefur verið stofn- að utan um það, Vökull h.f., og meining þess er að vera vökult á verðinum. Að nokkru leyti standa að því sömu aðilar og P.M.C. Alltaf vex fjöJ^n^ww^^DÍla- úrvalinu. NiLm japanskir* ar teknir aðr streyma hingað vekja tölu/erða athygli. Nú er bara eftir lað vita, hvernig þeir standa sil hér, svona fjarri heimalandiVu! Einn þessara bíla er PMC GloMa 6, sem eftir mynd- k um að sjá c& fallegur bíll og \virðulegur. Sag^ær, að hann sé \sama klassa og OLOpel Kapi- ta\ og Mercedes BenzSítótta er 6 mail^ bíll, vel stór ogNjúnur, og hæj\frá vegi upp í lægn^' punkt ei\22 cm. Vélin er strokka, vatílgkæld, 106 hestöfl, en gírkassinn eSjn-iggja gíra, al- samstilltur. Skiftifllm er í stýri. Verðið er um 250 þústimi. Annar PMC bíll er SR»Hne, 5 manna bíll, ágætlega sto!\ 4 N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.